Morgunblaðið - 25.06.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.06.2003, Blaðsíða 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 2003 29 Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11– 15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýs- ingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin læknisþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08– 17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laekn- alind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavakt- ar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólarhringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólar- hringinn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full- um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjaf- ar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og aðstandendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross- .is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.491,97 0,04 FTSE 100 ................................................................... 4.060,90 -0,66 DAX í Frankfurt .......................................................... 3.217,34 0,97 CAC 40 í París ........................................................... 3.103,34 -0,51 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 213,94 -0,76 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 525,09 -1,24 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 9.109,85 0,41 Nasdaq ...................................................................... 1.605,61 -0,32 S&P 500 .................................................................... 983,45 0,18 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.919,26 -2,38 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.629,35 -1,08 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 3,15 2,61 Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 86,00 -4,97 House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 87,00 0 Skarkoli 144 117 134 80 10,683 Skötuselur 235 235 235 98 23,030 Steinbítur 82 72 81 738 59,549 Ufsi 38 24 27 1,567 41,936 Und.þorskur 105 105 105 198 20,790 Ýsa 165 51 162 930 150,380 Þorskur 205 99 183 5,265 965,489 Þykkvalúra 156 128 155 299 46,280 Samtals 131 10,732 1,402,377 FMS HAFNARFIRÐI Lúða 339 339 339 3 1,017 Skarkoli 98 98 98 4 392 Skötuselur 244 244 244 1,282 312,808 Ufsi 28 28 28 511 14,308 Þorskur 198 89 187 443 82,918 Samtals 183 2,243 411,443 FMS HORNAFIRÐI Blálanga 19 19 19 93 1,767 Gullkarfi 54 51 7,682 389,319 Hlýri 78 75 76 31 2,358 Keila 91 91 91 65 5,915 Langa 30 30 30 64 1,920 Langlúra 66 66 66 400 26,400 Lúða 319 203 262 483 126,589 Skötuselur 241 240 241 1,300 312,700 Steinbítur 95 75 84 750 63,000 Ufsi 26 23 25 1,600 39,500 Ýsa 102 63 75 11,584 863,143 Þykkvalúra 132 132 132 60 7,920 Samtals 76 24,112 1,840,531 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Langa 45 45 45 23 1,035 Lúða 499 292 423 57 24,115 Skarkoli 118 103 111 150 16,650 Skötuselur 244 160 233 1,579 368,354 Steinb./Hlýri 66 66 66 86 5,676 Steinbítur 76 27 70 864 60,752 Ufsi 45 19 32 11,820 375,581 Und.ýsa 67 36 67 2,503 166,833 Und.þorskur 126 126 126 617 77,742 Ýsa 167 73 145 4,646 671,873 Þorskur 189 50 146 3,084 449,453 Þykkvalúra 154 132 137 1,447 198,773 Samtals 90 26,876 2,416,837 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 9 7 8 8 60 Hlýri 80 80 80 84 6,720 Keila 59 50 55 34 1,862 Lúða 397 280 340 108 36,705 Skarkoli 138 100 136 144 19,536 Steinbítur 85 69 81 2,870 233,173 Und.ýsa 55 23 43 379 16,141 Und.þorskur 51 51 51 545 27,795 Ýsa 174 56 104 4,751 494,005 Þorskur 188 100 122 12,283 1,500,007 Samtals 110 21,206 2,336,004 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Bleikja 305 305 305 48 14,707 Blálanga 50 50 50 54 2,700 Gellur 520 500 510 102 52,040 Gullkarfi 44 17 32 1,124 36,520 Hlýri 92 70 85 684 58,414 Keila 60 39 52 80 4,183 Langa 104 50 59 656 39,008 Lúða 352 269 286 284 81,244 Lýsa 50 50 50 38 1,900 Sandkoli 70 70 70 185 12,950 Skarkoli 163 107 137 6,108 835,265 Skötuselur 239 205 231 554 127,850 Steinbítur 90 77 7,003 538,463 Tindaskata 15 10 11 100 1,050 Ufsi 24 10 16 10,183 160,987 Und.ufsi 12 12 12 191 2,292 Und.ýsa 55 22 46 891 40,556 Und.þorskur 105 49 101 6,988 703,109 Ýsa 182 53 124 26,683 3,320,689 Þorskur 231 95 150 56,675 8,501,760 Þykkvalúra 220 154 180 1,924 345,908 Samtals 123 120,555 14,881,596 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 12 12 12 10 120 Keila 35 35 35 10 350 Langa 31 31 31 18 558 Lúða 275 275 275 78 21,450 Skarkoli 96 96 96 41 3,936 Steinbítur 74 74 74 451 33,374 Ufsi 15 15 15 1,014 15,210 Und.ýsa 38 38 38 11 418 Und.þorskur 80 77 78 456 35,725 Ýsa 73 73 73 371 27,083 Þorskur 171 80 96 10,602 1,016,152 Samtals 88 13,062 1,154,376 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Gellur 502 502 502 36 18,072 Keila 30 30 30 38 1,140 Langa 57 57 57 13 741 Lúða 359 246 267 38 10,139 Steinbítur 74 70 73 6,674 485,875 Und.ýsa 15 15 15 119 1,785 Und.þorskur 74 74 74 80 5,920 Ýsa 160 51 90 531 47,565 Þorskur 200 101 135 3,407 460,201 Samtals 94 10,936 1,031,438 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 519 496 504 63 31,741 Gullkarfi 10 10 10 49 490 Hlýri 130 130 130 29 3,770 Lúða 395 230 288 121 34,796 Skarkoli 152 98 147 2,535 372,368 Steinbítur 82 71 73 863 62,868 Ufsi 25 8 18 378 6,968 Und.ýsa 55 55 55 103 5,665 Und.þorskur 65 65 65 650 42,250 Ýsa 211 73 176 592 104,320 Þorskur 186 94 141 27,915 3,930,775 Samtals 138 33,298 4,596,010 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gellur 508 508 508 8 4,064 Gullkarfi 18 18 18 92 1,656 Keila 60 57 45 2,580 Langa 55 50 55 523 28,555 Lúða 297 297 297 35 10,395 Lýsa 8 8 8 7 56 Skata 145 6 124 53 6,573 Skötuselur 236 202 236 291 68,574 Steinbítur 72 72 72 46 3,312 Stórkjafta 215 Ufsi 29 22 28 2,205 61,115 Ýsa 130 56 119 97 11,574 Þorskur 230 122 177 1,024 181,721 Þykkvalúra 1 Samtals 82 4,642 380,175 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Blálanga 50 50 50 285 14,250 Hlýri 86 77 81 813 66,161 Keila 5 5 5 5 25 Langa 25 25 25 44 1,100 Náskata 81 81 81 32 2,592 Steinbítur 70 45 62 11,440 714,981 Ufsi 13 5 9 784 7,298 Und.ýsa 34 19 27 641 16,994 Und.þorskur 64 61 63 194 12,158 Ýsa 157 98 107 6,067 652,164 Þorskur 177 93 147 4,144 610,076 Samtals 86 24,449 2,097,799 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Gullkarfi 16 16 16 9 144 Lúða 225 181 200 7 1,399 Tindaskata 82 Ufsi 16 8 133 1,105 Ýsa 185 150 177 1,018 180,000 Þorskur 190 107 113 7,722 873,757 Samtals 118 8,971 1,056,405 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 50 38 46 1,174 54,313 Langa 80 43 63 178 11,166 Langlúra 33 33 33 125 4,125 Lúða 296 276 281 46 12,936 Lýsa 50 50 50 34 1,700 ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 305 305 305 48 14,707 Blálanga 50 19 43 432 18,717 Gellur 520 496 507 209 105,917 Gullkarfi 54 44 19,992 882,502 Hlýri 130 70 88 2,757 242,816 Keila 91 55 680 37,121 Langa 104 16 55 1,579 86,435 Langlúra 66 9 57 536 30,624 Lúða 499 181 289 1,363 393,334 Lýsa 50 8 30 599 17,696 Náskata 81 81 81 32 2,592 Sandkoli 70 66 67 524 35,324 Skarkoli 163 96 132 14,772 1,950,002 Skata 145 6 105 63 6,633 Skötuselur 244 160 238 5,647 1,343,093 Steinb./Hlýri 66 66 66 86 5,676 Steinbítur 95 72 46,817 3,386,474 Stórkjafta 215 Tindaskata 15 6 182 1,050 Ufsi 45 24 32,284 764,503 Und.ufsi 12 12 12 191 2,292 Und.ýsa 68 15 53 5,416 287,283 Und.þorskur 126 49 95 11,763 1,113,796 Ýsa 211 47 113 62,333 7,037,773 Þorskur 231 50 137 167,758 23,066,082 Þykkvalúra 220 159 5,672 901,152 Samtals 109 381,950 41,733,595 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Keila 22 22 22 27 594 Steinbítur 75 75 75 821 61,575 Ufsi 19 19 19 12 228 Und.þorskur 99 99 99 114 11,286 Ýsa 172 90 143 913 130,291 Þorskur 136 128 130 1,976 256,715 Samtals 119 3,863 460,689 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 39 25 38 6,983 265,925 Keila 58 21 33 77 2,505 Langa 16 16 16 30 480 Skarkoli 120 96 102 226 22,994 Steinbítur 73 64 69 3,436 238,184 Ufsi 5 5 5 88 440 Und.ýsa 26 26 26 121 3,146 Und.þorskur 81 81 81 115 9,315 Ýsa 156 87 105 2,367 248,779 Þorskur 131 100 119 16,234 1,938,796 Samtals 92 29,677 2,730,564 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 95 70 95 1,055 100,025 Langa 54 54 54 12 648 Lúða 378 268 317 102 32,286 Skarkoli 122 122 122 5,433 662,832 Steinbítur 86 68 77 4,995 382,790 Ufsi 6 6 6 273 1,638 Und.þorskur 59 59 59 258 15,222 Ýsa 89 89 89 494 43,966 Þorskur 135 109 118 5,823 688,305 Þykkvalúra 172 154 157 1,876 294,535 Samtals 109 20,321 2,222,248 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Keila 70 45 62 276 17,220 Sandkoli 66 66 66 339 22,374 Steinbítur 77 38 76 3,889 293,835 Ufsi 27 27 27 607 16,389 Und.ýsa 21 21 21 177 3,717 Und.þorskur 101 101 101 582 58,782 Ýsa 100 100 100 26 2,600 Þorskur 150 110 115 674 77,580 Samtals 75 6,570 492,497 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 263 263 263 1 263 Skarkoli 106 106 106 45 4,770 Steinbítur 82 75 78 1,616 126,304 Ufsi 24 10 15 572 8,828 Und.þorskur 97 97 97 966 93,702 Ýsa 169 47 90 246 22,219 Þorskur 197 100 142 8,781 1,248,880 Samtals 123 12,227 1,504,966 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 9,0 7,1 Feb. ’03 17,5 9,0 6,9 Mars ’03 17,5 8,5 6,7 Apríl ’03 17,5 8,5 6,7 Maí ́03 17,5 8,5 6,7 Júní ́03 17,5 8,5 6,7 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5 Mars ’03 4.429 224,3 285,5 237,8 Apríl ’03 4.476 226,7 284,8 238,0 Maí ’03 4.482 227,0 285,6 238,5 Júní ’03 4.474 226,6 285,6 Júlí ’03 4.478 226,8 286,4 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 24.6 ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)                            !  " # $      !         %& '(            ! !) % ) !""$ * ! ! ! ! ! ! ! !    AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR STEINAR Frið- geirsson raf- magnsverkfræð- ingur er nýr formaður Verk- fræðingafélags Ís- lands (VFÍ). Steinar tók við formannsembætt- inu af Hákoni Ólafssyni, byggingar- verkfræðingi og forstjóra Rann- sóknastofnunar byggingariðnaðarins. Steinar lauk fyrrihlutaprófi í raf- magnsverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1970 og prófi í raforkuverkfræði frá Norges Tekniske Högskole í Þrándheimi 1972, lokaritgerð 1973. Á árunum 1973–74 starfaði hann hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Var deildar- og yfirverkfræðingur á áætl- anadeild Rafmagnsveitna ríkisins 1978–84. Steinar hefur verið fram- kvæmdastjóri tæknisviðs Rafmagns- veitna ríkisins frá árinu 1984. Verkfræðingafélag Íslands var stofnað 19. apríl 1912. Félagið er fag- félag verkfræðinga og sinnir margvís- legum málefnum er varða hagsmuni þeirra. Nefna má menntunar- og rétt- indamál í því sambandi. Félagið leit- ast við að kynna þekkingu og störf verkfræðinga, veitir opinberum aðil- um umsagnir um lög og reglugerðir og ýmis önnur mál, hefur samstarf við önnur félög hérlendis og erlendis, auk útgáfustarfsemi og ráðstefnuhalds. Félagsmenn í Verkfræðingafélaginu eru um 1100. Nýr formaður Verkfræðinga- félagsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.