Morgunblaðið - 14.06.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 14.06.2003, Blaðsíða 46
Ferming í Þorlákskirkju sunnudaginn 15. júní kl. 13.30. Prestur sr. Baldur Kristjánsson. Fermd verður: Þórhildur Helga Sólbjörnsdóttir, Eyjahrauni 39. Ferming í Mýrakirkju sunnudaginn 15. júní, kl. 11. Prestur sr. Guðrún Edda Gunnarsdóttir. Fermd verður: Ástey Gyða Gunnarsdóttir, Gemlufalli, Þingeyri. Ferming í Stykkishólmskirkju, sunnu- daginn 15. júní. Prestur séra Gunnar Ei- ríkur Hauksson. Fermdur verður: Ívar Ödegård, Noregi, aðst. Silfurgata 23. Ferming í Súðavíkurkirkju sunnudag- inn 15. júní kl. 15. Prestur sr. Guðrún Edda Gunnarsdóttir. Fermd verður: Lára Rán Sverrisdóttir, Holtagötu 27, Súðavík. Ferming í Melstaðarkirkju í dag, laug- ardaginn 14. júní, kl. 11. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Fermd verða: Ágústa Ýr Sveinsdóttir, Árbakka 4, Laugarbakka. Sigurður Ellert Sigfússon, Gilsbakka 5, Laugarbakka. Þorvarður Kristjánsson, Melstað. Ferming í Mjóafjarðarkirkju sunnudag- inn 15. júní, kl. 14. Prestur sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson. Fermdar verða: Jóna Rán Sigurjónsdóttir, Borg, Mjóafirði. Ólöf Rún Sigurjónsdóttir, Borg, Mjóafirði. Fermingar MESSUR 46 LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Fermd verður Kristín Helga Magnúsdóttir, Sigtúni 31. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Bústaðakirkju syngur undir stjórn organistans Guðmundar Sigurðs- sonar. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. 17. júní: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir prédikar. Biskup Ís- lands þjónar fyrir altari ásamt sr. Jakobi Ágústi Hjálmarssyni. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Einsöng syngur Davíð Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Alt- arisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jó- hannsson. GRUND DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIM- ILI: Guðsþjónusta kl. 14:00. Prestur Guð- mundur Óskar Ólafsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Jón Bjarna- son. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Kór menntaskólanema, Appleton West Sing- ers frá Wisconsin í Bandaríkjunum, syngur í messunni undir stjórn dr. Kevin Meidl við undirleik Jon Riehle. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI Háskólasjúkrahús: Hring- braut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr. Bragi Skúlason. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11:00. Guðríður Gísla- dóttir syngur einsöng og félagar úr Kamm- erkór Langholtskirkju syngja. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks er bent á guðsþjónustur í ná- grannakirkjunum. NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Kór Nes- kirkju syngur. Sunginn verður nýr messu- söngur eftir organista kirkjunnar Steingrím Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson þjón- ar fyrir altari og heldur áfram með fræðsluprédikun um Postulasöguna. SELTJARNARNESKIRKJA: Listamenn tón- listarhátíðarinnar „Bjartar sumarnætur á Seltjarnarnesi“ flytja tónlist frá kl. 11:00– 11:30. FRÍKIRKJAN Í REYKJAVÍK: Kvöldguðsþjón- usta kl. 20.30. Yfirskrift kvöldsins er trú, von og kærleikur. Tónlist verður í umsjón Önnu Siggu og Öllu eða þeirra Önnu Sigríð- ar Helgadóttur, söngkonu og tónlistar- stjóra, og Aðalheiðar Þorsteinsdóttur pí- anóleikara. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11 í umsjá æskulýðsleiðtoganna Guðna Más Harðarsonar og Margrétar Rósar Harðardóttur. Þetta verður skemmti- leg stund með fjölbreyttu efni, söng, sög- um og leikrænum tilþrifum. Boðið er upp á grillaðar pylsur og gos gegn vægu gjaldi að stundinni lokinni. Árbæingar á öllum aldri hvattir til að koma í kirkju á sunnudaginn og eiga saman uppbyggjandi og góða stund í góðu samfélagi. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Útvarpsguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Gísli Jónasson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Hrönn Helga- dóttir. DIGRANESKIRKJA: Sameiginleg kvöld- messa Digranes- og Lindasóknar kl. 20:30. Prestur sr. Guðmundur Karl Brynj- arsson. Organisti Hannes Baldursson. Kór Lindakirkju. 17. júní: Þjóðhátíð í Digra- neskirkju. Hátíðardagskrá kl. 11.00. Lúðrasveit, skemmtiatriði. (Sjá nánar: www.digraneskirkja.is.) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Lilja G. Hallgrímsdóttir djákni predikar og þjónar fyrir altari. Organisti: Lenka Mátéová. Kór kirkjunnar syngur. GRAFARVOGSKIRKJA: Djassguðsþjón- usta kl. 11:00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og þjónar fyrir altari. Tríó Björns Thoroddsen spilar. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Félagar úr kór kirkj- unnar syngja og leiða safnaðarsöng. Org- anisti Jón Ólafur Sigurðsson. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Guðmundar Óm- ars Óskarssonar. Sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. 17. júní: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13:00 á þjóðhátíðardegi. Hjörtur Páls- son skáld flytur stólræðu og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syng- ur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Guð- mundar Ómars Óskarssonar organista. Frumfluttur verður nýr sálmur eftir Ragn- heiði Guðmundsdóttur en hún hefur lengi sungið í kór kirkjunnar. Þeir sem þess eiga kost eru hvattir til að mæta til kirkju á ís- lenskum búningi eða hátíðarbúningi. Að lokinni guðsþjónustu verður boðið upp á kaffi og konfekt í safnaðarheimilinu Borg- um. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. LINDAKIRKJA Í KÓPAVOGI: Sameiginleg kvöldmessa Digranes- og Lindasóknar í Digraneskirkju kl. 20:30. Prestur sr. Guð- mundur Karl Brynjarsson. Organisti Hann- es Baldursson. Kór Lindakirkju. Fjölmenn- um! SELJAKIRKJA: Þrenningarhátíð. Guðsþjón- usta kl. 20. Ath. breyttan messutíma! Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Organisti: Pavel Manasek. Altarisganga. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkoma kl. 20.00. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Vitn- isburðir um það sem Guð er að gera í lífi fólks. Friðrik Schram predikar. Þáttur kirkj- unnar „Um trúna og tilveruna“ verður sýnd- ur á sjónvarpsstöðinni Ómega kl. 13.30. Heimasíða kirkjunnar er: www.kristur.is. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp.: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00. Bibl- íufræðsla allan sólarhringinn á Útvarpi Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 19.30 bænastund, kl. 20 hjálpræð- issamkoma. Umsjón majór Inger Dahl. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Nú höfum við fært samkomutíma okkar yfir til kl. 20.00 á sunnudags- kvöldum og verður það þannig í sumar. Sunnudaginn 15. júní er samkoma kl. 20.00. Sigrún Einarsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnagæsla fyrir 1–7 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir eru hjartanlega vel- komnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Húsið er opn- að kl. 20:00. Seldar verða kaffiveitingar á góðu verði. Samkoman hefst kl. 20:30. „Trúin fegrar lífið.“ Dóra Guðrún Guð- mundsdóttir, verkefnastjóri hjá Geðrækt. Ath. breyttan samkomutíma. Verið öll hjart- anlega velkomin. FÍLADELFÍA: Laugardagur 14. júní. Bæna- stund kl. 20:00. Kristnir í bata kl. 21:00. Sunnudagur 15. júní: Brauðsbrotning kl. 11:00. RæðumaðurJón Þór Eyjólfsson. Al- menn samkoma kl. 20:00. Ræðumaður Shayne Walters. Gospelkór Fíladelfíu sér um lofgjörðartónlistina. Allir hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Alla miðviku- daga er rósakransbænin að kvöldmessu lokinni. Reykjavík – Maríukirkja við Rauf- arsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Engin messa á rúmhelgum dögum í júní. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Engin messa á miðvikudögum í júní. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Frá júní til september er engin messa á miðvikudögum. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 guðsþjónusta á þrenningarhátíð. Kaffisopi á eftir í safnaðarheimilinu.17. júní: Hátíð- arguðsþjónusta í Landakirkju í tengslum við dagskrá hátíðarnefndar Vest- mannaeyja. Skátar standa heiðursvörð með íslenska þjóðfánann í kór kirkjunnar. Sjá nánar í dagskrá hátíðarnefndar. Sr. Kristján Björnsson. LÁGAFELLSKIRKJA: 17. júní: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður: Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Einsöngur: Hanna Björk Guðjónsdóttir. Fiðluleikur: Jónas Þórir Dag- bjartsson. Skátar standa heiðursvörð. Kirkjukaffi í skrúðhússalnum. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti: Jónas Þórir. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Syngjandi sumar kl. 20.00. Bænastund og hugleið- ing í umsjón sr. Kristínar Þórunnar Tóm- asdóttur héraðsprests. Alda Ingibergs- dóttir syngur lög eftir Árna Gunnlaugsson og fleiri hafnfirska höfunda. Undirleik ann- ast Antonia Hevesi. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 20. Einsöngur Inga Backman. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa á þrenning- arhátíð kl. 11.00. Kirkjukórinn leiðir safn- aðarsöng undir stjórn organistans, Jó- hanns Baldvinssonar. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Allir velkomnir! Helgistund verður í Holtsbúð kl. 12.30. 17. júní: Helgistund í tengslum við hátíðahöld dagsins kl. 13.15. Inga Rún Grétarsdóttir nýstúdent flytur ávarp. Ádís Halla Bragadóttir bæj- arstjóri, afhendir starfsstyrk til listamanns. Kvennakór Garðakirkju syngur. Skátar standa heiðursvörð og fylkja síðan söfn- uðinum til skrúðgöngu í beinu framhaldi. Organisti Jóhann Baldvinsson. Prestur sr. Friðrik J Hjartar. Helgistundin er góður und- irbúningur fyrir skrúðgönguna og önnur há- tíðahöld dagsins. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Helgistund í kirkj- unni kl. 13.30 í tengslum við hátíðahöld dagsins. Gréta Konráðsdóttir, djákni safn- aðarins, leiðir stundina. Álftaneskórinn syngur. Organisti Hrönn Helgadóttir. Skrúð- ganga frá kirkju að hátíðarsvæði að lokinni helgistund. Fjölmennum. Prestarnir. ÞORLÁKSKIRKJA: Fermingarmessa kl. 13.30. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Þriðjudagurinn 17. júní: Guðsþjónusta kl. 11. Kvenfélagskonur annast ritningarlestra. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. STYKKISHÓLMSKIRKJA: Ferming sunnu- daginn 15. júní. Prestur séra Gunnar Eirík- ur Hauksson. MELSTAÐARKIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta og ferming í dag, laugardag 14. júní, kl. 11. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Org- anisti Pálína Fanney Skúladóttir. AKUREYRARKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson. Ungmenni frá Bochum í Þýskalandi taka þátt í messunni. Unglingakór Akureyrarkirkju syngur, stjórn- andi Eyþór Ingi Jónsson. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Sunnu- dagur: Kl. 20 vakningarsamkoma. Mikill söngur, lífleg þátttaka og frábært guðsorð. Stella Sverrisdóttir prédikar. Allir velkomn- ir. MJÓAFJARÐARKIRKJA: Ferming sunnu- dag kl. 14. LAUGADÆLAKIRKJA í Flóa: Kvöldmessa sunnudag kl. 21. Kristinn Ág. Friðfinnsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Kristinn Ág. Friðfinnsson. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Léttur hádegisverður að lokinni messu. Morguntíð sungin frá þriðjudegi til föstudags. Kaffisopi á eftir. Foreldra- samvera miðvikudaga kl. 11. Guðsþjón- usta 17. júní kl. 12.30. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa 17. júní kl. 11. Organisti Jörg Sondermann. Prestur Baldur Kristjánsson. (Jóh. 3.) Guðspjall dagsins: Kristur og Nikódemus. Morgunblaðið/Ómar Kirkjan í Gufudal. EINS og undanfarin sumur verða fjölskylduguðsþjónustur í Árbæj- arkirkju einu sinni í mánuði. Þannig viljum við mæta fjöl- skyldum sem sakna sunnudaga- skólastarfsins sem er í sumarfríi. Þetta eru léttar og lifandi stundir með miklum söng þar sem sunnu- dagaskólasöngvar eru í hávegum hafðir. Sagðar eru sögur, brúður koma í heimsókn og ýmislegt fleira spennandi. Að stundinni lokinni er boðið upp á grillaðar pylsur og gos eða svala á vægu verði. Á sunnudaginn verður fjöl- skylduguðsþjónusta í höndum æskulýðsleiðtoganna Guðna Más Harðarsonar guðfræðinema og listakonunnar Margrétar Rósar Harðardóttur. Við vonumst eftir að sjá sem allra flesta í kirkjunni á sunnu- daginn þar sem við ætlum að eiga saman uppbyggilega samveru í góðum félagsskap. Prestar og starfsfólk Árbæjarkirkju. Kirkjukór Árbæj- arkirkju til Banda- ríkjanna KIRKJUKÓR Árbæjarkirkju er að leggja land undir fót. Ferðinni er heitið til Minneapolis í Banda- ríkjunum. Með í ferðinni er sr. Sigrún Óskarsdóttir. Sr. Þór Hauksson sókn- arprestur er við nám þar og er verið að heimsækja hann og fjöl- skyldu hans. Kórinn mun syngja laugardaginn 14. júní á hátíð Ís- lendingafélagsins. Þann dag koma Íslendingarnir á staðnum saman og halda upp á þjóðhátíð- ardaginn. Kórinn mun þar syngja ýmis ættjarðarlög undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Lúthersk djassmessa í Grafarvogskirkju Á MORGUN, sunnudag, verður haldin guðsþjónusta þar sem fluttar verða útsetningar Björns Thoroddsen á sálmum Martins Lúthers fyrir djasskvartett. Kvartettinn skipa Björn Thor- oddsen gítar, Stefán S. Stef- ánsson saxófónn, Jón Rafnsson kontrabassi og Eric Qvick slag- verk. Martin Lúther var óhræddur við að nýta það besta í tónlist samtíma síns og átti í sam- skiptum við nokkur af helstu tón- skáldum síns tíma. Nokkur af þessum lögum sem flutt verða eru ávöxtur af þessu samstarfi. Það telst til tíðinda að djass- tónlistarmenn nýti sér sálmalög Lúthers til flutnings og hvergi á það betur við en í guðsþjónustu. Guðsþjónustan hefst kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Prestur er dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðs- prestur. Sr. Kristinn þjónar Þingvallakirkju í sumar SR. KRISTINN Ág. Friðfinnsson hefur verið settur til að þjóna Þingvallaprestakalli í aukaþjón- ustu út septembermánuð á þessu ári, en hann hefur verið sókn- arprestur í Hraungerðispresta- kalli síðustu tólf árin. Í Hraun- gerðisprestakalli eru Hraungerðis-, Laugardæla- og Villingaholtskirkjur. Messur verða í Þingvallakirkju alla sunnudaga í sumar kl. 14:00 og verður fyrsta messa sr. Krist- ins nk. sunnudag. Skipulagðar gönguferðir eftir messur draga marga ferðamenn til þjóð- arhelgidómsins um helgar. Sími sr. Kristins er 869 1166. Kvöldguðsþjónustur í Seljakirkju SUNNUDAGINN 15. júní verður guðsþjónusta með altarisgöngu í Seljakirkju kl. 20. Frá og með þeim sunnudegi breytist guðs- þjónustutími Seljakirkju frá kl. 14 yfir í kl. 20 í allt sumar. Verið velkomin í Seljakirkju. Fjölskylduguðs- þjónusta í Árbæjarkirkju Kirkjustarf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.