Morgunblaðið - 18.07.2003, Síða 51

Morgunblaðið - 18.07.2003, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 2003 51 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 6.10, 7, 8.30, 9.30 og 10.50. www.regnboginn.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Stríðið er hafið! FRUMSÝNING Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og powersýning kl. 11.30. B.i. 14 ára. www.laugarasbio.is  GH KVIKMYNDIR.COM „Líklegast best heppnasta ofurhetjumynd allra tíma! Sá græni rokkar.“ B.Ö.S. Fréttablaðið í l j ll í ! i . . . . l i KVIKMYNDIR.IS  SG. DV Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.Sýnd kl. 6, 9 og 11:30. Stríðið er hafið! FRUMSÝNING POWE RSÝnI NG kl. 11 .30. Á STÆ RSTA THX tJALD I LAND SINS ÚTSALA 38 ÞREP Laugavegi 49 / sími 561 5813                                                                      !          !" #  $     % #       "  &!       ! '( )      *+  )  ,   %     - '  *    !    , ,        .  "  "                       BRESKA tónlistarpressan er að fara á límingunum um þessar mund- ir vegna nýrrar þungarokkssveitar sem kallar sig The Darkness. Leika þeir venjubundið þungarokk í glys- kenndari kantinum sem minnir á Bon Jovi, Led Zeppelin og viðlíka sveitir. Eftir að téð sveit – sem er búin að vera að harka í fjölda ára á knæpum leikandi sitt hefðbundna hetjurokk – opnaði Glastonbury-hátíðina á dög- unum tóku Bretar heldur en ekki við sér. Og sú spurning sem brennur á vörum margra er: Er þetta grín eða alvara? Þeim félögum er nett sama um hvað teljist svalt og hvað ekki og vilja, að eigin sögn, einfaldlega rokka með stíl. Viðhorf sem greinilega er að skila þeim farsæld. Síðasta smá- skífa piltanna, „Growing on me“ fór í ellefta sæti vinsældalistans í Bret- landi og frumburðurinn, Permission to Land, kom út síðasta mánudag. „Að vera númer 11 er flott,“ segir Dan Hawkins, bróðir söngvarans. „Það er eins og að vera með tvö lög í fyrsta sæti.“ The Rolling Stones, Robbie Willi- ams og Metallica hafa þá boðið The Darkness að hita upp fyrir sig og Kerrang! lýsti því yfir að sveitin væri besta rokksveit síðustu tuttugu ára. Það munar ekki um það! Hlébarða- buxur og ennisbönd The Darkness gera allt vitlaust á svitabúllu í Sheffield. alltaf á föstudögumDAGLEGT LÍF

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.