Morgunblaðið - 11.05.2003, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 11.05.2003, Blaðsíða 63
ÞAÐ er margsannað mál að margur verður af aurum api. Einnig vitum við að til er fólk sem leggst mjög lágt til að komast yfir peninga. Það á ein- mitt við um sir Charles Ingram, maj- ór í breska hernum, sem árið 2001 tók þátt í bresku útgáfu þáttarins Viltu vinna úr milljón? Þar í landi er þetta einn allra vinsælasti sjónvarps- þátturinn og margar þúsundir manna hringja inn og freista þess að fá að verma spurningarstól þáttar- ins, en fáir eru útvaldir. Einn af þeim var sir Ingram sem svaraði öllum spurningum rétt, en var síðan ákærður fyrir svindl, eins og flestir muna úr fréttum um daginn. Eigin- kona Ingrams og menntaskólakenn- ari frá Wales, Tecwen Whittock, voru einnig sakfelld. Nú hefur verið gerð heimildar- mynd um þennan umdeilda þátt sem aldrei var sendur út, fólkið sem þátt tók í svindlinu með því að hósta eftir ákveðnu kerfi til að gefa upp rétt svör og réttarhöldin sem fylgdu í kjölfarið. Sagt hefur verið að aðferð- ir svindlaranna séu ótrúlega grófar, sem gaman verður að sjá. Svo er aldrei að vita nema eitthvað nytsamt megi læra af þættinum. Svik og prettir Í kvöld kl. 19.30 verður Viltu svíkja út milljón? á dagskrá Stöðvar 2. Reuters Charles og Diana Ingram – algjörir svikahrappar! VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2003 63 Nemendur frá Spartan-skólanum athugið Spartan-flugskólinn býður nú BS.-gráðu í flugtækni- stjórnun (Aviation Technology Management)! Bættu samkeppnisstöðu þína og tekjumöguleika með fullu námi. Í náminu er lögð áhersla á viðskiptastjórnun Tulsa, OK - U.S.A. Licenced by: OBPVS Hafið samb. við Damon Bowling með tölvupósti: dbowling@mail.spartan.edu eða í fax +1-918 831 5234 eða í síma +1 918 836 6886. Frá Héraðsskjalasafni Kópavogs: Héraðsskjalasafni Kópavogs er ætlað að vera miðstöð heimilda um sveitarfélagið og sögu þess. Safnið er umboðsaðili Þjóðskjalsafns Íslands fyrir Kópavogssvæði og heyrir faglega undir Þjóðaskjalasafn og rekstrarlega undir Kópavogsbæ en fær einnig framlag af fjárlögum ríkisins. Óskar safnið eftir samvinnu við Kópavogsbúa. Ekki síst þeirra sem vel þekkja til sögu og starfsemi bæjarins. Safnið veitir móttöku hvers kyns heimildum er varða bæinn og sögu hans fyrr og síðar. Það tekur við og varðveitir heimildir og minjar af flestu tagi, svo sem skjöl, myndir, hljóð- og myndbönd, gripi og rafræn gögn. Safnað er jafnt opinberum gögnum sem og gögnum frá einstaklingum, félögum og fyrirtækjum. Safnið er opið almenningi og er um þessar mundir að taka í notkun lesaðstöðu fyrir fólk. Nánari upplýsingar má fá í símum 544 4710 og 698 4653 eða á netfanginu leoi@kopavogur.is og á staðnum: Hamraborg 1, Kópavogi, 3. hæð.                                                     ! "#$ %  #" & #'    (  ) !"     (    (  !"   (  (  !#$%%&' !(&# )*+'' ! '*$ ,$-+ '$"  (                ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )  *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   (     %&./00)+                   ! "  "   $%         &%    '     ! (            .100+23+$-"' 12"",,-#" + !& #'( 45 *"$ 45 *"$ 45 *"$ *6. 7. 83$-+7. .$*6 +''" . $92  -:6*- ;$$. ;''''$< =!'(> ,3'> ?' $%--(     3 3  4-  4-  "#(.(4( 4-  2'' 4-  4-  4.  4-  / 4! ." ##' 4-  4-  3..(!$ @*'-. $9 '+3A 3-)3- ' '*) -. @93 8*- - +7*   5  4-  04-  04-  4-  4-  4-  4.  "##" 4-   # 04-  4.  :+ '' 8B*3- :3B ! *-*6  C--%*+ :3-* @D ;*A 5(B+3 -)3 5 5 5   4.   # 04-  04-   #  # 04-  4.  4-  4.  6  4-  =" $)+$+ ")5 %)# 5  #(704-   #) # ## 4- 4!" 4/  (*-# #' ( :"7.$)+$  #5 %!" 4- 4)##-.5  # 5.'"!"   "#  #(*") -   # #'(       :&-$)+$8!  ").  5 %)# " .'")2  #( 9"##" 2'' #!  #5!"  #5  #')# ## $ 4( * ")4 ' #!  # #'( ))* +,,      +, +,* ))+ + +-     !   ! !  ÚTVARP/SJÓNVARP LEIKURINN, sem Sýn sýnir beint frá úr enska boltanum í dag, er mik- ilvægari en í fyrstu virðist. Má vera að þetta sé bara lokaleikurinn í deildinni milli tveggja liða sem enga möguleika eiga á að vinna deild- armeistaratitilinn. En færa má rök fyrir því að leikurinn skipti liðin sem í honum mætast næstum enn meira máli en einhver deildarmeistaratit- ill. Í viðureigninni verður nefnilega ekki spurt hvort menn vilji vinna milljón, heldur milljónir á milljónir ofan. Það eru gríðarlegir fjármunir í húfi fyrir lið að komast í Meist- aradeildina en það lið sem sigrar í leiknum tryggir sér einmitt fjórða sætið í deildinni og þar með sæti í hinni mikilvægu meistaradeild. Liðin sem mætast eru fornfræg, Chelsea og Liverpool, og verður við- ureignin háð á Stamford-brúnni í Lundúnum, heimavelli Chelsea. Nú á tímum skiptir það öllu máli að komast í þessa blessuðu Meist- aradeild, ekki einasta til þess að bjarga fjárhagnum, heldur einnig til þess að geta talist til bestu félagsliða í heimi og laðað að bestu leikmenn- ina, sem flestir eru farnir að setja þátttöku í Meistaradeild á oddinn. Chelsea er sem stendur í fjórða sæti í deildinni og nægir því jafn- tefli. En það þýðir aðeins eitt, að Liverpool verður og mun leika til sigurs. Spekingar í Englandi hafa velt leiknum mjög fyrir sér og til gam- ans má geta að á meðan Mark Lawr- enson, gamli Liverpool-varnarjaxl- inn, spáir jafntefli og að Chelsea fái þar með Meistaradeildarsætið, þá spáir gamla QPR- og Manchester City-kempan Rodney Marsh því að Liverpool sigri og steli þar með Meistaradeildarsætinu af Chelsea, beint fyrir framan nefið á þeim. Hver fer í Meistara- deildina? Reuters Bein útsending frá leik Chelsea og Liverpool hefst á Sýn kl. 13.45. Verði báðir með þá munu þeir vafa- laust heyja harða rimmu í kringum teig Liverpool-manna Sami Hyppia og Eiður Smári Guðjohnsen. ÞAÐ er vert að vekja á því athygli að Stöð 2 er að endursýna Bræðra- bönd Steven Spielbergs og Tom Hanks – dýrustu sjónvarpsþáttaröð sem framleidd hefur verið. Sögusviðið er Evrópa í seinni heimsstyrjöldinni og fylgt er í fót- spor bandarískrar fallhlífahersveit- ar sem ryður sér til rúms í Evrópu, með tilheyrandi mannfalli, blóði, svita og tárum. Þættirnir eru byggðir á samnefndri bók sagn- fræðingsins Stephens Ambrose, að hluta til á sannri sögu 506. her- deildar, sem tilheyrði 101. sveit bandarískra fallhlífahermanna. Þættirnir kostuðu tólf milljarða ís- lenskra króna í framleiðslu. Eitt af einkennum þáttanna eru rykkjóttar myndatökur, gerðar til að ná fram trúverðugleikablæ. Spielberg beitti svipuðum meðölum í sögu sinni, Björgun óbreytts Ryans, sem er hálfgerður undanfari Bræðrabanda. Liturinn í þáttunum er líka nokkuð sérstakur; fölur, grár og gugginn eins og verið sé að und- irstrika lævi blandið og hrikalegt andrúmsloftið. Stöð 2 endursýnir Bræðrabönd Bræður munu berjast – saman Bræðrabönd er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 23.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.