Morgunblaðið - 19.07.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.07.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 2003 55                          !  " #                                             ! "#$ %  #" & #'  ! ( " ) ) ) #$  (  ( " !   ( (  " #$    ( " #!%&''() # *(% +,-)) # ),& .&/- )&$  (       ( !! "  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"   !" #') -#"!"   (       '(0122 +!-$      # %       &&                  ' %  (  '    )  $*+,- % .#  %                  0122 -3!$ ) "! 12"",,-#" + !& #'( 45 ,$& 45 ,$& 45 ,$& ,60!7 0 89&/-!7 0 0&,6 -))!$ 0&:3! !/;!6,/ <&&0 <!))!))&!= >#)*? 8,-,/ @) !&'"!//!*  3-  4!3 ." ##' 03-  03-  3-  4!3 ." ##' 03-  3-  03-  3-  3-  3/ 900*#"& A,)/0 &: !)-9B 9/+9/ ! ) "),+!" !/0 A!":9 8, / / -!7, 03-  3-  3-  03-  3-  03-  3-  3-  3.  ;!!-! !)!"!) 8!C,9/! ;!9C! #" ,/,6! D//',- ;9/,! A!!E <,B 5*C!-9 !/+9   3.  03-  3.  03-  3.  3.  4!3 3-  3-  3-  ;(/&+!-&* " "!" /' )# ##  "  ")3- 3!" 4 (   4!3!  #'# (*  "( >$&+!-&   #!" "##"   )# ##  " !" '.4!3/' #'# (+. $ ## #'#4" 3   ' "##(5    -. ) #3## #'#(        &//&+!-&6   "  " $ 2")3- !"4  ) # ' $  2  #7!"  # #'(* ")# '   #!  #!"  #( *//+ */,0 111             SANNLEIKURINN um hunda og ketti er ein af áhugaverðari gaman- myndum um samskipti kynjanna. Myndin fæst á gamansaman hátt við þetta gamalkunna viðfangsefni sem hefur verið manninum hugleikið allt frá því fyrstu leikritin litu dagsins ljós. Kynnt eru til sögunnar Abby, leikin af Jeaneane Garofalo, út- varpsþáttastjórnandi með brostið sjálfsmat. Hún er nokkuð stutt og kubbsleg í smanburði við vinkonu sína Noelle sem leikin er af Umu Thurman. Sagan flækist síðan þegar hlustandi, Brian (Ben Chaplin) Abby verður hugfanginn af persónutöfr- um hennar í gegnum útvarpið en hittir fyrir misskilning hana Noelle og heldur hana vera viðfang ástar sinnar. Hefst þá mikið sprell, því Abby er ekki á því að leiðrétta þenn- an misskilning og vinst fram at- burðarás þar sem þær vinkonur reyna að láta halda að konan sem hann er ástfangin af hafi persónu- leika Abby en fyrirsætu-útlit Noelle. Hér er á ferð mynd sem hefur boðskap til þeirra sem efast um eig- in ágæti í ástarmálum, og skyldi barnalegur leikur þeirra Noelle og Abby vera öðrum víti til varnaðar í þeim málum. Best er jú alltaf að koma til dyranna eins og maður er klæddur. Saga um minnimáttarkennd og ástarmál Uma Thurman og Janeane Garofalo sem Noelle og hin óörugga Abby. Hundar og kettir – karlar og konur Sannleikurinn um hunda og ketti (The Truth About Cats and Dogs) er á dagskrá Sjónvarps- ins í kvöld, laugardagskvöld, kl. 20.15. VISTASKIPTI, sem kallast Trad- ing Places á frummálinu, er frá þeim tíma er Hollywood dældi frá sér furðu metnaðarfullum og vel skrifuðum gamanmyndum. Vista- skipti, sem er frá 1983, er næstum orðin að „költ“ mynd – sígilt gam- anmeistaraverk þar sem þeir Eddie Murphy og Dan Aykroyd fara hreinlega á kostum eins og reyndar aukaleikararnir þau Denholm Ell- iott, Jamie Lee Curtis, Ralph Bell- amy og Don Ameche. Söguþráðurinn er á þá leið að firrtir og moldríkir bræður, snilld- arlega túlkaðir af þeim Bellamy og Ameche, gera með sér veðmál um að það sé hægt að breyta fátækum ræfli í fágaðan ríkisbubba og öfugt. Fórnarlömbin eru þeir Murphy og Aykroyd, þar sem Murphy leikur æringjann Billy Ray á meðan Aykroyd fer með hlutverk ofur- snobbarans og uppans Louis Winth- orpe III. Að lokum komast þeir fé- lagar sem betur fer að ráðabruggi bræðranna og leita hefnda með dyggri aðstoð frá vændiskonunni Opheliu (Jamie Lee Curtis) og bryt- ans Coleman (Denholm Elliot). Skemmst er frá því að segja að framvindan er kostuleg, handritið algerlega skothelt og nánast hvert atriði sprenghlægilegt. Einfaldlega frábær gamanmynd sem á efalaust eftir að senda einhverja með hraði niður Minningastræti, með popp í annari og kók í hinni. Stöð 2 sýnir Vistaskipti Fallvölt gæfan er … Vistaskipti eru á dagskrá Stöðv- ar 2 kl. 22.40. Í MYNDINNI Biloxi Blues frá 1988 fylgjumst við með raunum ungs hermanns, Eugene Jerome, sem leikinn er af Matthew Broder- ick. Myndin er byggð á samnefndu leikriti eftir hið vinsæla leikskáld Neil Simon og er það framhald af leikritinu Brighton Beach Memo- irs. Við fylgjumst með Jerome þar sem greyið reynir að höndla lífið í æfingabúðum í Mississippi. Hann þroskast, eignast félaga, missir sveindóminn og þarf að takast á við óþolandi – næsta geðveikan - liðþjálfa sem er snilldarlega leik- inn af Christopher Walken. Næm mynd sem veitir innsýn í hugarheim óharðnaðs og hjarta- hreins ungs pilts, sem vill engum illt en þarf sannarlega að stappa í sig stálinu, vilji hann sleppa óskaddaður frá erfiðri reynslu her- búðanna. EKKI missa af… … Blúsuðum bardagalýð Matthew Broderick leikur aðal- hlutverkið í Biloxi Blues. Biloxi Blues er á dagskrá Stöðv- ar 2 kl. 2.10. ÚTVARP/SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.