Morgunblaðið - 30.08.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.08.2003, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg Síðasta og besta myndin í seriunni. Nú verður allt látið flakka. Frábær tónlist, m.a. lagið Times like these með Foo Fighters KRINGLAN Sýnd kl. 5, 6, 7, 8, 9, 10 og 11. B.i. 12 ára. Sýnd á klukkutíma fresti KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera? J I M C A R R E Y B R U C E NÓI ALBINÓI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10 ára. KVIKMYNDIR.IS  ÓHT RÁS 2  SG DV  MBL Sýnd. kl. 3,50. Enskur texti - with english subtitles YFIR 36.000 GESTIR! 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“ stórkostleg”!  KVIKMYNDIR.COM  Skonrokk FM 90.9 Ofurskutlan Angelina Jolie er mætt aftur öflugri en nokkru sinni fyrr í svakalegustu hasarmynd sumarsins! H U L K Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10.05. Sýnd kl. 10.05. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Sýnd. kl. 4 og 10. B.i. 12. Tilboð 400 kr. HINN dularfulli snillingur Bogomil Font er Íslendingum að góður kunn- ur og hefur troðið upp með óreglulegu millibili undanfarin ár. Bogomil stofn- aði á sínum tíma sveitina vinsælu, kennda við Milljónamæringa, en yf- irgaf hana snemma á ferlinum og fór til Zimbabwe í leit að frægð og frama. Það má því heita viðburður að í kvöld á Nasa mun Bogomil troða upp með nýrri sveit sinni Endurskoðend- unum og slá upp balli með öllum þeim herlegheitum sem þeim fylgja. Þetta er í fyrsta sinn í 9 ár sem Bogomil leiðir sína eigin sveit á heilum dans- leik á Íslandi. Sigtryggur Baldursson tónlistar- maður er umboðsmaður Bogomils. Hann verður fyrir svörum þar sem Bogomil er með eindæmum fjölmiðla- fælin persóna og lætur sig hverfa við og við, enda „listamaður með ofsókn- arkennd“ eins og Sigtryggur orðar það. „Ég veit að Bogomil líst vel á þetta enda kappsamur náungi. Sjálfur hef ég búið erlendis það lengi að ég kann ekkert inn á íslenska skemmtana- menningu lengur.“ Nýja bandið er, að sögn Sigtryggs, meira rokkkyns en þau sem Bogomil hefur áður starfað með og m.a. er for- láta farfísuorgel með í för. Bogomil ásamt Endurskoðendunum. Bógí kominn úr felum   ########3#7+ "/3"             P .2#Q; #%R 7#Q; R A 2#S  S#Q: * #% R B2 1#.2#8 #Q;( #N-##?@R )O+#Q)@#)OR I-2#Q!-#'( 0R %"2  #   #Q%((#) R &M   #Q!-#&#)  R 5#2# #Q5#(# (-R Bogomil Font með ball á Nasa EINAR Örn Benediktsson mun halda hljómleika í kvöld á Gauki á Stöng og mun þar með Smekk- leysusýningunni Humar eða frægð, sem í gangi hefur verið í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í sumar, ljúka formlega. Einar kynnir á tónleikunum væntanlega sólóskífu sína, Ghostigital, auk þess sem nýtt myndband við eitt laga plötunnar verður kynnt. Auk þess hefur Einar nýlega sett blogg á vefinn, sem kall- ast Ghostigitized. Breiðskífan, Ghostigital, kemur út í október. Aðspurður segir Einar að dagsetning liggi ekki enn fyrir en seinkun plötunnar hafi gefið honum og samstarfsmönnum hans frekari tíma til að vinna gripnum kjörgengi. Aðrir tónleikar eru svo áætlaðir í Tate Modern-safninu í London í nóvember. Tónleikarnir fara fram á Gauki á Stöng og verður húsið opnað kl. 21 Tónleikarnir hefjast svo kl. 22 en það eru Kritikal Mazz, Exos og Tómas THX sem sjá um upphitun. Með Einari leika þeir Bibbi Curver, Frosti Logason, Elís Pétursson, Óð- inn Örn Hilmarsson og Hrafnkell Flóki Einarsson. Einar Örn slítur Smekkleysusýningu á Gauknum í kvöld Stafrænn drauga- gangur Ljósmynd/Spessi Einar ásamt samstarfsmanni sín- um, Bibba Curver. www.ghostigital.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.