Morgunblaðið - 01.09.2003, Page 30

Morgunblaðið - 01.09.2003, Page 30
30 MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 10.10. Ofurskutlan Angelina Jolie er mætt aftur öflugri en nokkru sinni fyrr í svakalegustu hasarmynd sumarsins! Sýnd kl. 6 og 8. J I M C A R R E Y Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. B.i.12. HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14.kl. 5.30, 8 og 10.20. Tvær löggur. Tvöföld spenna. Tvöföld skemmtun. Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Frá leikstjóra Trainspotting kemur hið magn- aða meistaraverk 28 Days Later. Missið ekki af þessum frábæra framtíðartrylli. SV MBL  HK DV  Kvikmyndir.com Einn sá allra besti hryllingur sem sést hefur í bíó síðustu misserin." Þ.Þ. FBL. Ein besta mynd ársinsMestu illmenni kvikmynda- sögunnar mætast í bardaga upp á líf og dauða. VINSÆLASTA MYNDIN Í USA TVÆR VIKUR Á TOPPNUM Miðaverð 500 kr.Sýnd kl. 4. ATH. Eingöngu í Lúxussal Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16. IÐNÓ fim, 4. sept kl. 21, opnunarsýning, örfá sæti, sun 21. sept kl. 21, lau 27. sept kl. 21. Félagsheimilið Hnífsdal,Ísafirði lau 13. sept kl. 21. Miðasölusími í IÐNÓ 562 9700 og sellofon@mmedia.is Gríman 2003 "..Besta leiksýning," að mati áhorfenda Stóra svið LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren forsala aðgöngumiða er hafin Forsýning lau 13/9 kl 14 - UPPSELT FRUMSÝNING su 14/9 kl 14 Lau 20/9 kl 14, Su 21/9 kl 14. Lau 27/9 kl 14 Su 28/9 kl 14, Lau 4/10 kl 14, Su 5/10 kl 14 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 13/9 kl 20, Lau 20/9 kl 20 Nýja sviðið KVETCH e. Steven Berkoff Mi 3/9 kl 20 UPPSELT, Fi 4/9 kl 20, - UPPSELT Fö 5/9 kl 20 - UPPSELT Mi 10/9 kl 20,Fi 11/9 kl 20,Fö 12/9 kl 20 Aðeins þessar aukasýningar NÚTÍMADANSHÁTÍÐ - Sex danshöfundar frumflytja sex sólódansa Lau 6/9 kl 20, Su 7/9 kl 20, Lau 13/9 kl 20 Su 14/9 kl 20 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT og ÍD Lau 6/9 kl 20, Su 7/9 kl 20 Litla sviðið Endurnýjun áskriftarkorta er hafin. Sex sýningar: Þrjár á Stóra sviði, og þrjár aðrar að eigin vali. kr. 9.900 VERTU MEÐ Í VETUR Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Sýningar leikársins 2003-2004 Miðasölusími: 551 1200 Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is Opið kl. 13:00-18:00 mán.-þri. Aðra daga kl. 13:00-20:00. Símapantanir frá kl. 10:00 virka daga. 5 sýningar hvenær sem er leikársins! Verð: 9.700 Stóra sviðið Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner Frumsýning lau. 13/9 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 21/9 kl. 14:00 og 17:00, sun. 28/9 kl. 14:00 og 17:00. Ríkarður þriðji eftir William Shakespeare Jón Gabríel Borkman eftir Henrik Ibsen Þetta er allt að koma eftir Hallgrím Helgason Sorgin klæðir Elektru eftir Eugene O'Neill Edith Piaf - nýr söngleikur eftir Sigurð Pálsson Litla sviðið Pabbastrákur eftir Hávar Sigurjónsson Græna landið eftir Ólaf Hauk Símonarson Böndin á milli okkar eftir Kristján Þórð Hrafnsson Smíðaverkstæðið Vegurinn brennur eftir Bjarna Jónsson Svört mjólk eftir Vasílij Sígarjov Nítjánhundruð eftir Alessandro Barrico Leiksmiðja Þjóðleikhússins Á floti eftir Völu Þórsdóttur Rambó 7 eftir Jón Atla Jónasson Frá fyrra leikári Með fulla vasa af grjóti Lau. 6/9 150. sýning, lau. 13/9, lau. 20/9, lau. 27/9. Veislan Með fullri reisn Allir á svið Karíus og Baktus Áskriftarkort - þitt sæti! 5 sýningar (athugið að unnt er að skipta út sýningum) Ríkarður þriðji, Jón Gabríel Borkman, Þetta er allt að koma, Sorgin klæðir Elektru og Edith Piaf. Verð: 9.700 Opið kort - þitt val! 30. SÝNING FÖSTUDAGINN 5/9 - KL. 20 UPPSELT AUKASÝNING LAUGARDAGINN 6/9 - KL. 15 LAUS SÆTI 31. og 32 SÝNING SUNNUDAGINN 7/9 - KL. 16 og 20 UPPSELT 33. SÝNING FÖSTUDAGINN 12/9 - KL. 20 LAUS SÆTI 34. SÝNING SUNNUDAGINN 14/9 - KL. 20 LAUS SÆTI ATHUGIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA! Leikarinn og leikstjórinn geð- prúði, Sylvester Stallone, hefur nú blandað sér inn í stjórnmála- baráttuna í Kaliforníu og varar félaga sinn Arnold Schwarzen- egger við hætt- um stjórnmál- anna. Segir hann stjórn- málin vera skuggaleg og engan stað fyrir leikara, enda sé ekki hægt að hrópa „klippa“ í miðju atriði. Um- hyggja Stallone fyrir kollega sín- um á kannski rætur sínar að rekja til þess að báðir eru þeir gamlar hasarmyndastjörnur þó að þeir hafi aldrei leikið saman í mynd. Stallone á að baki myndir eins og Rocky, Rambo, Cobra og Tango and Cash á meðan Schwarzen- egger hefur leikið í myndum eins og Conan, Terminator, Predator og Red Heat. Allar eiga þessar myndir það sameiginlegt að orða- flaumur og skraf er það síðasta sem söguhetjan notar til að leysa vandamálin. Þannig gætu sumir haft áhyggjur af pólítískum trú- verðugleika Schwarzeneggers, sem hefur nú þegar fengið að kenna á hverfulum heimi stjórn- málanna, en gamalt viðtal við hann, þar sem hann talar op- inskátt um neyslu á kannabis- efnum og þátttöku sína í kynlífs- orgíum hefur vakið mikið umtal. Þokkadísin og vandræðabarnið Angelina Jolie á ekki sjö dagana sæla þessa dagana. Ekki aðeins hefur mynd hennar Lara Croft Tomb Raider – The Cradle of Life farið flatt í kvikmyndahúsum vest- anhafs, heldur horfa nú yfirvöld í austurlöndum fjær óhýrum augum á myndina og hyggjast kínverskir ráðamenn ekki leyfa sýningar á myndinn. Segja þeir myndina sýna Kína sem land ringul- reiðar auk þess sem myndin gefi í skyn að landið eigi sér enga ríkisstjórn held- ur sé því stjórn- að af leyni- reglum, framleiðendur skilji ekki kín- verska menningu og öryggis- ástand landsins. Framleiðendur myndarinnar segjast hafa orðið fyrir vonbrigðum, en ákvörðun kínverskra ráðamanna komi þeim ekki á óvart. Þykir þó mörgum ljóst að Jolie þurfi ekki að hafa eins miklar áhyggjur af Kínverj- um og grimmlyndum gagnrýn- endum þessa dagana. Ofan á allt þetta á hún í illdeildum við föður sinn, John Voight, sem hefur lýst því yfir að hún sé ekki heil á geðs- munum og hefur hún slitið sam- bandi við hann, að eigin sögn fyrir fullt og allt. Grínið er aldrei ókeypis og hefur grínkóngurinn Jerry Lewis ekki farið varhluta af því. Lewis, sem nú er orðinn 77 ára gamall er þekktastur fyrir líkamlega fyndni í myndum sínum, þar sem daglegt brauð var að velta niður stiga og detta á rump- inn. Í nýlegu við- tali viðurkenndi Lewis að hann hefði hlotið al- varlegan skaða á hryggjarsúlu sinni og fleiri stöðum líkamans með endalausum dettum og líkamlegum húmor á sviði og í kvikmyndum. Hann seg- ist hafa tórað með því að koma fram vegna þess að adrenalínið á sviðinu hafi dempað sársaukann. Í þrjátíu og sjö ár hefur sársaukinn verið við það að buga Lewis, sem hefur notað gríðarlegt magn verkjalyfja. Nú segir hann sárs- aukann orðinn svo yfirþyrmandi að hann þurfi tvo aðstoðarmenn til þess að komast 15 metra leið inn í búningsherbergi sitt. Lewis er fyrirmynd margra frægra leikara í Hollywood, þar á meðal Jim Carrey, Adam Sandler og Eddie Murphy og er ein fræg- asta endurgerð á mynd með Lewis The Nutty Professur, þar sem Ed- die Murphy leikur sér með per- sónu Lewis. Fleiri grínleikarar en Lewis hafa átt við heilsubresti að stríða og er einmitt Jim Carrey meðal þeirra. Hann hefur lengi þjáðst af alvarlegu þunglyndi og hefur hann lýst því yfir að grín- leikurinn sé ofboðslega lýjandi. Stjarna hins geðprúða og sér- kennilega leikara Paul Giamatti rís hægt og sígandi og er hann nú orðinn einn af virtustu leikurum heims. Hann þykir ekki sá gæfulegasti í út- liti en sú stað- reynd hefur í raun spilað með Giamatti, sem fær fyrir vikið aldrei hlutverk dofnu hetjunnar í bíómyndum, heldur mun bita- stæðari rullur. Hefur hann leikið í myndum eins og Private Parts, Planet of the apes og Man on the moon og hlotið rífandi dóma fyrir hlutverk sitt í þeim öllum. Í nýj- ustu mynd sinni, American Splendor, sem byggð er á sannri sögu, leikur Giamatti aðal- hlutverkið, hlutverk Harvey Pek- ar, ólukkulegs fýlupúka sem gerir, ásamt hinum heimsfræga teikni- myndasmið Robert Crumb, myndasögu um sjálfan sig og aumkunarverða tilveru sína sem skjalaflokkari á sjúkrahúsi í New Jersey. Sagan varð heimsfræg og gerir hún tilvist þessa óvenjulega „meðalmanns“ skil á svo fáránlega fyndinn hátt að Pekar varð fræg- asti skjalaflokkari heims með meiru. Þykir Giamatti taka hlut- verkið með slíku trompi að menn hafa ekki séð slíka frammistöðu lengi. Giamatti er lifandi sönnun þess að sígandi lukka er best. FÓLK Ífréttum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.