Morgunblaðið - 09.08.2003, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.08.2003, Blaðsíða 19
SUÐURNES MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 2003 19 Ný og öflug vara- enn meiri árangur Thermo complete Frábær árangur í þyngdarstjórnun Herbalife hágæða næring Hafðu samband, Sandra, s. 845 6950 Reiki-, heilunar- og sjálfstyrkingarnámskeið Skráning á námskeið í síma 553 3934 kl. 10–12 virka daga. Guðrún Óladóttir, reikimeistari. Hvað fá þátttake ndur út úr slíkum námsk eiðum? Læra að nýta sér orku til að lækna sig (meðfæddur eiginleiki hjá öllum) og/eða koma sér í orkulegt og tilfinningalegt jafnvægi. Læra að beita hugarorkunni á jákvæðan og uppbyggilegan hátt í staðinn fyrir að beita henni til niðurrifs. Læra að hjálpa öðrum til þess sama. Ath.: Þeir, sem hafa áhuga á dagnámskeiði, hafi samband Námskeið í Reykjavík 18. - 20. ágúst 1. stig kvöldnámskeið 23. - 24. ágúst 1. stig helgarnámskeið 25. - 27. ágúst 2. stig kvöldnámskeið EIRÍKSJÖKULL, olíumálverk eft- ir Skúla Thoroddsen, er mynd ágústmánaðar í Kjarna. Á sama tíma er sýning á verkum Skúla í Kaffitári í Bankastræti í Reykja- vík. Skúli er fæddur í Reykjavík 6. ágúst 1949. Árið 1995 flutti hann til Reykjanesbæjar eftir að hafa búið um árabil í Svíþjóð og Lúxemborg. Málaraáhugi Skúla kviknaði á menntaskólaárunum. Hann stofn- aði ásamt nokkrum skólafélögum í Menntaskólanum í Hamrahlíð myndlistarklúbb. Skúli tók upp þráðinn að nýju fyrir tíu árum og er hann algjörlega sjálfmenntaður í málaralistinni. Hann málar olíu- myndir, mest landslagsmyndir en einnig módelmyndir. Mynd mánaðarins er kynning á myndlistarmönnum bæjarins, á vegum Menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs Reykjanesbæjar. Skúli með mynd mánaðarins Keflavík Skúli Thoroddsen við mynd sína Eiríksjökul sem nú hangir uppi í Kjarna. KRISTJANA Kjartansdóttir, for- maður Fegrunar- og umhverfis- nefndar Gerðahrepps, hefur farið vítt og breitt um Garðinn að und- anförnu til að skoða garða og meta vegna verðlaunanna sem nefndin veitir. Þegar verðlaunin voru afhent í vikunni fór fegrunarnefndin og ljósmyndarar á milli verðlaunagarð- anna, hver á sínum bíl nema Kristj- ana sem hjólaði og var hún þó stundum fljótust í ferðum. Kristj- ana segist hjóla mikið innanbæjar og bætir við að það mættu fleiri gera. Morgunblaðið/Helgi Bjarnason Formað- urinn hjólar milli garða Garður ER NEFIÐ STÍFLAÐ? Fæst í apótekum og lyfjaverslunum STERIMAR Skemmir ekki slímhimnu er náttúrulegur nefúði sem losar stíflur og léttir öndun. Fyrir 0-99 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.