Morgunblaðið - 04.05.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 04.05.2003, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MAÍ 2003 61 Mögnuð hrollvekja frá Stephen King sem engin má missa af! Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 / Sýnd kl. 4, 6 og 8 / Sýnd kl. 4, 6 og 8. Sýnd kl. 4.Sýnd kl. 2, 4 og 6. Tilboð 500 kr. Sýnd kl. 8. B.i. 12. kl. 2 og 4. ísl. tal / kl. 6. ísl. tal Tilboðkr. 500  X-97,7  Kvikmyndir.is Heims frumsýning kl. 8 og 10.10. B.i. 14. / kl. 5.20, 8 og 10.30. B.i. 14. / kl. 8. B.i. 14. Sýnd kl. 2. ísl. tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 14. Sýnd kl. 6. B.i. 16. Almenn forsýning kl. 8. ÁLFABAKKIKRINGLAN Almenn forsýning kl. 8. ÁLFABAKKI KRINGLANÁLFABAKKI ÁLFABAKKI / KRINGLAN ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRIÁLFABAKKI / AKUREYRI / KEFLAVÍK Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi, Michael Caine í stórbrotinni kvikmynd sem byggð er á sígildri skáldsögu Graham Greene. Michael Caine var m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni. Hann stal peningum og ætlar ekki að skila þeim aftur SÉRSTÆÐ og manneskjuleg mynd um fórnarlamb sem fyrirgefur böðli sínum. Höfundurinn, Yulie Gerstel, var flugfreyja hjá ísraelska flugfélaginu El Al þegar hópur hryðjuverkamanna með Írakann Fahad Mihyi innanborðs, gerði árás á vélina hennar á Heathrow árið 1978. Ein freyjanna dó af skotsárum, Yulie og tvær aðrar særðust. Fahad og fé- lagar hans náðust og voru dæmdir í margfalt lífstíðarfangelsi í Bretlandi. Atburðurinn ásækir Yulie með sí- auknum þunga þar sem hún býr í miðju haturs og tortryggni milli Ísr- aelsmanna og araba. Hún sér tárin og blóðið sameinast á hverjum degi í stríða strauma sem leiða af sér síauk- ið og óbætanlegt tjón fyrir þessara andstæðu nágrannaþjóðir. Enn versnaði ástandið er róttækir Palest- ínumenn hófu sitt „heilaga stríð“ – Intifada, og hinar miskunnarlausu hefndaraðgerðir Ísraela fylgdu í kjöl- farið. Yulie var mikill þjóðernissinni og liðsforingi í ísraelska hernum, en sagði sig úr honum eftir árásir Ísr- aelsa á flóttamannabúðir í Líbanon 1982. Hún er innfæddur Ísraeli, þar sem fólkið hennar hefur búið á þess- um slóðum í hálfa aðra öld. Yulie er al- in upp í róttæku umhverfi herskárra og pólitískra gyðinga sem gerir hug- arfarsbreytingu hennar enn athyglis- verðari. Myndin lýsir þessum sinna- skiptum, bréfaskiptum hennar og hryðjuverkamannsins, en hún fær þá hugmynd að kynnast honum, lífi hans og sögu til að segja öðrum og reyna þannig að auka skilning manna á þessum grimmdartímum. Vonandi verður mynd hennar til að slæva hefndarþorstann og sársaukann sem er svo snar þáttur í hversdagslífinu á þessum slóðum að fjarlægir áhorf- endur botna takmarkað í atburða- rásinni í þeim harmleik. Mynd einsog Hryðjuverkarmaðurinn minn full- vissar okkur um það sem við höfum vitað að það er fjöldi fólks á meðal þessara hatursþjóða sem þráir ekkert heitara en frið, en því miður virðist hann fjarlægur draumur. Myndin er flest annað en það sem hún er kynnt: „…hraðnámskeið í blóði drifinni sögu Ísraels…“ osfrv. Það má mistúlka allt ef menn sjá ekki hlutina öðruvísi en í gegnum sín rykugu skammsýnisgler- augu. Blóð og tár KVIKMYNDIR Háskólabíó, Stutt- og heimildamyndahátíð My Terrorist/Hryðjuverkamaðurinn minn Höfundur: Yulie Gerstel Cohen. 58 mínútur. Cohen Gerstel Productions. Ísrael 2002. Sæbjörn Valdimarsson Yulie Gerstel tekst á við fortíðina.                        ! "   #  $ %& '       ((() * ( !     +, *  *   - .  / $0 1 2 */ *      3      3  Djasssöngkonan Diana Krall og söngvarinn og laga- höfundurinn Elvis Costello eru búin að trúlofa sig. Faðir brúðarinnar tilvon- andi tilkynnti dag- blöðum í Kanada, heimalandi söng- konunnar, um trúlofunina, en sagðist ekki vita hvar eða hvenær brúðkaupið færi fram. Orðrómur um samband hinnar 38 ára Krall og Costello, sem er tíu árum eldri, fór hátt eftir að par- ið sást snæða saman á veitingastað í New York í jan- úar. Krall hefur notið vinsælda að undanförnu og hreppti m.a. Grammy-verðlaun á árinu. Umboðs- maður söngkonunnar hefur staðfest trúlofunina án þess að láta neitt meira uppi. Diana KrallElvis Costello Krall og Cost- ello trúlofuð Skipuleggjendur Óskarsverðlaunahátíðarinnar áforma nú að breyta fyrirkomulagi og reglum hátíð- arinnar sem gætu miðað að því að sporna við yfir- gengilegum kynningarherferðum stóru kvikmynda- fyrirtækjanna. Frank Pierson, forseti akademíunnar, sagði á fimmtudag að birtar yrðu nýjar viðmiðunarreglur sem tækju strax gildi fyrir hátíðina 2004 í þeirri von að komið verði í veg fyrir ósanngjarnar herferðir í kringum þær myndir sem tilnefndar eru. „Þessi áróður hefur rýrt skemmtanagildi Óskarsins, þessarar hátíðar sem fyrst og fremst á að snúast í kringum gleði og fögnuð yfir góðum árangri í kvik- myndabransanum. Þegar hatrömm samkeppni tekur völdin kárnar gamanið hinsvegar.“ Með nýju regl- unum verður ekki einasta óheimilt að leysa meðlimi akademíunnar út með gjöfum og öðrum veglegum kynningarpökkum, ekki má heldur senda þeim til- nefndar myndir á myndbandi, eins og tíðkast hefur hingað til. Ennfremur verður hér eftir tekið harðar á ef framleiðendur gerast sekir um að brjóta settar reglur; jafnvel með því að dæma myndir úr keppni … FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.