Morgunblaðið - 14.06.2003, Síða 9

Morgunblaðið - 14.06.2003, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2003 9 FLUGVÉL Landhelgisgæslunnar vísaði rússneskum togara og kýp- versku olíuskipi tafarlaust út úr efna- hagslögsögunni 5. júní sl. þegar í ljós kom þriggja sjómílna löng olíubrák í kjölfar skipanna. Verið var að um- skipa olíu yfir í rússneska togarann, um þrjár sjómílur fyrir innan lög- sögumörkin suðvestur af landinu, með þeim afleiðingum að olía lak í sjó- inn. Dagmar Sigurðardóttir, upplýs- ingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir að skipstjórar skipanna hafi um- svifalaust farið að skipunum Land- helgisgæslunnar; hætt dælingu á olíu- nni og haldið út fyrir lögsögumörkin. Skipstjórunum var tilkynnt að at- vikið yrði tilkynnt íslenskum stjórn- völdum og var umhverfisstofnun gert viðvart daginn eftir. Davíð Egilson, forstjóri umhverfis- stofnunar, segir að stofnunin hafi ekki enn brugðist við með öðrum hætti en að skrá hjá sér þessa tilkynningu. Hann segir reglugerð vanta um um- skipun olíu á rúmsjó, drögin eru til en eftir á að samþykkja þau. Mikilvægt sé að gera það sem fyrst svo hægt sé að taka á atvikum sem þessum þegar það sé skýrt í reglugerðum hvað sé brot og hvað ekki. Davíð segir skaðann á sjálfu lífrík- inu sökum þessa einstaka tilviks kannski ekki mikinn. Þetta lýsi fyrst og fremst ákveðinni umgengni um náttúruna. „Að okkar mati er þetta hreinn og klár sóðaskapur.“ „Hreinn og klár sóðaskapur“ Olía lak í sjóinn við Reykjaneshrygg PIPAR OG SALT Klapparstíg 44  Sími 562 3614 GRANÍT MORTEL Tilboð 2.995 Stærð 15 cm.                  !" !# $  %     &    &  '( )     %  & *  + & , + -  '       .'  / 0  1   (0 '     &  +  &   -  +'  2   &     &     +'  ,*      34 5!6678 /5 2!$$ 6452 9 7:66!6; < "8; = >6;/5 8/;8 "2;! ? 8@ =$$/        +          20% afsláttur af úlpum og vestum í dag frá kl. 10-16 Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Fullt af: Buxum og bolum Bolum og buxum St. 36-42 & 44-56 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 RAÐGREIÐSLUR Sími 861 4883 á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hóteli, Sigtúni, Reykjavík Útsala - útsala í dag, laugardag 14. júní, kl. 12-19 og á morgun, sunnudag 15. júní, kl. 13-19 Mikið úrval 5 % aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu Verðdæmi Verð áður Nú staðgreitt Pakistönsk 60x90 cm 9.800 6.400 Pakistönsk „sófaborðsstærð“ 125x180cm 44.900 28.400 Rauður Afghan 100x180 cm 29.300 21.900 og margar fleiri gerðir Sumargarnið komið Stórlækkað verð á eldra garni Sogavegi 105 (kjallari). Opið miðv. til föstud. frá kl. 17-19. Sími 863 3225. Gallery Anny Blatt Útsala kr. 6.900,-10 hluta pottasettmeð pönnu og gufusuðupotti. STÓR Í ferðalagið! Skóbursturnarsett Útsala kr. 799,- Handklæðasett 5 stk. Útsala kr. 990,- Baðmottusett 3ja hluta. Gott flosefni og latex á bakhlið. Útsala kr. 990,- Uniropa borvél í tösku með skrúfubitum og borum. 14.4 volt. Þýska gæðavél. Útsala kr. 3.490,- Allir pottar frá Quelle eru góðir! - tvöfaldur orkusparandi botn - úr gæðastáli. - hitaeinangrandi handföng - fyrir allar gerðir eldavéla - má þvo í uppþvottavél - hert glerlok sem ekki brotna Útsala kr. 9.900,-20 hluta eldhússett!Allt sem þarf í eldhúsið! Allt í stíl, vandað og fallegt! Útsala kr. 4.900,- 6 hluta pottasett. Allt raðast saman, sparar pláss. 990,- Draktir•Jakkar Fatna›ur í öllum stær›um Þýsk gæði!Allt á Útsala Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag kl. 10-14 Lokadagur sumarlager- útsölunnar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.