Morgunblaðið - 14.08.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 14.08.2003, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 10. B.i. 12. Kl. 8 og 10.10. B i. 16. Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 5.50. ísl tal.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12.  SG. DVÓ.H.T Rás2  GH KVIKMYNDIR.COM  SG. DV KVIKMYNDIR.IS GULL MOLAR Hollywood Ending Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 10 ára. NÓI ALBINÓI RESPIRO Kl. 6. Ensk.texti/with english subtitles.  KVIKMYNDIR.COM  ÓHT RÁS 2  MBL  SG DVS V KVIKMYNDIR.ISI I .I KVIKMYNDIR.COM ÓHT RÁS 2 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10. B.i. 12. YFIR 42.000 GESTIR! ÁLFABAKKI Kl. 6 og 8. KEFLAVÍK Kl. 10. Sýnd með íslensku tali AKUREYRI Sýnd kl. 6. KRINGLAN Sýnd kl. 5.50 ÁLFABAKKI Kl. 3.45 og 5.50 KRINGLAN kl. 8 og 10.10. ÁLFABAKKI kl. 8 og 10. AKUREYRI Kl. 10. AKUREYRI Sýnd kl. 8. Stranglega bönnuð börnun innan 16 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. KRINGLAN kl. 5.50 og 8. 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostlegKVIKMYNDIR.IS  SG. DV  SG. DVÓ.H.T Rás2  GH KVIKMYNDIR.COM ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.30, 6 og 8.30. B.i.12 ára. B.i. 16 ára KEFLAVÍK Sýnd kl. 8.                                                                  !  " " ""#$%"$  "&'  "(  )"*"+  "," "(-.", !-/ 0 -  1"' %' . 1 1"2"- " 1"   "   3"$! "4  5"$!5"6/5"%72"'"%  "2"%!5"(2 8   5"9 "'"2"(-*  "'"$                             = *0 @A2 B'    :- ;/ 88"<"% "= 2 7 "0   :- +  0" :- "8  ''" ,  "8  4 '  9"'"  $ ') % ">'  ?    % % ) @ ', =)) A " -.  B"-! "! 9"C//  %2 :- ? - "> D '  " -  ' ,"A' "8  E ?1 7"? ! ;'FG" H!1 " 1 0 ?  ('" "- 1"  +  0" I//*,  0 "' 9 "#";  J"$ "J 9''"J"9' 4 '  K1 "1   ' "#"9' L9'"#" ,"&'-' - I//*"/ % ) ("4 6 " '" ," ,    A   1  > "$"J5"= "   6 ! "9M 6 !5"6 !5"6 ! J "2"  &, N"4 " &'-"4O "P ,"% 9'"() ;  -"&' ) ' K1 " "=                    (2 6 1""2 "7 (' (2 (2 (2 (2 P  $%? P  (' (2 (' I   +  "! (-   I   =%# (' =%# (2 P  (-   (2 (' =%# P  =%# --   HEITI hins vin- sæla hljómdisks Noruh Jones, Come Away With Me, fer að verða hálfgerð öfug- mælavísa því að stúlkan er ekki að fara neitt. Ef mað- ur ætlar að fara eitthvað með henni virðist fyrsta og síðasta stopp vera Tón- listinn! Platan trónir hátt og örugglega yfir öðrum plötum sem öldungurinn og fer bráðum að verða ár síðan platan kom fyrst inn á lista. Þaulsætnasta platan til þessa er Ágætis byrjun Sigur Rósar sem fór sjálfvirkt út af lista eftir tveggja ára setu – vegna reglna sem þá voru í gildi. Fer ekki! UNDUR og stórmerki eiga sér stað á tónlist- anum í 32. viku. Safn- platan Pottþétt 32 nær að velta úr sessi Þjóð- sögu Papanna og Ferða- lögum KK og Magga sem hafa einokað efstu sæt- in síðustu 7 vikurnar. Það virðist því sem þjóð- lega stemningin og óm- blíður gítarsláttur hafi vikið fyrir laufléttu poppinu. Pottþéttu-plöturnar virðast vera að ná sér á strik eftir að hafa verið dræmar í sölu undanfarið en við bætist að Pottþétt 32 er á nokkuð hófstilltu verði miðað við að um tvöfalda plötu er að ræða. Það spilar kannski inní að unglingarnir, sem alltaf eru jafnblankir, fengu útborgað um mánaðamótin og hafa þá kannski átt aukreitis fyrir þessum diski. Poppið rís! SÁRALITLAR breytingar verða á efstu sætum tónlistans þessa vikuna. Grease, Íslands- lög og Svona er sumarið 2003 seljast enn ágætlega. Athyglisvert er að fyrir utan safnplöt- una Pottþétt 32 (sem þó inniheldur nokkur ís- lensk lög) eru 7 efstu sætin skipuð íslenskum plötum, og það þegar aðeins 14 titlar af 30 á listanum eru íslenskir. Hreyfingin er samt sem fyrr segir lítil á efstu plötunum, sem færast bara um eitt sæti til eða frá. Ekki er von á miklu af nýrri íslenskri útgáfu fyrr en upp úr mánaðamótum og verður því líklega lítið um sviptingar á listanum á næstunni. Íslenskt efst! ÓÐAL feðranna þeirra félaga í Landi og sonum virðist ekki enn ætla að taka við sér í sölu. Platan fer niður um eitt sæti (á kostnað Audioslave). Í sölu kemst platan ekki með tærnar þar sem Grease, KK og Bó Hall hafa hælana. Hún fellur þó ekki langt og heldur sínu striki. Platan fær aftur á móti frábæra dóma og erfitt er að segja til um hverju má kenna um sölutregðuna en ætla má að nái platan sér ekki á strik í næstu viku komist hún varla á topp tíu eftir það. Líklegt er engu síður að sala á Díönu Krall (sem er í 8. og 9. sæti) hrapi, nú þegar tón- leikar hennar eru afstaðnir, og ætti því að skapast rými fyrir Hreim og félaga. Enn af sonum! BANDARÍSKA rappsveitin The Coup vakti mikla athygli fyrir síð- ustu plötu sína, enda sást á forsíð- unni hvar forsprakki sveitarinnar var að sprengja upp World Trade Center- turnana. Það var árið 2001, en sú plata sem hér er gerð að umtalsefni er eldri; frumgerð hennar kom út 1998 og hvarf snemma af markaði. Það er því hið besta mál að skífan er nú gefin út að nýju og ekki bara það heldur er tveimur lögum bætt við diskinn og aukadiskur með tónleikaupptökum í kaupbæti. Í samræmi við það heitir skífan nú Steal this Double Album. The Coup er hápólitísk sveit og ræðst svo harkalega að stjórnvöldum vestanhafs að eyru hægrimanna sviðna, enda víða byggt á marx-len- ínískum fræðum. Þau Boots og DJ Pam fara á kostum á skífunni, sér- staklega Boots sem er magnaður textahöfundur og fínn rappari. Sjá til að mynda snilldarlagið langa „Me and Jesus the Pimp in a ’79 Granada Last Night“ sem er með mjög pældum texta um erfðir ofbeldis og afbragðs útsetningu.  Tónlist Marx-len- ínískt rapp The Coup Steal This Double Album Foad The Coup er af mörgum talin best geymda leyndarmál rappheima. Árni Matthíasson UNNENDUR tónlistar Elvis Presleys hér á landi munu koma saman á dánardægri kóngsins næstkomandi laug- ardag, 16. ágúst, en það var á þeim degi árið 1977 sem Kóngurinn lést, nokkuð fyrir aldur fram. Presley, sem tal- inn er langáhrifamesti dægurtónlistarmaður sögunnar, á heiðurinn að yfir 140 gull- og platínuplötum, 33 kvik- myndum og hefur selt yfir milljarð platna með sínu nafni. Minningargleði Elvis verður í Veislusalnum Dúndri að Dugguvogi 12, 2. hæð. Hounddog-tríóið leikur fyrir dansi frá 23 til 3 og kemur leynigestur fram. Karaoke verður opið fyrir þá sem vilja taka lagið til að heiðra minningu Elvis og aldrei að vita nema hann líti í heimsókn enda ganga þær sögur fjöllum hærra að frásagnir af andláti hans séu stórlega ýktar. Húsið opnar kl. 21 og er ókeypis inn svo fremi að fólk mæti með „Elvis-andann“ með sér. Elvis Presley lést 16. ágúst 1977 Morgunblaðið/Jón Svavarsson Íslendingar, eins og aðrir, vilja gjarnan heiðra minningu rokkkóngsins með einum eða öðrum hætti. Myndin er tekin er 65 ára afmælinu var fagnað árið 2000 í Þórshöll. Íslenskir aðdáendur minnast Presleys

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.