Morgunblaðið - 24.04.2003, Síða 70
FÓLK Í FRÉTTUM
70 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ
TIL landsins eru mættir þeir Dav-
id Friendy og Simon Bradley, leik-
arar hjá Typpaleikhúsinu svokall-
aða eða Puppetry of the Penis eins
og það útleggst á ensku.
Það var félagi Friendy, Simon
Morley, sem hratt þessu sérstæða
leikhúsi af stað árið 1996 vegna
smábæjarlistahátíðar í Ástralíu en
þeir tveir gerðust svo atvinnu-
menn í þessum kúnstugu brögðum
tveimur árum síðar á alþjóðlegu
grínhátíðinni í Melbourne. Í kjöl-
farið dugði ekkert minna en sýn-
ingarferð um Ástralíu. Er Ástralía
var sigruð hleyptu þeir svo heim-
draganum og drifu sig á hina
þekktu listahátíð í Edinborg. Slógu
þeir óforvarandis í gegn þar og
var óðar stefnt á West End í Lund-
únum. Þar teygðust fimm vikur í
fimm mánuði og í dag er skemmt
út um allan heim, allan ársins
hring og hafa þeir Friendy og
Morley ráðið til sín fleiri leikara
svo hægt sé að anna eftirspurn.
Bruce Weber hjá New York
Times segir: „Það er stórfurðulegt
hvað maður er fljótur að byrja að
njóta þess sem fram fer á sviðinu.
Eftir u.þ.b. mínútu fer maður að
nema hnyttnina sem í brögðunum
felst og hversu skemmtilega hægt
er að handfjatla þessa hluti.“
Typpaleikhúsið í Austurbæ
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Ólíkindatólin Bradley og Friendy.
Brúðuleikhús neðan beltis
TENGLAR
................................................
www.puppetryofthepenis.com
Typpaleikhúsið var frumsýnt í gær
og verða næstu sýningar í kvöld, á
morgun oglaugardaginn. Aðeins er
um þessar sýningar að ræða.
„Salurinn lá í hlátri allan tímann enda textinn
stórsnjall og drepfyndinn.“
Kolbrún Bergþórsdóttir DV
föst 25/4 Örfá sæti
lau 26/4 Örfá sæti
mið 30/4 Sellófon 1. árs Örfá sæti
föst 2/5 Nokkur sæti
lau 3/5 Nokkur sæti
föst 9/5 Nokkur sæti
nýr vefur www.sellofon.is opnar um helgina
Laugard. 26. apríl kl. 14 Örfá sæti
Sunnud. 27. apríl kl. 14 Örfá sæti
Laugard. 3. maí kl. 14 Örfá sæti
Sunnud. 4. maí kl. 14
Stóra svið
ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield
Forsýning í kvöld kl 20 - Kr. 1.000
FRUMSÝNING su 27/4 kl 20 - UPPSELT
Mi 30/4 kl 20 - UPPSELT
Fi 1/5 kl 20 - 1.maí tilboð kr. 1.800
Fö 2/5 kL 20, Lau 10/5 kl 20
PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht
Lau 26/4 kl 20, Su 4/5 kl 20, Su 11/5 kl 20
SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI
eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson
Fö 25/4 kl 20, Lau 3/5 kl 20, Fö 9/5 kl 20
ATH: Sýningum lýkur í maí
Nýja svið
Þriðja hæðin
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga.
Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is
Miðasala 568 8000
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Lau 3/5 kl 20
Su 11/5 kl 20
Takmarkaður sýningarfjöldi
Litla svið
RÓMEÓ OG JÚLÍA
e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT
Fö 25/4 kl 20, Lau 27/4 kl 20,
Fö 2/5 kl 11 - UPPSELT, Fö 2/5 kl 20
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN
í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ
Leikrit með söngvum - og ís á eftir!
Lau 26/4 kl 14, Lau 3/5 kl14, Lau 10/5 kl. 14
GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt
Su 11/5 kl 20
Su 18/5 kl 20
Örfáar sýningar vegna fjölda áskorana
"MANSTU EKK´ EFTIR MÉR"
dagskrá Kringlusafns í lok bókaviku
ætluð börnum 10-12 ára
Rithöfundar koma í heimsókn, spilað og sungið
Þri 29/4 kl 11- ÓKEYPIS AÐGANGUR
SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og
leikhópinn
Lau 26/4 kl 20, Su 27/4 kl 20,
Fö 2/5 kl 20, Su 4/5 kl 20
MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS
VÆRI HATTUR
eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne
Fö 25/4 kl 20, Fi 1/5 kl 20, Fö 9/5 kl 20
KVETCH eftir Steven Berkoff
í samstarfi við Á SENUNNI
Í kvöld kl 20, Lau 3/5 kl 20
ATH: Síðustu sýningar
Kaffitónleikar og ljóðalestur
Sumargleði í Iðnó kl. 15.00
Fram koma: Nanna Kristín Magnúsdóttir, Þórunn Lárus-
dóttir, Ólafur V. Lárusson, harmónikuleikari, M&M dúett-
inn, Plútó og Egill Ólafsson.
List án landamæra
Smurbrauðsverður innifalinn
Miðasala Iðnó í síma 562 9700
Hin smyrjandi jómfrú
sýnt í Iðnó
Lau 26. apríl kl 20
Sun 27. apríl kl 20
Fös 2. maí kl 20
Fös 9. maí kl 20
Lau 10. maí kl 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Bikiní - BCD skálar
Sundbolir
Strandpils
COS
Undirfataverslun • Glæsibæ • S: 588 5575