Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 51 ÍSLENSKA sambandið ehf. er nýtt sviðslista- og framleiðslufélag sem tekið hefur til starfa í borginni, og eru aðstandendur þess að undirbúa frumsýningu á nýju íslensku leikriti er nefnist Plómur. Um er að ræða einleik í fjórum þáttum með lifandi tónlist. Þetta er gamansamur harm- leikur sem fjallar um unga konu sem á þá heitustu ósk að verða rithöfund- ur. Hún er heltekin af sænska leik- skáldinu August Strindberg en andi skáldsins tekur sér bólfestu í líkama hennar þegar hún býr í New York og missir hún þar alfarið stjórn á hegð- un sinni. Stofnendur Íslenska sambandsins ehf. eru þær Hera Ólafs- dóttir, leikstjóri sýningar- innar, og Anna Rósa Sigurð- ardóttir, leikkona, en hún fer með öll hlutverk sýning- arinnar og er jafnframt höf- undur verksins. Báðar hafa þær verið búsettar erlendis síðustu 7-8 árin, hvor í sinni heimsálfunni, en eru nú al- komnar heim til Íslands. Markmið þeirra með stofn- un félagsins er að standa að uppsetn- ingum á frumsömdu og minna þekktu efni bæði hérlendis og er- lendis, skrifa og framleiða handrit fyrir leikhús og kvikmyndir, halda námskeið og stuðla að fag- mennsku, nýbreytni og sköpunargleði innan sviðs- listar á Íslandi. Leikmynda-, ljósa- og búningahöfundar sýningar- innar eru Móeiður Helga- dóttir og Egill Ingibergsson og frumsamin tónlist og hljóðmynd er í höndum Rósu Guðmundsdóttur. Plómur verður frumsýnt í húsakynnum Tjarnarbíós að Tjarn- argötu 12 þann 21. maí nk. Stefnt er að 10 sýningum hér á landi til að byrja með, en sýningin er á leiðinni til New York í haust. Plómur í Tjarnarbíói Nýtt íslenskt leikrit Anna Rósa Sigurð- ardóttir leikkona. LIONSMENN og -konur um land allt eru þekkt af verk- um sínum. Lions- klúbbar hafa styrkt ýmsa í gegnum árin og hér í Hveragerði er vonandi komin hefð á vorfagnað Lionsmanna. Í ann- að sinn á jafn- mörgum árum efndu Lionsmenn til fagnaðar, þar sem skemmtiatriðin voru fengin frá bæj- arbúum sjálfum. Alls voru sextán fyrirtæki og stofn- anir sem sendu full- trúa sína til að leggja þessu góða málefni lið. Margir áður óþekktir söngvarar geystust fram á sviðið og létu í sér heyra og þóttu gestum skemmtunarinnar atriðin góð. Meðal þeirra fyrirtækja sem tróðu upp voru: Bergás, Kjör- ís, þrír af skólum bæjarins, Tían, Pizza 67, Mekka, Hótel Örk, Hverabakarí, Dvalarheimilið Ás, Heilsustofnun, Heilsukostur og ýmsir fleiri. Um það bil þrjú hundr- uð manns sóttu skemmtunina. Líkt og á síðasta ári rennur allur ágóði til góðra mála og í ár nýtur Hjálp- arsveit skáta í Hveragerði ágóð- ans. Hjálparsveitin hefur nýlega keypt bíl og kemur sér vel fyrir sveitina að fá styrk af þessu tagi. Frá upplýsingamiðstöðinni kom Davíð Samúelsson og tók lagið Summertime. Bæjarbúar tóku lagið Morgunblaðið/Margrét Ísaksdóttir Lions hélt vorfagnað í Hveragerði Fyrir flottar konur Bankastræti 11  sími 551 3930 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5.30. B.i 12 www.regnboginn.is HK DV X-97,7  HJ MBL  Kvikmyndir.com ÓHT Rás 2 HOURS Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i 12. Sýnd kl. 10.20. B.i 12. HL MBL HK DV  Kvikmyndir.com  X-97,7 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 12.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i 16. Brjálaður morðingi, Stórhættulegir dópsmyglarar Nú er honum að mæta. Svakaleg spennumynd með töffaranum Vin Diesel úr xXx. "Tvöfalt húrra" Frétta- blaðið  HK DV SV MBL Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 . ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR 400 kr www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4. Ísl. tal. 400 kr.Sýnd kl. 8 og 10.  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. B.i. 12 SV MBL  HK DV "Tvöfalt húrra" Frétta- blaðið Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10.15 B.i. 16 Svakaleg spennumynd með töffaranum Vin Diesel úr xXx. Hverafold 1-3 • Torgið - Grafarvogi • Sími 577 4949 Opnunartími: 11-18 mánudaga-föstudaga 11-18 og 20-22 fimmtudaga • 12-16 laugardaga Glæsilegar útskriftardragtir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.