Morgunblaðið - 30.08.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 30.08.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 2003 51 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 10. B.i. 14. Tvær löggur - Tvöföld spenna Tvöföld skemmtun Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 10.45. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 Sýnd kl. 4, 6 og 8.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. POWERSÝNINGKL. 10.45. I . . . VINSÆLASTA MYNDIN Í USA TVÆR VIKUR Á TOPPNUM Mestu illmenni kvikmyndasögunnar mætast í bardaga upp á líf og dauða. www.laugarasbio.is Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera? Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 9.15 og 10.30. MEÐ ÍSLENSKU TALI ATH! Munið eftir Sinbað litasamkeppninni á ok.is SV. MBL Ofurskutlan Angelina Jolie er mætt aftur öflugri en nokkru sinni fyrr í svakalegustu hasarmynd sumarsins! Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. J I M C A R R E Y Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með íslensku tali. Fyndnasta mynd sumarsins frá leikstjóra Liar Liar og Ace Ventura Barnapössun hefur aldrei verið svona fyndin! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Fjölskyldumynd ársins! Forsýning kl. 4. Með íslensku tal. FORSÝND KL. 4 MIÐASALAN OPNAR KL. 2. Barnapössun hefur aldrei verið svona fyndin! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Fjölskyldumynd ársins! MYNDBANDAVERÐLAUN MTV voru afhent í Radio City Music Hall í New York í 20. skipti á fimmtudags- kvöldið. Enginn einn sópaði til sín verðlaunum. Missy Elliot fékk tvenn verðlaun fyrir „Work It“, aðalverð- launin: myndband ársins og líka verðlaun fyrir hipp hopp-myndband ársins. Justin Timberlake, Coldplay og Beyoncé Knowles fengu þrenn verðlaun. Timberlake vann fyrir poppmynd- band ársins, dansmynband ársins og í flokki kynbræðra sinna fyrir „Cry Me a River“. Í síðastnefnda flokk- inum hreppti hann verðlaun umfram hinn rúmlega sjötuga Johnny Cash, sem fékk ein verðlaun en var til- nefndur í sjö flokkum fyrir „Hurt“. „Þetta er hneyksli, ég krefst endur- talningar,“ sagði Justin. „Afi minn ól mig upp á Johnny Cash og mér finnst hann verðskulda þessi verð- laun meir en nokkur annar,“ sagði hann. Coldplay fékk verðlaun fyrir besta myndband hljómsveitar, bestu leik- stjórn í myndbandi og fyrir bylting- arkenndasta myndband fyrir „The Scientist“. Coldplay spilaði á hátíð- inni og þótti standa sig vel. Hljóm- sveitin tileinkaði Cash lagið en hann var ekki á hátíðinni heldur á sjúkra- húsi í Nashville. Beyoncé fékk verðlaun fyrir besta myndbandið í flokki kynsystra sinnna, besta r&b-mynbandið og besta dansatriðið fyrir „Crazy in Love“. Fjölmargar hjómsveitir og tónlist- armenn komu fram. Einna mesta at- hygli vöktu Madonna, Britney Spears og Christina Aguilera í opnunaratriðinu. Spears og Aguilera komu Madonnu til aðstoðar en tónar úr „Like a Virgin“ hljómuðu í upp- hafi áður en Madonna hóf að flytja nýjasta lag sitt, „Hollywood“. Bæði Britney og Christina voru klæddar í hvíta brúðarkjóla með korseletti af svipuðu tagi og Madonna klæddist þegar hún söng „Like a Virgin“ á fyrstu myndbandaverðlaunahátíð- inni árið 1984. Madonna gerði sér síðan lítið fyrir og kyssti arftaka sína á munninn með opnun kossi og nokk- uð djörfum. Af öðrum verðlaunum má nefna að Linkin Park fékk verðlaun fyrir besta rokkmynbandið fyrir „Some- where I Belong“ , Good Charlotte fékk sérstök áhorfendaverðlaun fyr- ir „Lifestyles of the Rich and Fam- ous“ og Eminem fyrir besta mynd- band úr kvikmynd fyrir „Lose Yourself“. Skjólstæðingur Eminem, 50 Cent, fékk síðan tvenn verðlaun, besta rappmyndbandið og nýliði árs- ins fyrir „In da Club“. Duran Duran fékk svo sérstök verðlaun fyrir feril sinn en hljómsveitin byrjaði að gera myndbönd jafnvel áður en MTV hóf útsendingar. www.mtv.com Myndbandaverðlaun MTV afhent í 20. sinn Missy með myndband ársins Reuters Madonna kom fram ásamt Britney Spears og Christinu Aguilera í opnunar- atriði hátíðarinnar, sem vakti mikla athygli. Missy Elliott fékk verðlaun fyrir myndband ársins við „Work it“. Jay-Z og Beyoncé Knowles tóku smellinn „Crazy in Love“. Grennri BOGENSE TAFLAN Örugg hjálp í baráttunni við aukakílóin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.