Morgunblaðið - 16.05.2003, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 16.05.2003, Qupperneq 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2003 31 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.415,34 -0,01 FTSE 100 ................................................................... 4.011,10 0,90 DAX í Frankfurt .......................................................... 2.989,38 2,17 CAC 40 í París ........................................................... 2.995,98 1,15 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 208,27 1,42 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 520,01 0,04 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 8.713,14 0,76 Nasdaq ...................................................................... 1.551,38 1,07 S&P 500 .................................................................... 946,67 0,79 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.123,40 -1,47 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.126,07 0,25 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 2,33 1,75 Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 80 -0,60 House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 90 0 Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 15,80 0 Langlúra 52 30 32 697 22,406 Lúða 600 220 270 1,131 305,610 Lýsa 10 10 10 69 690 Náskata 10 10 10 7 70 Skarkoli 100 100 100 25 2,500 Skata 390 150 235 31 7,290 Skrápflúra 5 5 5 1,497 7,485 Skötuselur 255 200 251 5,658 1,422,212 Steinbítur 100 100 100 2,535 253,499 Ufsi 50 50 50 784 39,200 Und.ýsa 65 65 65 511 33,215 Und.þorskur 70 70 70 59 4,130 Ýsa 127 80 84 16,630 1,389,118 Þorskur 176 158 165 1,135 187,826 Þykkvalúra 170 140 153 38 5,800 Samtals 120 32,731 3,914,862 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 85 70 83 1,395 115,330 Keila 81 74 74 305 22,605 Langa 100 71 92 400 36,770 Lúða 270 225 239 32 7,640 Skarkoli 129 100 121 56 6,789 Skötuselur 240 215 223 229 50,960 Steinbítur 120 50 84 6,137 513,663 Tindaskata 10 10 10 30 300 Ufsi 55 10 43 3,297 141,490 Und.ufsi 10 10 10 721 7,210 Und.þorskur 100 90 94 1,671 157,660 Ýsa 170 70 106 2,406 254,223 Þorskur 200 115 144 16,310 2,348,174 Þykkvalúra 240 240 240 290 69,600 Samtals 112 33,279 3,732,414 FMS ÍSAFIRÐI Hlýri 96 75 93 100 9,264 Lúða 235 200 209 16 3,340 Skarkoli 154 66 84 117 9,780 Skötuselur 170 170 170 5 850 Steinbítur 84 70 83 553 45,710 Ufsi 30 30 30 79 2,370 Und.ýsa 49 49 49 56 2,744 Und.þorskur 74 74 74 150 11,100 Ýsa 180 125 141 841 118,680 Þorskur 228 100 137 5,787 795,670 Samtals 130 7,704 999,508 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Grásleppa 10 10 10 115 1,150 Gullkarfi 79 20 67 1,278 85,017 Hlýri 108 74 84 1,117 93,916 Keila 80 10 63 483 30,380 Langa 100 50 77 897 69,338 Lúða 620 215 411 410 168,410 Lýsa 50 50 50 77 3,850 Skarkoli 160 115 140 7,379 1,031,504 Skrápflúra 50 50 50 3 150 Skötuselur 205 170 199 266 53,035 Steinbítur 107 50 84 7,537 635,953 Tindaskata 15 10 12 60 700 Ufsi 57 20 38 9,347 353,635 Und.ýsa 76 60 68 614 42,057 Und.þorskur 106 50 92 6,888 633,350 Ýsa 218 63 148 14,282 2,107,902 Þorskur 239 65 139 86,667 12,015,109 Þykkvalúra 235 235 235 113 26,555 Samtals 126 137,533 17,352,012 Langlúra 30 30 30 1 30 Lúða 300 200 232 104 24,125 Lýsa 10 10 10 3 30 Sandkoli 30 30 30 7 210 Skarkoli 82 82 82 10 820 Skata 210 72 137 318 43,682 Skötuselur 260 195 227 258 58,535 Steinbítur 70 50 50 220 11,080 Ufsi 56 43 52 5,245 272,586 Ýsa 155 10 127 143 18,090 Þorskur 226 20 148 5,326 786,819 Þykkvalúra 170 5 169 118 19,895 Samtals 84 25,446 2,136,550 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 108 108 108 13 1,404 Skarkoli 80 74 77 896 69,190 Steinbítur 70 70 70 686 48,020 Und.þorskur 92 89 90 369 33,255 Ýsa 117 117 117 23 2,691 Þorskur 125 100 113 4,771 541,405 Samtals 103 6,758 695,965 FMS GRINDAVÍK Geirnyt 10 10 10 17 170 Gullkarfi 93 79 89 2,972 263,325 Keila 100 50 63 820 51,785 Langa 96 93 95 586 55,377 Langlúra 60 60 60 404 24,240 Lúða 565 225 309 112 34,565 Lýsa 60 60 60 145 8,700 Sandkoli 72 72 72 122 8,784 Skarkoli 156 129 149 793 118,138 Skata 150 50 75 20 1,500 Skrápflúra 5 5 5 34 170 Skötuselur 215 200 201 634 127,385 Steinbítur 102 50 89 743 66,034 Tindaskata 17 17 17 103 1,751 Ufsi 51 39 46 2,963 134,981 Und.ýsa 74 60 66 808 53,412 Und.þorskur 105 100 103 44 4,545 Ýsa 219 74 129 11,953 1,545,187 Þorskur 230 115 149 17,516 2,605,519 Þykkvalúra 235 170 223 692 154,335 Samtals 127 41,481 5,259,903 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 85 20 83 204 16,960 Keila 74 52 66 142 9,408 Kinnfiskur 350 350 350 32 11,200 Langa 71 20 37 178 6,671 Lúða 225 115 182 31 5,655 Rauðmagi 50 50 50 10 500 Steinbítur 80 50 78 1,112 87,101 Ufsi 50 30 35 2,418 85,198 Und.ýsa 60 60 60 141 8,460 Und.þorskur 70 70 70 100 7,000 Ýsa 148 77 101 400 40,200 Þorskur 160 137 140 8,687 1,213,092 Þykkvalúra 160 160 160 100 16,000 Samtals 111 13,555 1,507,445 FMS HORNAFIRÐI Blálanga 45 45 45 10 450 Gullkarfi 75 75 75 1,642 123,151 Hlýri 103 103 103 36 3,708 Humar 1,890 1,850 1,870 50 93,500 Keila 54 30 52 108 5,592 Langa 100 74 95 78 7,410 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Þorskur 145 120 129 526 67,770 Samtals 129 526 67,770 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 20 20 20 2,352 47,040 Skarkoli 150 80 139 96 13,350 Steinbítur 104 104 104 51 5,304 Ufsi 10 10 10 6 60 Und.þorskur 80 80 80 213 17,040 Ýsa 154 154 154 67 10,318 Þorskur 165 115 126 9,791 1,231,942 Samtals 105 12,576 1,325,054 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 105 105 105 56 5,880 Skarkoli 100 100 100 265 26,500 Steinbítur 105 87 102 389 39,837 Ufsi 30 30 30 42 1,260 Und.þorskur 102 102 102 435 44,370 Ýsa 130 100 117 236 27,530 Þorskur 152 117 135 2,352 317,134 Samtals 123 3,775 462,511 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Skarkoli 150 70 104 40 4,160 Steinbítur 100 100 100 2,906 290,601 Und.þorskur 92 92 92 53 4,876 Samtals 100 2,999 299,637 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 400 200 282 95 26,830 Skarkoli 131 131 131 30 3,930 Ufsi 30 30 30 43 1,290 Und.ýsa 49 49 49 58 2,842 Ýsa 159 110 123 3,192 391,214 Samtals 125 3,418 426,106 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Hlýri 96 96 96 34 3,264 Lúða 200 200 200 6 1,200 Skarkoli 66 66 66 16 1,056 Ýsa 117 109 113 581 65,653 Þorskur 130 130 130 1,761 228,930 Samtals 125 2,398 300,103 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Bleikja 170 150 160 50 8,000 Flök/Steinbítur 220 220 220 288 63,360 Kinnar 200 200 200 12 2,400 Lúða 200 200 200 10 2,000 Steinbítur 84 84 84 2,300 193,200 Und.þorskur 66 66 66 100 6,600 Ýsa 170 67 156 656 102,457 Þorskur 150 104 114 1,300 148,200 Samtals 112 4,716 526,217 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 535 535 535 13 6,955 Lúða 235 235 235 10 2,350 Skarkoli 154 120 122 6,026 736,969 Steinbítur 84 78 84 2,054 172,210 Ufsi 30 30 30 23 690 Und.þorskur 70 70 70 200 14,000 Ýsa 144 128 140 1,472 206,366 Þorskur 229 70 176 6,308 1,111,667 Samtals 140 16,106 2,251,207 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 36 36 36 6 216 Gullkarfi 63 58 61 10,323 629,830 Keila 30 5 26 13 340 Langa 99 5 81 3,351 270,262 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 9,0 7,1 Feb. ’03 17,5 9,0 6,9 Mars ’03 17,5 8,5 6,7 Apríl ’03 17,5 8,5 6,7 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5 Mars ’03 4.429 224,3 285,5 237,8 Apríl ’03 4.476 226,7 284,8 Maí ’03 4.482 227,0 285,6 Júní ’03 4.474 226,6 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15.5. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skipti- borð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sól- arhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Foss- vogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Sím- svari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–16. Síma- pantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin læknisþjón- usta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólarhring- inn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhringinn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólarhringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starfrækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjald- frjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upp- lýsingasími ætlaður börnum, unglingum og aðstandendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. HEKLA hf. kynnir föstudaginn 16. maí og laugardaginn 17. maí nýjan jeppling, Mitsubishi Outlander, í höfuðstöðvum sínum við Laugaveg í Reykjavík. Outlander er búinn sjálfstæðri fjögurra hjóla fjöðrun, sambyggðri yfirbyggingu og grind og 195 mm hæð undir lægsta punkt, sem tryggir þægilegan akstur hvort sem farið er um vegi eða veg- leysur. Öflug tveggja lítra, 136 hestafla vél með 16 ofanáliggjandi ventlum og fjögurra hjóla sídrifi. Haganleg hönnun innra rýmis Outlanders sameinar form og notagildi. Stjórn- tæki fyrir samlæsingu, glugga, hliðarspegla, skriðstilli og loftræst- ing eru vel staðsett. Öryggi er eitt meginatriði í Outlander. Gott út- sýni og ABS-hemlakerfi með raf- eindastýrðri hemlunardreifingu (EBD) eru meðal virkra og hlut- lausra öryggisþátta sem tryggja jafnt ökumanni og farþegum öruggan akstur, segir í frétta- tilkynningu. Hekla kynnir Mitsubishi Outlander ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Málfundur um Kúbu Sósíalíska verkalýðsblaðið Militant heldur mál- fund í dag, föstudaginn 16. maí, kl. 17.30, í Pathfinder-bóksölunni, Skólavörðustíg 6 B í Reykjavík. Yf- irskrift fundarins er „Kúba í fremstu víglínu“. Fjallað verður um atburða- rás sem leiddi til handtöku 75 manna og aftöku þriggja í apríl sl. á Kúbu og fleira. Í DAG                             !  ! '()'*$+            ,-$./          !"#"$%" "#$$%&$'$ ()&*(% +        !      !  !,  !  !+  !  !  !  !!  !    #  0  1 #2    -  ./%( ATVINNA mbl.is Á FUNDI Jafnréttisráðs var sam- þykkt ályktun í tilefni úrslita alþing- iskosninganna. „Jafnréttisráð fagnar því hversu mjög jafnréttismál voru til umræðu í aðdraganda kosninga til Alþingis Ís- lendinga. Staða kynjanna á íslensk- um vinnumarkaði er ráðinu áhyggju- efni, bæði hversu kynjaskiptur vinnumarkaðurinn er og hversu mik- ill viðvarandi launamunur kynjanna er. Jafnréttisráð beinir þeim ein- dregnu tilmælum til þeirrar ríkis- stjórnar sem tekur við stjórnar- taumunum að jafnri stöðu og jöfnum möguleikum karla og kvenna verði gert hátt undir höfði í stjórnarsátt- málanum og þar verði eitt af for- gangsverkefnunum að útrýma launamun kynjanna. Þá er nauðsyn- legt að kynja- og jafnréttissjónarmið verði samþætt allri stefnumótun og ákvarðanatöku opinberra aðila.“ Jafnréttisráð ályktar Fagnar umræðu um jafnréttismál

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.