Morgunblaðið - 18.07.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.07.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 2003 55                                                                      ! "#$ %  #" & #'  ! " ) ) ) #$ (  " !   ( ( ( " #$     ( " #!%&''() # *(% +,-)) # ),& .&/- )&$ (  (      !! "  ( ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"   !" #') -#"!"   (       '(0122 +!-     ! " #$       #$      %    &'()   " *&+  #$      0122 -3!$ ) "! 12"",,-#" + !& #'( 45 ,$& 45 ,$& 45 ,$& ,60!7 0 89&/-!7 0 0&,6 -))!$ 0&:3! !/;!6,/ <&&0 <!))!))&!= >#)*? 8,-,/ @) !&'"!//!*   3-  3.  03-  03-  3-  03-  3-  3/ .(3( 03-  4  3-  900*#"& A,)/0 &: !)-9B 9/+9/ ! ) "),+!" !/0 A!":9 8, / / -!7, 03-  /' "##" 3-  3-  3-  3-  3-  3.  ;!!-! !)!"!) 8!C,9/! ;!9C! #" ,/,6! D//',- ;9/,! A!!E <,B 5*C!-9 !/+9  3.  03-  03-  3-  3.  3.  /' 03-  03-  3-  &//&+!-& * "#!   ")3- !".5  /' #'# 65!"75 #'( 5!"+5 #'   "$ 2"   "! !"$  )#.3 .'"3/ (* " +5)# ##  '   ( ;(/&+!-&9-F$&+!-& 8   "  "!"'. "##" # #'#)3- !" .  /'  #)#3-  3!"4 #!   #( 9    -)#3675 #'(        !&-!+!-& * "   "! (1  )#   4!3!#!  5!"   #'# (*.  ") - ## #'#( &,(- &,,- &,(-           ! ILLMENNIÐ og brjálaði vís- indamaðurinn Soren hyggur á skelfilegt ráðabrugg sem fæli í sér tortímingu heilu stjörnukerfanna. Jean-Luc Picard, skipstjóri á Ent- erprise geimskipinu, þarf að grípa til sinna ráða til að bjarga ótelj- andi mannslífum. En til þess þarf hann liðsinni annars sögufrægs geimskipstjóra, kapteinsins James T. Kirk sem hefur verið talinn af í 78 ár eftir að hann hvarf á dularfullan hátt í einhverskonar orkuræmu í útgeimi sem gengur undir nafninu Nexus. Reyndar er myndin oddatölu- mynd í Star Trek-kvikmyndaserí- unni og hefur löngum viljað hvíla sú bölvun á oddatölumyndum að þær verði síðri en myndirnar sem lenda á sléttum tölum. Gallharðir Star Trek-aðdáendur kunna því margir hverjir ekki að meta mynd- ina en eru þó ekki á einu máli þar um. Margir hrífast til dæmis af samspilinu sem verður milli þess- ara tveggja Star Trek-jötna, þeirra Picards og Kirks (Patrick Stewart og William Shatner). Það er hinn hæfi Malcolm McDowell sem túlkað hefur ófáa skúrkana í gegnum tíðina sem fer með hlut- verk hins vitstola Sorans en ann- ars eru kunnugleg andlit á hverj- um stað, Brent Spiner sem Data, Jonathan Frakes sem William Rik- er, og auðvitað Michael Dorn sem Worf, illskeyttur og skapstyggur að vanda. Það er Rick Berman sem á heið- urinn að handriti kvikmyndarinn- ar en David Carson leikstýrir en hann á að baki víðtækan leik- stjórnarferil, þó fyrst og fremst í sjónvarpsþáttabransanum og leik- stýrði þáttaröðum á borð við gömlu, góðu Life Goes On-þættina um þau systkinin Charles og Rebekku Thatcher. Geimskipið – Kynslóðirnar í sjónvarpinu í kvöld Á ögurstundu hefur Jean-Luc Picard oft þurft að stóla á vélmennið Data. Patrick Stewart og Brent Spiner sem kapteinninn góði og róbótinn tryggi. Kirk og Picard taka höndum saman Geimskipið – Kynslóðirnar (Star Trek – Generations) er á dag- skrá ríkissjónvarpsins í kvöld kl. 21.55. ÚTVARP/SJÓNVARP LÖMBIN þagna rat- ar án vafa í hóp eft- irminnilegri hryll- ings- og spennumynda seinni tíma. Árið 1991 steig Dr. Hannibal Lecter, sálfræðingur, morð- ingi og mannæta fram á sjónarsviðið, túlkaður á óviðjafn- anlegan hátt af meistara Anthony Hopkins. Sagan segir frá lögreglukonunni Clarice Starling, sem leikin er með ágætum af Jodie Fost- er. Hún er fengin til að hafa uppi á dóttur þingmanns sem sturlaður raðmorðingi, Jame „Buffalo Bill“ Gumb, hefur rænt og geymir í pytti þangað til hún er orðin að hans mati bær um að vera flegin. Til að finna sjúkan mannræningj- ann þarf hún að leita á náðir Lect- ers sem var fangelsaður nokkru áð- ur fyrir fjölda morða, en hann getur veitt henni innsýn í huga Buffaló Bills og verið henni vegvís- ir í óhugnanlegri eftirför. En Lecter er ekki treystandi og er jafnblóðþyrstur og samviskulaus og hann er bráðvel gefinn. Engin leið er að vita hvort ráð hans eru til að hjálpa eða hindra rannsókn málsins. Myndin er uppfull af sígildum augnablikum og samtölum sem fyr- ir löngu hafa markað spor sín í kvikmyndasöguna. Hún varð fyrst kvikmynda í þríleik um „manngæð- inginn Lecter en árið 2001 kom út myndin Hannibal og loks seint á síðasta ári Rauði Drekinn. Það er Jonathan Demme sem leikstýrir eftir handriti Teds Tally sem hann samdi eftir skáldsögu Thomas Harris. Meðal aukaleikara ber helst að nefna Scott Glenn, Anthony Heald og Ted Levine sem túlkar Buffalo Bill. EKKI missa af… Hvað er í matinn? Anthony Hopkins hlaut óskars- verðlaun fyrir túlkun sína á Hannibal. …kvöldverði með Hannibal Lömbin þagna (Silence of the Lambs) er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 01.20. Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi • Sími 554 4433 Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15 Föt fyrir allar konur AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.