Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 41
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 41
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Kennarastaða
Okkur í Grunnskólanum á Borðeyri við Hrúta-
fjörð vantar góðan kennara í 50% almenna
stöðu skólaárið 2003—2004.
Umsóknarfrestur er til 20. maí.
Upplýsingar veita Kristín Árnadóttir, skóla-
stjóri, hs. 451 1104, vs. 451 1142 og/eða
Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir, formaður skóla-
nefndar, sími 451 0011.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuherbergi/leiga
Til leigu rúmgóð nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt
öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa.
Upplýsingar í síma 896 9629.
Til sölu — stálgrindarhús
til flutnings
Um er að ræða 260 fm stálgrindarhús ásamt
80 fm millipalli, samtals 340 fm. Mikil lofthæð
er í húsinu. Húsið er í Borgartúni 31 og er það
selt til niðurifs og flutnings. Verðtilboð. Upplýs-
ingar gefur Gunnar í síma 693 7310.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Íslenska járnblendifélagið hf.
Aðalfundur Íslenska járnblendifélagsins hf.
verður haldinn í matsal félagsins á Grundar-
tanga þriðjudaginn 27. maí 2003 kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 17. gr.
samþykkta félagsins.
2. Tillaga stjórnar um breytingu á 19. gr.
samþykkta félagsins. Lagt er til að stjórnar-
mönnum í félaginu verði fækkað úr 7 í 5 auk
annarra breytinga sem af því leiðir.
3. Tillaga stjórnar um breytingu á 20. gr.
samþykkta félagsins. Lagt er til að stjórnar-
fundir séu lögmætir ef meirihluti stjórnar-
manna sækir fund, í stað 5 stjórnarmanna.
4. Tillaga stjórnar um breytingu á 21. gr.
samþykkta félagsins. Lagt er til að meirihluti
stjórnarmanna skuldbindi félagið, í stað 5
stjórnarmanna.
5. Tillaga stjórnar um breytingu á 24. gr.
samþykkta félagsins. Lagt er til að greinin
verði felld brott úr samþykktum félagsins.
6. Tillaga stjórnar um breytingu á 25. gr.
samþykkta félagsins. Lagt er til að löggiltum
endurskoðendum félagsins verði fækkað
úr tveimur í einn.
Frá og með 20. maí 2003 mun dagskrá og
endanlegar tillögur fyrir fundinn liggja frammi
á skrifstofu félagsins.
Fundargögn og kjörseðlar verða afhent á fundar-
stað frá og með kl. 15.00 á aðalfundardegi.
Grundartanga, 13. maí 2003.
Stjórn Íslenska járnblendifélagsins hf.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálf-
ri, sem hér segir:
Hafnarnes 1, þingl. eig. Benedikt Helgi Sigfússon og Ólöf Kristjana
Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Greiðslumiðlun hf., mánudaginn
19. maí 2003 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Höfn,
12. maí 2003.
Menntamálaráðuneytið
Námsheimsókn til Japans
Japönsk stjórnvöld bjóða einn styrk til náms-
heimsóknar til Japans til þess að kynnast
menntakerfi, menningu og þjóðfélagsmálum.
Heimsóknin stendur í 15 daga og er gert ráð
fyrir 217 þátttakendum frá 88 löndum. Lögð
er áhersla á að allir, sem koma að heimsókn-
inni, bæði gestir og heimamenn, séu vel mæl-
andi á ensku. Námskeiðið, sem um ræðir,
stendur frá 10. september til 24. september
næstkomandi. Styrkurinn tekur til ferðakostn-
aðar og uppihalds í Japan.
Umsækjendur þurfa að uppfylla annað hvort
eftirfarandi skilyrða:
A. Vera framhaldsskólakennari, sem hefur átt
þátt í þróun kennslu eða námskrárgerð á sviði
félagsfræða, þ.e. sögu, landafræði, stjórnmála-
fræði, hagfræði eða alþjóðamála.
B. Vera stjórnandi í menntakerfinu sem hefur
forgöngu um samningu kennslubóka á sviði
félagsfræða.
Umsóknareyðublöð um styrkinn má fá í
menntamálaráðuneytinu. Nánari upplýsingar
gefur skrifstofa menntamála í síma 545 9500.
Umsóknarfrestur er til 7. júní 2003.
Menntamálaráðuneytið,
13. maí 2003.
menntamalaraduneyti.is
TILKYNNINGAR
Tvöföldun
Vesturlandsvegar
frá Víkurvegi í Reykjavík
að Skarhólabraut í Mosfellsbæ
Fyrirhugað er að tvöfalda Vesturlandsveg frá
Víkurvegi í Reykjavík að Skarhólabraut í Mos-
fellsbæ. Nú er verið að meta umhverfisáhrif
þessarar framkvæmdar í samræmi við lög um
mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000.
Framkvæmdaraðili er Vegagerðin í samvinnu
við Reykjavíkurborg og Mosfellsbæ. Ráðgjafi
Vegagerðarinnar við mat á umhverfisáhrifum
vegna þessarar framkvæmdar er ráðgjafafyrir-
tækið Alta. Nú liggur fyrir tillaga að matsáætl-
un, þar sem greint er frá fyrirhuguðum fram-
kvæmdum og gefið yfirlit um hvaða umhverf-
isþættir verða skoðaðir og lögð áhersla á að
meta í matsferlinu. Tillagan að matsáætlun
er nú kynnt á vefsíðu Alta www.alta.is í tvær
vikur, frá 12. til 26. maí 2003. Einnig er hægt
að fá hana senda í pósti.
Öllum er heimilt að óska eftir nánari upplýsing-
um um framkvæmdina, leggja fram athuga-
semdir eða koma með ábendingar um hana
og hvernig skuli staðið að einstökum þáttum
matsvinnunnar.
Þeim þarf að koma til Alta:
Í tölvupósti til elin@alta.is .
Í síma 533 1670.
Bréflega til Alta, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi.
UPPBOÐ
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Bárugata 4, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Guðrún Snorradóttir og Halld-
ór Reimarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, sýslumaðurinn
á Akureyri og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 16. maí
2003 kl. 10:00.
Hvammshlíð 2, íb. 010201, Akureyri, þingl. eig. Elsa Baldvinsdóttir,
gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., föstudaginn 16. maí 2003
kl. 10:00.
Svarfaðarbraut 32, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Vignir Þór Hallgríms-
son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 16. maí 2003
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
12. maí 2003.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
SMÁAUGLÝSINGAR
KENNSLA
www.nudd.is
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. RB. 1 1525137-Lf.*
LEIÐRÉTT
Aðeins fjórir
stjórnarformenn
Í grein um Ölgerðina Egil Skalla-
grímsson sl. sunnudag er Tómas
Agnar Tómasson ranglega titlaður
stjórnarformaður lengst af rekstr-
arferli þeirra bræðra. Hið rétta er
að hann mun hinsvegar hafa setið í
stjórn fyrirtækisins sem næst-
stærsti eigandi frá árinu 1973 til
ársloka 2000 og tók sem slíkur þátt í
ákvarðanatöku. „Þau 87 ár sem fjöl-
skylda okkar rak fyrirtækið, voru
stjórnarformenn aðeins fjórir. Jón
Árnason, síðar Landsbankastjóri,
var stjórnarformaður fyrsta árið
eftir að fyrirtækið var gert að hluta-
félagi við samrunann við Ölgerðina
Þór árið 1932. Stofnandinn Tómas
Tómasson var stjórnarformaður frá
árinu 1933 til dánardægurs 1978;
ekkja hans, Agnes Bryndal Tómas-
son frá 1978-1989 að Jóhannes Tóm-
asson tók við formennskunni og
hafði með höndum þar til við bræð-
ur seldum fyrirtækið í árslok 2000,“
segir Tómas Agnar í athugasemd,
sem hann sendi Morgunblaðinu.
Hawaii er ekki
á flekamótum
Hawaii-eyjar eru ekki á mótum
meginlandsfleka, líkt og Ísland er,
eins og haldið var fram í frétt á bls.
18 í Morgunblaðinu sl. laugardag.
Talið hefur verið að eldvirkni á
Hawaii stafi af svonefndum heitum
reit undir meginlandsfleka, og að
slíka reiti sé víðar að finna. En það
er einmitt tilvist slíkra heitra reita
sem jarðvísindamennirnir, sem
greint var frá í fréttinni, draga nú í
efa.
Yngri en sagt var
Birgir Ármannsson, nýkjörinn
þingmaður Sjálfstæðisflokksins,
var í blaðinu í gær sagður fæddur
1966. Hið rétta er að hann er fædd-
ur 1968.
17 menn, ekki 16
Ranghermt var á forsíðu blaðsins
í gær að Samfylkingin hefði fengið
16 menn í þingkosningunum 1999.
Þeir voru 17.
Meistarafyrirlestur í matvæla-
fræði verður á morgun, miðvikudag-
inn 14. maí. Jón Ragnar Gunnarsson
mun halda fyrirlestur um meist-
araverkefni sitt: Eðliseiginleikar
fiskimjöls. Fyrirlesturinn verður í
stofu 157 í VR-II , byggingu verk-
fræði- og raunvísindadeilda Háskóla
Íslands. Hann hefst kl. 16 og er öll-
um opinn.
Á MORGUN
Vorhappdrætti
Blindrafélagsins
EIN veigamesta fjáröflunarleið
Blindrafélagsins er happdrætti. Í ár
fá öll heimili í landinu sendan happ-
drættismiða. Árið er ár fatlaðra.
Margir vinningar eru í boði, ferð
til Mauritius í tvær vikur, skemmti-
sigling fyrir tvo um Karíbahaf í 9
daga, ferðir til Portúgals fyrir tvo
til fjóra og helgarferðir til Parísar
eða Berlínar fyrir tvo. Allar ferðir
eru með Terra Nova-Sól. Einnig er
í boði hótelgisting á einhverju Foss-
hótelanna fyrir tvo ásamt morg-
unverði og þriggja rétta kvöldverði.
Hægt að kaupa miða á skrifstofu
Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17.
Miðinn kostar 1.100 kr. Skrifstofa
Blindrafélagsins er opin frá 9–16
alla virka daga. Dregið verður í
vorhappdrætti Blindrafélagsins 6.
júní nk.