Morgunblaðið - 18.07.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.07.2003, Blaðsíða 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 2003 31 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.498,65 -0,15 FTSE 100 ................................................................ 4.056,60 -0,50 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.330,68 -1,68 CAC 40 í París ........................................................ 3.129,37 -0,68 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 215,30 -0,42 OMX í Stokkhólmi .................................................. 546,23 -0,67 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.050,82 -0,48 Nasdaq ................................................................... 1.698,02 -2,86 S&P 500 ................................................................. 981,73 -1,23 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 9.498,86 -2,44 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 10.096,72 -1,08 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 2,99 -8,3 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 95,00 1,1 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 91 0,0 Lýsa 25 25 25 109 2.725 Skata 113 44 63 58 3.656 Skötuselur 184 175 180 1.674 300.690 Steinbítur 121 106 118 487 57.427 Ufsi 33 16 25 4.996 123.014 Und.þorskur 104 72 103 246 25.264 Ýsa 100 36 44 208 9.216 Þorskur 228 89 174 6.800 1.180.581 Samtals 101 22.410 2.273.087 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 58 56 57 242 13.836 Lýsa 15 15 15 13 195 Ufsi 33 14 17 824 14.386 Und.ýsa 36 36 36 100 3.600 Und.þorskur 92 79 90 369 33.051 Ýsa 200 64 94 2.700 252.549 Þorskur 196 87 143 3.740 535.520 Samtals 107 7.988 853.137 FMS HORNAFIRÐI Bleikja 370 370 370 30 11.100 Gullkarfi 43 43 43 81 3.483 Keila 30 25 25 29 735 Steinbítur 111 110 111 514 56.888 Ufsi 31 31 31 907 28.117 Und.ýsa 22 22 22 45 990 Und.þorskur 100 100 100 381 38.100 Ýsa 85 79 85 564 47.868 Þorskur 195 110 133 2.329 310.132 Samtals 102 4.880 497.413 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 67 67 67 391 26.197 Langa 50 50 50 110 5.500 Lúða 210 210 210 53 11.130 Lýsa 22 22 22 60 1.320 Skötuselur 204 171 198 2.076 411.306 Steinbítur 126 100 125 705 88.440 Ufsi 28 24 27 10.541 280.322 Und.þorskur 121 101 107 476 51.096 Ýsa 110 60 72 778 56.316 Þorskur 210 90 164 5.346 878.931 Samtals 88 20.536 1.810.558 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 30 30 30 1 30 Hlýri 90 90 90 9 810 Keila 48 48 48 30 1.440 Lúða 627 239 304 131 39.814 Skarkoli 167 144 159 713 113.218 Steinbítur 116 103 108 1.513 163.349 Ufsi 30 22 22 189 4.238 Und.ýsa 37 30 35 683 24.025 Und.þorskur 85 75 79 4.920 390.408 Ýsa 184 46 116 5.590 645.724 Þorskur 187 70 112 37.911 4.231.057 Samtals 109 51.690 5.614.114 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 45 45 45 100 4.500 Gullkarfi 88 7 44 478 21.051 Hlýri 84 84 84 22 1.848 Keila 48 24 45 58 2.616 Langa 50 40 50 204 10.100 Lúða 239 130 159 76 12.119 Lýsa 50 10 25 47 1.166 Sandkoli 40 40 40 10 400 Skarkoli 163 139 154 708 108.982 Skötuselur 215 176 193 228 43.976 Steinbítur 137 97 113 5.503 619.683 Tindaskata 10 10 10 33 330 Ufsi 38 14 23 5.930 135.009 Und.ýsa 57 11 44 1.698 74.662 Und.þorskur 98 65 83 2.123 176.483 Ýsa 193 21 117 13.575 1.585.663 Þorskur 230 68 129 43.004 5.536.082 Þykkvalúra 205 151 198 1.656 327.418 Samtals 115 75.453 8.662.088 Steinbítur 106 103 104 1.816 189.188 Ufsi 19 19 19 20 380 Und.ýsa 33 33 33 117 3.861 Und.þorskur 84 68 78 100 7.760 Ýsa 143 24 66 3.711 243.446 Þorskur 180 88 116 2.513 291.411 Samtals 102 9.092 926.566 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 443 380 425 85 36.160 Gullkarfi 8 8 8 19 152 Keila 43 43 43 6 258 Lúða 294 205 219 65 14.242 Sandkoli 81 81 81 126 10.206 Skarkoli 230 138 149 1.216 181.572 Steinbítur 118 9 106 1.388 146.817 Ufsi 10 5 7 1.873 13.824 Und.ýsa 39 39 39 377 14.703 Und.þorskur 87 70 78 3.612 280.710 Ýsa 134 32 53 1.473 78.067 Þorskur 210 72 123 22.595 2.768.532 Samtals 108 32.835 3.545.243 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 55 45 49 563 27.405 Hlýri 85 85 85 8 680 Keila 51 51 51 12 612 Langa 53 45 52 722 37.538 Lúða 320 306 315 20 6.302 Skata 18 18 18 5 90 Skötuselur 217 181 182 709 129.121 Steinbítur 122 120 120 258 31.044 Ufsi 36 20 35 1.045 36.962 Ýsa 105 84 92 5.618 515.254 Þorskur 222 124 141 1.995 282.019 Samtals 97 10.955 1.067.027 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 93 93 93 56 5.208 Keila 33 33 33 24 792 Steinbítur 75 75 75 2.713 203.475 Ufsi 5 5 5 122 610 Und.ýsa 21 21 21 47 987 Und.þorskur 91 85 87 207 18.003 Ýsa 189 31 114 4.495 510.621 Þorskur 135 73 83 2.726 227.513 Samtals 93 10.390 967.209 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Gullkarfi 8 8 8 16 128 Lúða 239 239 239 216 51.624 Sandkoli 90 90 90 348 31.320 Skarkoli 146 146 146 1.755 256.230 Skrápflúra 64 64 64 187 11.968 Steinbítur 120 116 119 4.909 583.465 Ufsi 7 6 6 75 472 Und.þorskur 73 72 73 367 26.692 Ýsa 146 146 146 704 102.785 Þorskur 153 72 90 6.747 609.306 Samtals 109 15.324 1.673.990 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Gullkarfi 57 57 57 10 570 Hlýri 60 60 60 10 600 Keila 50 50 50 7 350 Lúða 546 500 518 25 12.960 Skata 30 30 30 25 750 Steinbítur 98 64 96 409 39.191 Ufsi 8 8 8 197 1.576 Und.ýsa 81 13 78 392 30.682 Ýsa 185 77 133 6.515 863.341 Þorskur 203 75 111 44.736 4.943.443 Samtals 113 52.326 5.893.463 FMS GRINDAVÍK Blálanga 58 58 58 393 22.794 Gullkarfi 68 65 66 1.937 127.840 Keila 66 65 66 297 19.502 Langa 60 40 58 4.344 253.023 Langlúra 94 94 94 596 56.024 Lúða 409 253 345 265 91.331 ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 370 370 370 30 11.100 Blálanga 58 45 55 677 37.414 Flök/steinbítur 230 230 230 749 172.272 Gellur 443 192 345 130 44.800 Gullkarfi 88 7 60 6.897 414.474 Hlýri 120 60 90 114 10.226 Keila 66 24 58 590 34.016 Langa 60 40 57 6.407 362.208 Langlúra 94 94 94 596 56.024 Lúða 627 101 270 1.481 399.854 Lýsa 50 10 24 229 5.406 Sandkoli 90 40 87 484 41.926 Skarkoli 230 131 154 6.364 981.892 Skata 150 18 86 152 13.056 Skrápflúra 64 64 64 187 11.968 Skötuselur 222 166 182 7.187 1.310.930 Steinbítur 148 9 112 24.991 2.791.413 Tindaskata 10 10 10 33 330 Ufsi 38 5 24 28.855 689.641 Und.ýsa 81 11 42 4.737 199.573 Und.þorskur 121 65 81 15.319 1.235.730 Ýsa 200 20 104 58.246 6.047.877 Þorskur 230 68 120 221.107 26.556.205 Þykkvalúra 205 128 197 1.687 332.442 Samtals 108 387.249 41.760.778 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 410 204 292 14 4.092 Skarkoli 140 139 139 125 17.425 Steinbítur 109 89 104 55 5.697 Ýsa 161 20 132 2.661 350.143 Þorskur 128 75 94 4.166 393.058 Samtals 110 7.021 770.415 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gellur 192 192 192 45 8.640 Hlýri 120 120 120 9 1.080 Lúða 246 128 201 21 4.222 Skarkoli 154 154 154 612 94.248 Steinbítur 112 102 111 804 89.008 Ufsi 16 16 16 106 1.696 Und.ýsa 49 49 49 31 1.519 Und.þorskur 72 72 72 1.928 138.816 Ýsa 181 30 86 1.131 97.546 Þorskur 170 101 115 6.497 747.781 Þykkvalúra 128 128 128 7 896 Samtals 106 11.191 1.185.452 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Ufsi 10 10 10 88 880 Und.þorskur 85 75 82 301 24.560 Þorskur 118 106 113 467 52.953 Samtals 92 856 78.393 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 606 101 147 241 35.382 Skarkoli 172 131 171 1.191 203.253 Steinbítur 114 109 111 1.043 115.936 Ufsi 27 5 9 297 2.691 Und.þorskur 89 89 89 211 18.779 Ýsa 186 27 74 5.925 437.576 Þorskur 204 88 114 1.231 140.764 Samtals 94 10.139 954.381 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Þorskur 115 114 114 7.023 802.899 Samtals 114 7.023 802.899 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 625 233 305 87 26.569 Skarkoli 146 146 146 26 3.796 Ufsi 6 6 6 270 1.620 Und.ýsa 16 16 16 399 6.384 Þorskur 126 112 117 19.137 2.229.851 Samtals 114 19.919 2.268.220 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Flök/steinbítur 230 230 230 749 172.272 Lúða 540 243 325 43 13.970 Skarkoli 176 176 176 18 3.168 Skötuselur 222 222 222 5 1.110 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 9,0 7,1 Feb. ’03 17,5 9,0 6,9 Mars ’03 17,5 8,5 6,7 Apríl ’03 17,5 8,5 6,7 Maí ́03 17,5 8,5 6,7 Júní ́03 17,5 8,5 6,7 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5 Mars ’03 4.429 224,3 285,5 237,8 Apríl ’03 4.476 226,7 284,8 238,0 Maí ’03 4.482 227,0 285,6 238,5 Júní ’03 4.474 226,6 285,6 Júlí ’03 4.478 226,8 286,4 Ágúst 4.472 226,5 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 17.7 ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)                                             !     !" # $ !  % % % % &% % % & % &'% &% &% &% &% &% &&% &%       ! ( )*  !  ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8– 24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 08 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trún- aði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 FÉLÖGUM í Norræna félaginu í Reykjavík stendur til boða að sækja höfuðborgarmót í Kaupmannahöfn 19.–21. september 2003. Þorleifur Friðriksson ætlar að leiða gönguferð um Íslendingaslóðir í Kaupmanna- höfn og fræða gesti og gangandi um höfuðborg Íslands til 500 ára. Dagskrá mótsins eins og hún er lögð upp frá systurfélaginu í Kaup- mannahöfn er mjög spennandi. Föstudagsmorgun er móttaka í ráð- húsi Kaupmannahafnar og síðan boðið upp á val á ýmsum ólíkum dag- skrárliðum s.s. heimsókn til Ring- stedlund sem var heimili Karenar Blixen, eða skoðunarferð um Rosk- ilde með heimsókn í dómkirkjuna eða á víkingasafnið. Kvöldið endar í Tívolí. Á laugardag er boðið upp á bátsferð til Trekroner, en um kvöld- ið er leiksýning og hátíðarkvöldverð- ur. Sunnudagurinn er funda- og um- ræðudagur þar sem umræðuefnið er „Hvað er ólíkt með norrænum þjóð- um?“ Þar verða siðir og venjur born- ar saman og fjallað um mismunandi útfærslur á milli þjóða Norður- landanna. Með þátttöku í höfuðborg- armóti gefst möguleiki á að hitta skemmtilegt fólk og kynnast Kaup- mannahöfn með gestrisni Dana. Nánari upplýsingar eru á heima- síðu félagsins www.norden.is. Höfuðborgarmót í Kaupmannahöfn ORKUVEITA Reykjavíkur hefur látið koma fyrir upplýsingaskiltum um fyrirhugaða Hellisheiðarvirkjun við Skíðaskálann í Hveradölum. Á skiltunum er að finna margvís- legan fróðleik um fyrirhugaða virkj- un, rannsóknir á svæðinu, jarðfræði og umhverfismál, auk þess sem vak- in er athygli á útivistarmöguleikum á Hengilssvæðinu öllu. Undanfarið hefur verið unnið að tímabærri og umfangsmikilli hreinsun á svæðinu og lagður hefur verið vegur fram hjá Skíðaskálanum upp á Hellisheiðina þar sem holurnar blása þessar vik- urnar. Upplýsinga- skilti um Hellis- heiðarvirkjun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.