Morgunblaðið - 24.04.2003, Qupperneq 79

Morgunblaðið - 24.04.2003, Qupperneq 79
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2003 79 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninganna 10. maí er hafin. Kosið er hjá sýslumönnum og hreppstjórum um land allt, sendiráðum og mörgum ræðismönnum erlendis. Í Reykjavík er kosið í Skógarhlíð 6, alla daga frá kl. 10-22. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Einnig er hægt að nálgast upplýs- ingar á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins www.xd.is og á upplýs- ingavef dómsmálaráðuneytisins www.kosningar2003.is. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík – Símar 515 1735 og 515 1736 Bréfasími 515 1739 – Farsími 898 1720 Netfang: oskar@xd.is HÁÞRÝSTI ÞVOTTATÆKI Verð frá kr. 8.900,-                                                       ! "#$ %  #" & #'   ! " ) #$ ( " ! ( (   " #$    (  " #%&'( # )'% *+,(( # (+& -&., (&$       (  ( ( ( ( ! "  ( (  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )        *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   (    '/011 *,1   "$ 2"( 3- 3!"   4!3! #'# )#'./'  # #'( *") - .##(  /011 ,2$ ( " 52"",,-#" + !& #'( 34 +$& 34 +$& 34 +$& +5/!6 / 78&.,6 / /&+5 ,(($ /!&92! .:5+. ;&&/ ;((((&< =#()> 7+,+. ?( &"..) 6  4!3   3-  4!3 3-  03-  03-  /' 03-  3-  03-  8//)#"& @+(./ &9 (,8A 8.*8.  ( "(+*" ./ @"98 7+ . . ,6+   / 3! ." ##'  3-  03-  03-  03-  3-  3-  3-  :, ("( 7B+8. :8B #" +.+5! C..+, :8.+ @D ;+A 4)B,8 .*8      3-  3-  3-  3-  3.  3-  4!3 3-  3.  3.  &,*,&E(&..&*,& "'.&*,&8,F$!&*,& 7!   #).  6%)#  6 %##' ")    #!  #( 3- 3!" 4 ## #6!" #6  #')# ## 0 3/  ( *  ") - ## # #') #. #   !(     >(&*,& 7!   #6 %)# 6% #!  #( 3/   0)#3-  3!"4 ## #6!"  # #'(*  ") -  # #'(    !  ! !" #" $%" !" #" #" $%" !" !" !" !" ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ 2 flytur í kvöld upptöku frá tónleikum með skoska kyntákninu, fótboltaunnandanum og rokk- söngvaranum Rod Stewart. Hér rúllar hann sér í gegnum öll sín þekktustu lög á tæpri klukkustund, rétt eins og að drekka vatn. EKKI missa af… …Rod á Stöð 2 Reuters. Rod Stewart hefur upp ráman róminn kl. 21. SÍÐASTLIÐIÐ haust var ráðstefna haldin í höfuðborginni undir yf- irskriftinni „Sjálfbær matvæla- framleiðsla“. Hana sóttu m.a. fulltrúar verslunarkeðjunnar Whole Foods í Bandaríkjunum og eigendur og yfirmatreiðslumenn nokkurra þekktra veitingastaða á austurströnd Bandaríkjanna. Sveinn M. Sveinsson hjá PlúsFilm hefur gert heimildarmynd um þessa heimsókn en Baldvin Jónsson hjá Áformum fór með gestina út um velli víða. Voru þeir m.a. kynntir fyrir íslenskum sauðfjárbændum í réttum á Suðurlandi, var boðið í kjötsúpu á Vatnsleysu II, Hæli í Gnúpverjahreppi var sótt heim og svo létu menn sig ekki muna um að húrra sér niður Hvítá í gúmbátum. Í myndinni eru gestirnir spurðir út í hvað þeim finnst um íslenska matvælaframleiðslu, út í mögu- leikana á að markaðssetja íslenskar vörur í Bandaríkjunum og hvort Ís- land geti orðið sjálfbært í mat- vælaframleiðslu. Glöggt er gests augað í Sjónvarpinu Morgunblaðið/RAX Föruneytið fríða í góðu gríni. Matur er mannsins megin Glöggt er gests augað er á dagskrá sjónvarpsins kl. 21.45. SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld spennumyndina Strákarnir frá Brasilíu frá 1978, þar sem sjálfur Gregory Peck fer á kostum sem stríðsglæpamaðurinn, nasistinn og doktorinn Josef Mengele. Myndin er stjörnum prýdd þar sem Laurence Olivier, James Mason, Steve Guttenberg og Den- holm Elliott fara einnig með hlut- verk. Sagan segir af ungum nasista- veiðara sem kemst á snoðir um eitthvað grunsamlegt hjá gömlum nasistum, sem hafa verið að rotta sig saman í Suður-Ameríku. Hann ber málið undir reyndan starfs- bróður, Ezra Lieberman (Laur- ence Olivier) sem sýnir unglið- anum fálæti í fyrstu. Áhuginn vaknar svo til muna þegar sá er bar í hann upplýsingarnar finnst myrtur og fer hann þá á stúfana til frekari rannsókna. Kemst hann þá að því að Mengele og félagar eru með í bí- gerð djöf- ullega áætlun um að end- urreisa Fjórða ríkið. Leikstjóri er Franklin J. Schaffner (Apa- plánetan, Patton, Papillon t.d.) en myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna á sínum tíma. Strákarnir frá Brasilíu eru á dagskrá Sjónvarpsins Nasisminn endurvakinn Strákarnir frá Brasilíu eru sýndir í Sjónvarpinu og hefjast kl. 22.50. ATVINNA mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.