Morgunblaðið - 22.08.2003, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.08.2003, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 2003 39 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Raufarhafnarhreppur Tónlistarkennari Tónlistarkennara vantar við Tónlistarskóla Raufarhafnar. Einnig er laus staða orgelleikara og kórstjórnanda við Raufarhafnarkirkju. Um er að ræða 100% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst nk. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Raufarhafn- arhrepps í síma 465 1151. Netfang: skrifstofa@raufarhofn.is . Heimasíða: www.raufarhofn.is . Sveitarstjóri Raufarhafnarhrepps. Trésmiðir, píparar gröfumenn, byggingaverkamenn Vegna aukinna verkefna óskar JB Bygginga- félag eftir að ráða trésmiði, pípara, gröfumenn og byggingaverkamenn. Nánari upplýsingar gefur Magnús Kristjánsson í síma 544 5333 og Kristján Yngvason í síma 693 7005 Umsóknir berist til skrifstofu JB Bygginga- félags, Bæjarlind 4. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu félagsins www.jbb.is eða senda umsókn með tölvupósti á magnus@jbb.is . Hjá JB Byggingafélagi er boðið er uppá góða starfsaðstöðu og líflegt starfsmannafélag. Næg verkefni eru framundan. R A Ð A U G L Ý S I N G A R TILKYNNINGAR Auglýsing um mat á umhverfisáhrifum - úrskurðir Skipulagsstofnunar Urriðafossvirkjun í Þjórsá allt að 150 MW og breyting á Búrfellslínu 2 Virkjun Þjórsár við Núp allt að 150 MW og breyting á Búrfellslínu 1 Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif- um. Fallist er á Urriðafossvirkjun í Þjórsá allt að 150 MW miðað við lónshæðir í 50 m og 51 m y.s. og breytingu á Búrfellslínu 2 í Ásahreppi, Rangárþingi ytra, Skeiða- og Gnúpverjahreppi og Villingaholtshreppi með skilyrðum. Fallist er á virkjun Þjórsár við Núp allt að 150 MW í einu þrepi með byggingu Núpsvirkjunar og í tveimur þrepum með byggingu Hvamms- virkjunar og Holtavirkjunar ásamt breytingum á Búrfellslínu 1 í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi með skilyrðum. Úrskurðirnir í heild liggja frammi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðina er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is. Úrskurði Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 24. september 2003. Skipulagsstofnun. SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deili- skipulagsáætlun í Reykjavík: Skúlagötusvæði/Skuggahverfi , (endurauglýsing). Tillaga lýtur að breytingum á deiliskipulagi Skúlagötusvæðis og afmarkast af Lindargötu, Skúlagötu, Vatnsstíg og Frakkastíg. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að landnotkun á svæðinu verði íbúðarbyggð. Skilgreind lóðar- stærð skipulagssvæðisins er samtals 6.989 m2. Gert er ráð fyrir að þar megi reisa ný- byggingar allt að 21.930 m2 en auk þess allt að 4,650 m2 bílgeymslur neðanjarðar. Tillagan gerir einnig ráð fyrir að heildarfjöldi íbúða á skipulagssvæðinu verði um 148, bíla- stæði verði 222, þar af 162 í bílgeymslum neðanjarðar en 60 ofanjarðar. Gert er ráð fyrir að bílgeymsla verði undir megin hluta lóðar- innar, einnar hæðar á nyrðri hluta en tveggja hæða á syðri hluta eins og landhalli gefur tilefni til. Kvöð er á lóð um staðsetningu dreifi- stöðvar Orkuveitu Reykjavíkur. Á skipulags- svæðinu er eitt íbúðarhús (Lindagata 49) sem gert er ráð fyrir að verði fjarlægt. Tekið er fram að tillagan er óbreytt frá þeirri tillögu sem samþykkt var í borgarráði Reykjavíkur 21. janúar 2003. Vegna úrskurðar úrskurðar- nefndar skipulags- og byggingarmála dags. 13. mars sl. þarf að auglýsa tillöguna að nýju. Nánar vísast í kynningargögn. Korngarðar 2. Tillaga lýtur að breytingu á deiliskipulagi lóðanna Korngarða 2 og Sundabakka 2-4 þar sem lóðamörk færast. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að lóðin Korngarðar 2 stækki, var 6.330 m2 en verður eftir breytingu 9.053 m2. Lóðin Sundabakki 2 - 4 minnkar, var um 68.047 m2 en verður eftir breytingu um 65.324 m2. Gerður er nýr bygg- ingarreitur sunnan við núverandi byggingu á lóðinni nr. 2 við Korngarða og heimilt verður að byggja allt að 4 hæða skrifstofubyggingu auk kjallara innan byggingarreitsins. Fyrir- komulag bílastæða breytist á báðum lóðum. Nánar vísast í kynningargögn. Skógarhlíð 14. Tillaga lýtur að breytingum á deiliskipulagi Skógarhlíðar 14, leiðréttingu á tölulegum upplýsingum fyrir lóðina Skógarhlíð 14. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að byggingarmagn verði samtals 6800 m2, nýtingarhlutfall verði 0,53, bílastæði verði 166 og bílageymsluhús fyrir 42 bíla. Breytingin felst aðallega í leiðréttingu á ofangreindum upplýsingum. Allar hæðir húsa og umfang þeirra er óbreytt og innan marka þegar samþykkts deiliskipu- lags en bílastæðum á lóð fjölgar. Tillagan gerir einnig ráð fyrir fjarskiptamastri. Mastrið er sívalt og sambærilegt fjarskipta- mastri Og Vodafone við Síðumúla í Reykjavík. Nánar vísast í kynningargögn. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur- borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8.20 – 16.15, frá 22. ágúst 2003 til 3. október 2003. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athuga- semdum við þær skal skila skriflega til Skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipu- lagsfulltrúa) eigi síðar en 3. október 2003. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 22. ágúst 2003. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur SMÁAUGLÝSINGAR BÍLARBÍLAR MERCEDES BENZ 711D "88 Vogelsæti 20+1 m/beltum. Vönduð innrétting, olíumiðstöð, gott farangursrými. Traustur bíll. Ek. 645 þús. V. 1400 þús. Gunnar s. 897 6357. Tækniteiknari og iðnfræðingur óskast á teiknistofu í Kópavogi. Starfssvið: Burðarþols- og lagnahönnun (Acad), eftirlit og önnur tilfallandi verkefni. Áhugasamir leggi inn umsókn á auglýsinga- deild Mbl. eða á box@mbl.is fyrir 28. ágúst merkta: „I — 14074“. Farið verður með öll svör sem trúnaðarmál. Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Skólasetning Skólinn verður settur mánudaginn 25. ágúst í húsnæði skólans í Uppsölum, Þingholtsstræti 37. Nýnemar komi kl. 9.00 en eldri nemendur kl. 10.30. Kennsla hefst sama dag kl. 12.00 skv. stundaskrá. Skólameistari. KENNSLA FRÉTTIR mbl.is upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.