Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 48
KVIKMYNDIR 48 ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ www.sellofon.is fim 22. maí, HÓTEL SELFOSS föst 23. maí, kl. 21 nokkur sæti mið 28. maí, Lokasýning í Nasa í vor lau 31. maí ZÜRICH í SVISS; frumsýning fim 5. júní kl. 21, SJALLINN AKUREYRI lau 7. júní kl. 21, Félagsheimilið Blöndósi sun 15, júní kl. 21, Hótel Borgarnes Miðasala á Akureyrir fer fram í Pennanum Eymundsson Glerártorgi og á Selfossi í Alvörubúðinni, Stóra svið Nýja svið Þriðja hæðin Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 25/5 kl 20-120. sýning, Lau 31/5 kl. 20. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Litla svið RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Mi 4/6 kl 20, Fi 5/5 kl 20, Fö 6/6 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fö 23/5 kl 20, Fö 30/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTAU SÝNINGAR DANSLEIKHÚS JSB Í kvöld kl 20 ATH: SÍÐASTA SÝNING GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Sunnudaginn 1/6 kl 20 - AUKASÝNING SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Fi 22/5 kl 20, Lau 24/5 kl 20 Fi 29/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 24/5 kl 20, Su 1/6 kl 20, Fi 5/6 kl 20, Fö 6/6 kl 20 PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Fi 22/5 kl 20, Su 25/5 kl 20, Fi 29/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fö 23/5 kl 20, Fö 30/5 kl 20, Lau 31/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR Vegna fjölda áskorana verður aukasýning á hinni geysivinsælu afmælissýningu Halla og Ladda Lau. 31. maí kl. 20 Lengi lifir í gömlum bræðrum! Miðasala opin frá kl. 15-18. Símsvari allan sólarhringinn loftkastalinn@simnet.is Sunnud. 25. maí kl 14 SÍÐASTA SÝNING FÖSTUDAGURINN 30. MAÍ, KL.20.00 Í HALLGRÍMSKIRKJU Óratórían Elía op. 70 eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy Eitt af stórverkum kirkjutónbókmenntanna flutt á 20 ára afmælistónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju. Einsöngvarar: Elín Ósk Óskarsdóttir sópran, Alina Dubik alt, Anthony Rolfe Johnson tenór og Andreas Schmidt bassi Afmæliskór Mótettukórs Hallgrímskirkju Sinfóníuhljómsveit Íslands Stjórnandi: Hörður Áskelsson KIRKJULISTAHÁTÍÐ 2003 29. maí – 9. júní „ É G Æ T L A A Ð G E F A R E G N Á JÖ R Ð ” MIÐASALA Í HALLGRÍMSKIRKJU (S. 510 1000) OG Í UPP- LÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Í REYKJAVÍK (S. 562 3045) VEFFANG: www.kirkjan.is/kirkjulistahatid TVÖ HÚS eftir Lorca mið. 21. maí kl. 20 fim. 22. maí kl. 20 fös. 23. maí kl. 20 fim. 29. maí kl. 20 fös. 30. maí kl. 20 sun. 1. júní kl. 20 fim. 5. júní kl. 20 fös. 6. júní kl. 20 Síðasta sýning AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR 552 1971 - nemendaleikhus@lhi.is leikarans í nokkurn tíma. Myndin heldur öðru sætinu. Murphy leikur mann sem missir vinnuna og opnar dagheimili ásamt vinum sínum. Jeff Garlin og Steve Zahn eru í öðrum helstu hlutverkum en leikstjóri myndarinnar er Steve Carr, sem einnig leikstýrði Murphy í Dagfinni dýralækni 2. X2, framhaldsmyndin um stökk- breyttu X-mennina víkur úr topp- sætinu fyrir ofurhetjunum í Matrix- NAFNIÐ sem var á vörum allra bíó- gesta í Bandaríkjunum var Matrix en kvikmyndin Matrix endurhlaðið fór beint í toppsætið. Þetta var næst- stærsta frumsýningarhelgi kvik- myndar þar vestra frá upphafi en tæpir sjö milljarðar króna fóru í kassann um helgina. Aðeins Kóngulóarmanninum (Spider-Man) hefur farnast betur í miðasölunni um frumsýningarhelgina en hún halaði inn yfir átta milljarða króna í fyrra. Greinilegt er að áhorfendur hafa beðið með mikilli eftirvæntingu eftir framhaldi Matrix en Keanu Reeves, Laurence Fishburne, Carrie-Ann Moss og Hugo Weaving eru í aðal- hlutverkum sem fyrr og myndin er í leikstjórn bræðranna Larry og Andy Wachowski. Á fjórum dögum hefur Matrix endurhlaðið þénað jafn mikið og fyrsta myndin á fimm vikum. Yfir- menn hjá Warner Bros brosa því út að eyrum þessa dagana og hugsa sér gott til glóðarinnar með framhaldið. Lokamyndin í þríleiknum verður frumsýnd 5. nóvember í Bandaríkj- unum en framleiðandinn Joel Silver sagði blaðamönnum í Cannes frá því í síðustu viku að hann hefði hug á því að hún yrði frumsýnd á sama tíma á heimsvísu. Dagpabbinn (Daddy Day Care) með Eddie Murphy í aðalhlutverki gengur enn vel og er fyrsti smellur heimum. Myndin situr í þriðja sæt- inu eftir þrjár vikur á lista. Gamanmyndin Ástin tekur völdin (Down With Love) var frumsýnd á landsvísu í Bandaríkjunum um helgina og farnaðist ágætlega. Í henni er notast við gamalkunna formúlu mynda með Rock Hudson og Doris Day í aðalhlutverkum en í þetta sinnið eru helstu hlutverk í höndum Ewan McGregor og Renee Zellweger. Ástin tekur völdin er í fjórða sætinu en aðrar myndir inni á topp tíu eru gamlar á lista. Barna- og fjölskyldumyndin Millj- ón holur (Holes), sem hefur hlotið góða dóma, fór niður um tvö sæti og er í því áttunda, sína fimmtu helgi á lista. Bók Louis Sachar, sem myndin er gerð eftir, hreppti öll helstu barna- og unglingabókaverðlaun þegar hún kom út í Bandaríkjunum árið 1999. Höfundur samdi sjálfur kvikmyndahandritið en framleiðandi er Disney. Aðalhlutverkið er í hönd- um hins unga Shia LaBeouf en einn- ig fara með hlutverk í myndinni Sig- ourney Weaver, Jon Voight, Tim Blake Nelson, Eartha Kitt og Patric- ia Arquette. Holes kom út í íslenskri þýðingu Sigfríðar Björnsdóttur og Ragnheið- ar Erlu Rósarsdóttur á síðasta ári og fékk á dögunum Barnabókaverðlaun Fræðsluráðs Reykjavíkur sem best þýdda bókin á árinu 2002. Matrix endurhlaðið frumsýnd Sjö milljarðar fyrstu helgina                                                                             !   ! "  # $  ! % &  #' & ' "           ()*) +(* +,*+ ,*- .*/ )*- )*. )*0 +*, +*/ +)/*1 /+*. +,.*0 ,*, )*+ +1*) ..*1 //*1 +*+ +/* Smith (Hugo Weaving) og Neo (Keanu Reeves) kljást í netheimum. KVIKMYNDARITIÐ virta Variety hefur valið Nóa albínóa til sýn- ingar á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi, sem fram fer dagana 4.-14. júlí næst- komandi. Myndin verður sýnd í sérstakri dagskrá á hátíðinni í hópi tíu evrópskra mynda sem gagnrýnendur kvikmyndaritsins mæla sérstaklega með og mælast um leið til að leikstjórum þeirra, þ. á m. Degi Kára Péturssyni leik- stjóra Nóa, verði gefinn sérstakur gaumur á næstu árum. Kvikmyndahátíðin í Karlovy Vary telst til stærri hátíða sem haldnar eru árlega í Evrópu og hefur dagskrá Variety verið þar liður til nokkurra ára, ætíð við mikla eftirtekt og vinsældir. Samhliða sýningu Varietymynd- anna taka leikstjórar þeirra, sem gjarnan eru ungir og upprenn- andi, virkan þátt í dagskránni og þeim gefst færi á að komast þar í sambönd við mikilvæga framleið- endur og aðra aðila alþjóðlegs kvikmyndamarkaðar. Myndirnar í dagskrá Variety verða sýndar á tveimur dögum og munu gagnrýnendur ritsins kynna myndirnar og gera frekari grein fyrir hvers vegna þær urðu fyrir valinu en eins og gefur að skilja eru þetta allt myndir sem þegar hafa hlotið lofsamlega dóma í Variety. Í umsögn blaðsins sem birtist í febrúar síðastliðnum sagði að hin fína blanda sem finna mætti í Nóa albínóa af raunsæi, gamansemi og myndlíkingum ætti að geta höfðað sterkt til unnenda listrænna mynda um heim allan. Það hefur og komið á daginn því myndin hefur verið seld til allra helstu landa í heiminum og unnið til verðlauna á kvikmyndahátíð- unum í Gautaborg í Svíþjóð, Rúðuborg og Angers í Frakklandi og í Rotterdam í Hollandi. Haldn- ar eru nokkrar markaðssýningar á myndinni á Cannes hátíðinni. Á Karlovy Vary hátíðinni í fyrra var Ugla Egilsdóttir valin besta leikkonan fyrir frammi- stöðu sína í Mávahlátri sem sýnd var á opinberri dagskrá hátíð- arinnar. Dagur Kári valinn af Variety Cannes. Morgunblaðið. hátíðinni í Karlovy Vary Nói albínói sýndur á kvikmynda- Fyrir flottar konur Bankastræti 11  sími 551 3930
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.