Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 29
KJARADÓMUR hefurákveðið að hækka launalþingismanna og ráð-herra um 18,4–19,3%.
Laun dómara hækka um 11,1–
13,3%. Laun annarra embættis-
manna hækka minna og laun forseta
Íslands breytast ekki. Þetta er í
þriðja sinn á einu ári sem laun emb-
ættismanna sem heyra undir Kjara-
dóm eru hækkuð. Mánaðarlaun al-
þingismanna hafa hækkað um 93
þúsund krónur á þessu eina ári og
eru núna 437.777 þúsund krónur.
Kjaradómur ákvarðar laun þjóð-
kjörinna fulltrúa, þ.e. forseta Ís-
lands, alþingismanna og ráðherra,
en einnig laun dómara og fimm til-
tekinna embættismanna. Í lögum
frá árinu 1992 segir: „Við úrlausn
mála skal Kjaradómur gæta inn-
byrðis samræmis í starfskjörum
þeim sem hann ákveður og að þau
séu á hverjum tíma í samræmi við
laun í þjóðfélaginu hjá þeim sem
sambærilegir geta talist með tilliti til
starfa og ábyrgðar. Enn fremur skal
Kjaradómur taka tillit til þróunar
kjaramála á vinnumarkaði.“
Í úrskurði Kjaradóms, sem kveð-
inn var upp sl. laugardag, segir að
Kjaradómur hafi á síðustu árum
ekki fylgt þeirri þróun sem mjög
hafi gætt á síðustu árum að auka
vægi dagvinnulauna í heildarlaun-
um. Af þessum sökum hafi orðið til
misvægi milli þeirra embættis-
manna sem taka laun samkvæmt
ákvörðun Kjaradóms og þeirra sem
taka laun eftir öðrum launakerfum.
Við launaákvörðun nú tók Kjara-
dómur tillit til þessarar þróunar.
Dómarar fá tíma-
bundna hækkun
Fram kemur í úrskurðinum að
Dómarafélag Íslands hafi vakið at-
hygli Kjaradóms á auknu álagi á
dómstólum landsins jafnhliða því
sem þeim sem dómsstörf hafa unnið
hafi fækkað. Alvarlegum sakamál-
um hafi fjölgað og með lögum sé sí-
fellt verið að bæta við verkefni dóm-
stóla. Kjaradómur segir í
úrskurðinum að ákveðið hafi verið
að taka tillit til þessa tímabundna
álags og umbuna dómurum sérstak-
lega „meðan það ástand varir“. Þessi
ákvörðun nær bæði til héraðsdóm-
ara og hæstaréttardómara.
Á kjördag árið 1999 ákvað Kjara-
dómur að hækka laun alþingis-
manna og ráðherra um rúmlega
29%, sem var talsvert meiri hækkun
en aðrir embættismenn fengu. Laun
annarra embættismanna hækkuðu
um 13,5%. Í nýjum úrskurði Kjara-
dóms er tekið annað skref í þá átt að
hækka laun alþingismanna umfram
almennar hækkanir.
„Alþingismenn og ráðherrar
vinna ábyrgðarmikil störf. Þessi
hópur mótar stefnuna í þjóðmálum
og sér um að koma stefnumálum í
framkvæmd. Kjaradómur tók ítar-
lega rökstudda ákvörðun um laun
þeirra á kjördag 1999 og frá þeim
tíma hafa laun þeirra tekið sömu
breytingum og laun flestra annarra
þeirra sem Kjaradómur ákvarðar
laun. Með hliðsjón af þeirri breyt-
ingu sem nú verður á launaákvörð-
unum embættismanna telur Kjara-
dómur eðlilegt, til samræmis, að
taka nýja grundvallarákvörðun um
launakjör þingmanna og ráðherra.
Við þá ákvörðun hefur Kjaradómur
litið til þess að fella þingfararkaup
að þeirri samræmingu sem stefnt er
að með úrskurði þessum og ábyrgð
og eðli starfans,“ segir í rökstuðn-
ingi Kjaradóms.
Forsetinn fékk minni
hækkun síðast og enga nú
Með úrskurði Kjaradóms frá 9.
desember sl. hækkuðu laun embætt-
ismanna sem undir dóminn heyra
um 7%. Eina undantekningin þar á
voru laun forseta Íslands sem hækk-
uðu um 3%. Dómurinn rökstuddi
þessa breytingu með því að segja að
þær leiðréttingar sem Kjaradómur
gerði nú vegna óbætts launaskriðs
ættu ekki við um forseta Íslands.
Í nýjum úrskurði Kjaradóms fær
forseti Íslands enga launahækkun.
„Þær ástæður liggja að baki ákvörð-
un Kjaradóms nú eiga ekki við um
forseta Íslands, en um hann tók
Kjaradómur sérstaka ákvörðun
hinn 25. júní 2000 í kjölfar laga-
breytinga. Hafa laun forsetans fylgt
almennum hækkunum launa frá
þeim tíma. Forsetinn fær ekki
greidd sérstök laun fyrir vinnu utan
dagvinnutíma,“ segir í úrskurðinum
um laun forseta Íslands.
Réttur dagur til
að gera breytingar
Garðar Garðarsson, formaður
Kjaradóms, var spurður hvers
vegna Kjaradómur hækkaði laun al-
þingismanna á kjördag, en það gerði
dómurinn einnig á kjördag fyrir
fjórum árum.
„Við teljum að þetta sé réttur dag-
ur til að taka svona ákvarðanir. Þá
eru þingmenn allir umboðslausir og
ekkert vitað hverjir taka við. Þá
truflar það ekki þjóðmálaumræðuna.
Við verðum að gera þetta í því um-
hverfi að það trufli ekki.“
Garðar sagðist ekki mótmæla því
að skammt væri liðið frá því að
Kjaradómur hækkaði síðast laun
embættismanna. Hann sagði að í úr-
skurðinum kæmu fram ákveðnar
skýringar á þessari ákvörðun nú.
„Það er hægt að skipta þessari
ákvörðun í þrennt. Í fyrsta lagi er
verið að ákveða að laun forsetans
skuli vera óbreytt. Ástæðan er sú að
það sem veldur ákvörðun um hækk-
un launa þingmanna og embættis-
manna á ekki við hann. Í öðru lagi er
ákvörðun um tilfæslu dagvinnulauna
sem hlutfall af heildarlaunum. Það
er í samræmi við það sem hefur verið
að gerast undanfarin ár. Í raun er
ekki verið að breyta launum dómara
og embættismanna. Eina launa-
breytingin er hjá hinum pólitískt
kjörnu fulltrúum. Hitt eru tilfærslur
og til að mæta tímabundnu auknu
álagi á dómstólum sem ekki hefur
verið brugðist við með öðrum hætti,“
sagði Garðar.
Í úrskurði Kjaradóms frá síðustu
áramótum voru laun embættis-
manna, alþingismanna og ráðherra
hækkuð um 7% á meðan almenn
laun hækkuðu um 3%. Í rökstuðn-
ingi dómsins sagði: „Hins vegar tel-
ur Kjaradómur að enn sé óbætt
nokkur launahækkun sem opinberir
starfsmenn hafa notið á grundvelli
kjarasamninga sem ríkið hefur gert
við starfsmenn sína og af tilfærslum
sem leiða af kjarasamningum.“
Garðar sagði aðspurður að ekki
væri verið að víkja frá þessum úr-
skurði með hinum nýja úrskurði að
öðru leyti en því að laun alþingis-
manna og ráðherra væru hækkuð.
Kjaradómur
eykur vægi
dagvinnulauna
Kjaradómur hækkaði á
kjördag laun ráðherra
og alþingismanna um
18–19%. Þetta er þriðja
hækkunin sem Kjara-
dómur úrskurðar um á
12 mánuðum.
3
? 8
3
7 3
2
2
7 7
! 7 8 8
( ? 8
D!
#7)
D!
#
7) #
2 A! 4 5
! -#/E%#-1E
,".#.&$
EE&#E./
1"$#,%1
/$%#1$/
/$%#1$/
/1.#1$E
/1.#1$E
/E/#-%1
//%#,-&
&.$#&/-
&$/#&/"
&$"#/E$
&E$#,-.
-#/E%#-1E
,".#.&$
EE&#E./
,1.#&-%
EE1#"/E
EE1#"/E
,""#%.%
E1E#$./
E11#$""
1."#,,%
1&"#%"/
1%-#E"1
&E$#,-.
-#/E%#-1E
$,-#%$1
,$1#EE.
1.E#E/E
11E#.,1
11E#.,E
1&$#-/%
1&$#-/%
1&$#-/%
/$1#&,-
/1&#%..
/&,#,,,
/&,#,,,
/&,#,,,
-#/E%#-1E
$,-#%$1
,$1#EE.
$&&#%1$
,1&#.$1
,1&#.$E
,,/#11"
,%/#1%/
,"-#,$&
E1%#-%.
1.-#%%,
1&$#/,-
/&,#,,,
Mun meiri hækkanir en hjá öðrum
LAUN alþingismanna, ráðherra,
dómara og annarra embættis-
manna hafa hækkað mun meira
en launavísitala. Frá því í árs-
byrjun 2000 hafa laun alþing-
ismanna hækkað um 44,8%, laun
forsætisráðherra hafa hækkað
um 45,5% og laun annarra ráð-
herra um 44,3%. Laun hæsta-
réttardómara hafa hækkað um
41,3%, laun héraðsdómara hafa
hækkað um 38,9%, laun ríkis-
saksóknara hafa hækkað um
41,3%, laun ríkisendurskoðanda
hafa hækkað um 42,8%, laun
biskups Íslands hafa hækkað um
41,4% og laun umboðsmanns
barna hafa hækkað um 39,6%.
Á sama tíma hefur launa-
vísitala, sem Hagstofan reiknar,
hækkað um 25,9%. Laun op-
inberra starfsmanna hafa hækk-
að um 28,1% og laun á almenn-
um markaði hafa hækkað um
24,5%.
Laun forseta Íslands breyttust
í júlí 2000 í kjölfar laga sem sam-
þykkt voru á Alþingi og kváðu á
um að forsetanum bæri að
greiða skatta af launum sínum.
Frá þeim tíma hafa laun forseta
Íslands hækkað um 16,8%. Það
er nokkru minni hækkun en sú
hækkun sem orðið hefur á
launavísitölu.
Kjaradómur hefur úrskurðað
fimm sinnum um laun æðstu
embættismanna þjóðarinnar frá
ársbyrjun 2000. Þær almennu
launahækkanir sem hafa verið
ákveðnar á þessum tíma eru
þessar: Í apríl 2001 hækkaði
Kjaradómur laun um 6,9%, í jan-
úar 2002 um 3%, í maí 2002 um
3%, í desember 2002 um 7% og
núna í maí 2003 um 7–19%.
an við Urriðafoss. Meginfram-
kvæmdasvæði virkjunarinnar
verður að mestu bundið við Heið-
artanga þar sem Þjórsá verður
stífluð en þaðan munu einnig liggja
aðkomugöng að stöðvarhúsi. Einn-
ig verða töluverðar framkvæmdir
við neðri munna frárennslisgang-
anna neðan við Urriðafoss.
Þegar fjallað er um umhverfis-
áhrif Urriðafossvirkjunar í skýrslu
Landsvirkjunar er tekið fram í
upphafi að áhrif virkjunarinnar á
landslagið séu einkum sjónræns
eðlis. Kemur fram að heildarásýnd
svæðisins muni breytast þar sem
lón muni verða áberandi, einkum
frá austurbakka Þjórsár og við
Skeiðháholt.
Í skýrslunni kemur fram að
nokkurt gróðurlendi muni spillast
en að Landsvirkjun muni í samráði
við Umhverfisstofnun enduheimta
votlendi til jafns að flatarmáli við
það sem tapast. Ennfremur segir í
skýrslunni að áhrif fram-
kvæmdanna á fuglalíf séu fremur
lítil, en „nokkur fjöldi mófugla mun
missa hreiðurstæði undir lón og
náttstöðvar grágæsa á Murneyrum
verða fyrir raski vegna fram-
kvæmdarinnar en þau áhrif eru
tímabundin“. Áætlað er að skerðing
einstakra fuglastofna verði um eða
innan við 0,1%.
Þá segir að búsvæði laxa muni
tapast vegna breyttra rennslishátta
með tilkomu lóns en batna að lík-
indum fyrir bleikju og hugsanlega
urriða. Hyggst Landsvirkjun t.d.
reisa laxastiga til að auðvelda fisk-
gengd í ánni. Að sögn Guðlaugs
hefur fiskifræðingum litist vel á
þær verndaraðgerðir sem fyrirhug-
aðar eru en alls eru veiddir um tvö
þúsund laxar árlega í Þjórsá.
Kynningarfundir næstu daga
Athugun Skipulagsstofnunar á
mati á umhverfisáhrifum virkj-
ananna hófst 7. maí og hefur stofn-
unin leitað umsagnar ýmissa aðila.
Í fréttatilkynningu frá stofnuninni
segir að matsskýrslur muni liggja
frammi til kynningar til 18. júní á
skrifstofum Ásahrepps, Rang-
árþings ytra, Skeiða- og Gnúp-
verjahrepps og Villingaholts-
hrepps. Einnig á bókasafninu að
Laugalandi, í Þjóðarbókhlöðunni,
hjá Skipulagsstofnun og á vefsíðu
Landsvirkjunar.
Landsvirkjun mun einnig kynna
matsskýrslurnar með opnu húsi í
Brautarholti á Skeiðum í dag, 13.
maí, frá kl. 14 til 22, að Laugalandi í
Holtum á sama tíma á morgun og í
stjórnstöð Landsvirkjunar við Bú-
staðaveg á fimmtudag frá kl. 14 til
20. Allir hafa rétt til að kynna sér
framkvæmdirnar og leggja fram
athugasemdir. Athugasemdir skulu
vera skriflegar og berast eigi síðar
en 18. júní næstkomandi til Skipu-
lagsstofnunar.
Í matsskýrslunum segir m.a. að
umhverfisáhrif virkjananna verði
einkum sjónræns eðlis. Áhrifin
mótist einkum af því að þær séu í
blómlegri byggð á láglendi. Þar sé
land að mestum hluta gróið, fiskur í
ám og vötnum og ummerki byggðar
allt frá landnámi sjáist víða. Einnig
verði áhrif á gróður- og fuglalíf en
með mótvægisaðgerðum muni um-
hverfisáhrifin ekki verða umtals-
verð.
Einnig segir að nokkuð af forn-
minjum muni hverfa undir lón eða
raskast við framkvæmdir en tekið
fram að við því verði brugðist með
viðeigandi aðgerðum, t.d. nánari
skráningu eða uppgreftri eftir at-
vikum. Fyrirhugað framkvæmda-
svæði er samkvæmt skýrslunni
hvorki á náttúruminjaskrá né frið-
lýst. Í máli Guðlaugs á frétta-
mannafundinum í gær kom t.d.
fram að fundist hefðu þrír afstöðu-
staðir eða gálgaklettar sem notaðir
hefðu verið fyrr á öldum.
Urriðafossvirkjun
Virkjun við Urriðafoss verður
allt að 150 MW að stærð og orku-
geta virkjunarinnar allt að 920
GWst/ári. Inntakslón virkjunar-
innar, Heiðarlón, verður myndað
með stíflu í Þjórsá við Heiðartanga
og stíflugörðum upp eftir vest-
urbakka árinnar. Yfirborð lónsins
verður í 51 m hæð og flatarmál þess
verður um 12,5 ferkílómetrar.
Heiðarlón mun teygja sig um 11 km
upp eftir farvegi Þjórsár eða á móts
við Brautarholt á Skeiðum. Inn-
taksmannvirki verða í Heiðartanga
og stöðvarhús neðanjarðar nærri
Þjórsártúni. Frá stöðvarhúsinu
liggja um 3 km löng frárennsl-
isgöng sem opnast út í Þjórsá neð-
slisgöng
enni fell-
síðar op-
lmóðsey,
eg-
ður
mann-
öðvarhúsi
slisskurði
t að 50
allt að
Holta-
ur mynd-
skammt
í Holtum
Yfirborð
og verður
ílómetr-
r mestum
framt
allanes.
gð við
g þar
órsár
in verður
ið Ak-
gja um
kurður.
i verða
ðafoss,
ðvarhús
arða í Ár-
ugs Þór-
væmd-
myndu
aeigna
miðið væri
il land-
að ábú-
ð færa
jarðir
nds-
svæði í
I1+1 +0$!+ "/5+9@
'@+1% (%$
/5+*+"@/5+*+2+@0
@#%+<#%!+
eiri raforku
ngar þurfa
tofnun matsskýrslur vegna
Þjórsár. Framkvæmdirnar
mhverfisáhrif. Að teknu tilliti
jun áhrifin ekki umtalsverð.
TENGLAR
...................................................
www.lv.is
'@+1%"7
$&
(
+@6!+
' (
)
$+
2!!
'