Morgunblaðið - 14.06.2003, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 14.06.2003, Qupperneq 25
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2003 25 SAMNINGAR um uppbyggingu Kolkuóss í Skagafirði hafa verið undirritaðir, en áherzla verður lögð á forna frægð staðarins; fornminjar, verzlunarsögu og hrossarækt og einnig er fyrirhugað að planta ís- lenzku birki í hluta landsins og end- urheimta svokallaða Brimnesskóga. Áhugafólk um uppbyggingu Kolkuóss hefur stofnað sjálfseign- arstofnun, þar sem í stjórn eru; Vig- dís Finnbogadóttir, fyrrverandi for- seti, Valgeir Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Vesturfaraset- ursins á Hofsósi, Skúli Skúlason, skólameistari á Hólum og Anna Kristín Ólafsdóttir, aðstoðarkona borgarstjórans í Reykjavík. Verkefnið byggist á samstarfi Hólaskóla, Vesturfarasetursins, Byggðasafns Skagfirðinga, Söguset- urs íslenzka hestsins, Forn- leifaverndar ríkisins og Skógrækt- arinnar. Kolkuósssamn- ingar undirritaðir Skagafjörður Ljósmynd/Þröstur S. Valgeirsson Skrifað undir Kolkuósssamningana; Vigdís Finnbogadóttir, Ársæll Guð- mundsson og dætur síðustu ábúendanna í Kolkuósi; Rut og Margrét Sig- urmonsdætur. Valgeir Þorvaldsson stendur fyrir aftan. LAXELDISFYRIRTÆKIÐ Salar Islandica hefur nýlokið við að setja niður fjórar nýjar laxaeldiskvíar í Berufirði og hefur sleppt í þær 400 þúsund laxaseiðum. Í fyrra var sett niður ein kví og eru í henni um 30 þúsund seyði. Gunnar Steinn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Salar Islandica, sagði í samtali við Morgunblaðið að um væri að ræða kvíar sem eru níutíu metrar að ummáli og í þær færu samtals fjögurhundruð þús- und laxaseiði. Ein kví var sett nið- ur í fyrra og segir Gunnar Steinn eldið í henni hafa gengið mjög vel. Þar eru þrjátíu þúsund seyði og verður ekki slátrað fyrr en næsta ár af þeim. „Þetta eru mjög lítil seyði og voru sett í kvína seint að hausti. Það er áhugavert að setja út lítil seyði svona seint, það er ekki óalgengt í Noregi, en hins vegar hafa menn hér verið að velta vöngum yfir því hvort þetta væri gerlegt.“ Stefnt að því að setja út fleiri kvíar næsta sumar Kvíar Salar Islandica eru í miðjum Berufirði og þar eru ákjós- anleg skilyrði hvað strauma og hitastig varðar. „Þetta verða alls fimm kvíar með þeirri sem var fyr- ir og seyðin eru fóðruð á hverjum degi með fóðurkögglum frá Laxá,“ segir Gunnar Steinn. „Með nokk- urra vikna millibili tökum við pruf- ur, mælum fiskinn og athugum hversu stór hann er og kíkjum eftir hvort merki séu um einhverja sjúk- dóma eða vandamál, en sem betur fer hefur ekki verið um neitt slíkt að ræða.“ Salar Islandica er tæplega fimm ára gamalt fyrirtæki og er með leyfi fyrir fjögur þúsund tonna framleiðslu til að byrja með og átta þúsund tonnum þegar fram í sæk- ir. Í dag vinna tveir menn við lax- eldið og er stefnt að því að ráða einn til viðbótar í vetur. Næsta sumar er stefnt að því að setja út fleiri kvíar og svipað seiða- magn, en það er óvíst og byggir á því hvernig gengur í ár. Gunnar Steinn reiknar með að ef allt geng- ur að óskum taki um sjö ár að ná átta þúsund tonna framleiðslu, sem er framtíðarmarkmið fyrirtækisins. Fjórar laxeldiskvíar settar í Berufjörð Berufjörður Morgunblaðið/GSG Starfsmenn Salar Islandica slepptu nú nýverið fjögurhundruð þúsund laxaseiðum í fjórar nýjar kvíar fyrirtækisins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.