Morgunblaðið - 11.09.2003, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.09.2003, Blaðsíða 20
NEYTENDUR 20 FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ RSH.is Dalvegi 16b • 201 Kópavogur Sími 544 5570 • Fax 544 5573 www.rsh.is • rsh@rsh.is firá›laus VERSLUN • VERKSTÆ‹I Radíófljónusta Sigga Har›ar BlueTooth tækni fyrir GSM Velkomin á 21. öldina w w w .d es ig n. is © 20 03 BÓNUS Gildir 11.–14. sept. nú kr. áður kr. mælie.verð KF reykt og saltað folaldakjöt ................ 419 539 419 kr. kg Myllu möndlukaka, 360 g..................... 129 185 358 kr. kg Óðals ferskt kjötfars, 420 g................... 99 179 235 kr. kg Frosinn stjörnukjúklingur ....................... 289 Nýtt 289 kr. kg Goða pylsur, 10 st. .............................. 498 745 498 kr. kg ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 24. september nú kr. áður kr. mælie.verð Nóa tromp .......................................... 29 35 1.450 kr. kg Nóa pipp súkkulaði .............................. 65 79 1.300 kr. kg Opal hlauppoki, 175 g ......................... 129 159 737 kr. kg 11-11 Gildir 11.–17. sept. nú kr. áður kr. mælie.verð Gourmet rauðvínslæri........................... 1.073 1.430 1.073 kr. kg Goða baconhleifur ............................... 499 665 499 kr. kg Goða pizzahleifur ................................. 499 665 499 kr. kg Daloon kínarúllur, 10 st. ....................... 459 659 459 kr. pk. Bugles orginal, 212 g........................... 129 169 610 kr. kg Cheerios, 567 g................................... 459 659 810 kr. kg Caramel súkkulaði, 8 pk. ...................... 198 269 25 kr. st. FJARÐARKAUP Gildir 11.–13. sept. nú kr. áður kr. mælie.verð Rauðvínslegin lambalæri ...................... 898 1.498 898 kr. kg Mareneruð svínarifjasteik...................... 259 nýtt 259 kr. kg Úrb. reyktur svínabógur ........................ 798 1.125 798 kr. kg Bacon pakki ........................................ 95 Nýtt 95 kr. pk. Epli rauð ............................................. 95 159 95 kr. kg Samlokubrauð ..................................... 95 216 95 kr. kg Brazzi, suðrænn................................... 95 124 95 kr. ltr Papco eldhúsrúllur, 2 st........................ 95 149 95 kr. pk. Bananar.............................................. 95 149 95 kr. kg Vel uppþv.lögur, 500 ml........................ 95 175 95 kr. ltr HAGKAUP Gildir 11.–14. sept. nú kr. áður kr. mælie.verð SS lifrapylsa, frosin, ósoðin ,4 st..........40% afsl. 559 40% afsl. á kassa SS blóðmör, frosinn, ósoðin, 4 st. ........40% afsl. 518 40% afsl. á kassa Seven-up........................................... 99 197 99 kr. ltr KRÓNAN Gildir 11.–17. sept. nú kr. áður kr. mælie.verð Goða fjallaskinka................................. 860 1.228 860 kr. kg Naggalínan kjúklinganaggar.................. 349 498 349 kr. pk. Naggalínan kjötbollur ........................... 279 399 279 kr. pk. Knorr bollasúpur .................................. 119 159 119 kr. pk. Lipton te ............................................. 169 195 169 kr. pk. Finax epla/kanel muffinsmix ................. 298 349 298 kr. pk. Finax gulrótarmuffins mix...................... 298 349 298 kr. pk. Emmess hversdagsís ............................ 190 379 190 kr. ltr NETTÓ Gildir 11.–17. sept. á meðan birgðir end- ast nú kr. áður kr. mælie. verð Lambalæri kryddað gourmet ................. 1.124 1.499 1.124 kr. kg MS plús 150 g, allar teg. ...................... 69 86 460 kr. kg Fanta .................................................. 99 149 99 kr. ltr Egils pilsner, 500 ml ............................ 49 74 98 kr. ltr Anthon berg marsipanbrauð, 40 g......... 69 89 1.725 kr. kg Eldfugl hunangslegin læri ..................... 699 1.075 699 kr. kg Crystal air ilmskífur .............................. 299 333 299 kr. st. Alpen weetflakes, 500 g ....................... 99 226 198 kr. kg Túnfiskur í olíu/vatni 185 g (Bala) ......... 49 72 265 kr. kg NÓATÚN Gildir 11.–17. sept. nú kr. áður kr. mælie.verð Lambanýru af nýslátruðu ...................... 149 199 149 kr. kg Lambalifur af nýslátruðu ....................... 249 349 249 kr. kg KEA ofnsteik með rauðvínsblæ.............. 1.007 1.438 1.007 kr. kg KEA ofnsteik m/ítölskum blæ................ 1.007 1.438 1.007 kr. kg Gríms plokkfiskur, 400 g ...................... 379 426 950 kr. kg Gríms fiskibuff ..................................... 599 769 599 kr. kg Marmaraostakaka, 8 manna................. 798 998 798 kr. st. Bautabúrs hangiálegg bunkar ............... 1.876 2.680 1.876 kr. kg SAMKAUP Gildir 11.–16. sept. nú kr. áður kr. mælie.verð Hangiframp. sagaður, KEA .................... 599 699 599 kr. kg Svið, verkuð, Goði ................................ 399 499 399 kr. kg Vínarpylsur 10 st., Goði ........................ 599 828 599 kr. kg Bayonneskinka, Bautab........................ 699 1.294 699 kr. kg Grísakótilettur pestó, Bautab. ............... 998 1.298 998 kr. kg Gulrætur frá Reykjum ........................... 289 389 289 kr. kg SELECT Gildir 28. júlí–24. sept. nú kr. áður mælie.verð Góu prins ............................................ 59 70 Chupa sleikjó ...................................... 29 35 Frón kanilsnúðar, 400 g ....................... 259 310 650 kr. kg Frón súkkulaðisnúðar, 400 g................. 259 310 650 kr. kg Frón sultusnúðar, 400 g ....................... 259 310 650 kr. kg Kókómjólk, ¼ ltr .................................. 67 72 268 kr. ltr Langborgari og 0,4 ltr gos..................... 280 330 SPAR Bæjarlind Gildir til 15. sept. nú kr. áður mælie.verð Lambalæri, nýslátrað............................ 827 989 827 kr. kg Lambahryggur, nýslátrað....................... 878 1.048 878 kr. kg Lambalærisneiðar, 1. fl. nýslátrað.......... 927 1.298 927 kr. kg Lamba sirlonsneiðar, nýslátrað.............. 798 898 798 kr. kg Lambakótilettur, nýslátrað .................... 978 1.098 978 kr. kg Lambasúpukjöt blandað nýslátrað......... 498 598 578 kr. kg Lambalifur, nýslátrað............................ 178 298 178 kr. kg Lambahjörtu, nýslátrað......................... 278 498 278 kr. kg ÚRVAL Gildir 11.–16. sept. nú kr. áður kr. mælie.verð Hangiframp. sagaður, KEA .................... 599 699 599 kr. kg Svið verkuð, Goði ................................. 399 499 399 kr. kg Vínarpylsur 10 st., Goði ........................ 599 828 599 kr. kg Bayonneskinka, Bautab........................ 699 1.294 699 kr. kg Grísakótilettur pestó, Bautab. ............... 998 1.298 998 kr. kg Gulrætur frá Reykjum ........................... 289 389 289 kr. kg UPPGRIP – Verslanir OLÍS Septembertilboð nú kr. áður kr. mælie.verð Skyr.is, 7 teg. ...................................... 93 103 Drykkjarmjólk, 4 teg. ............................ 89 99 Drykkjarjógurt, 3 teg............................. 79 89 1/2 ltr trópí......................................... 119 145 1/2 ltr sítrónutoppur ............................ 119 145 Lindubuff ............................................ 49 80 Lakkrís Appolo..................................... 99 120 Kaffisúkkulaði...................................... 59 75 ÞÍN VERSLUN Gildir 11.–17. sept. nú kr. áður kr. mælie.verð Ísfugls kjúklingur frosinn ....................... 299 459 299 kr. kg BBQ kjúklingavængir ............................ 299 Nýtt 299 kr. kg Bacon hleifur....................................... 509 636 509 kr. kg Hatting hvítlauksbrauð, 2 st. ................. 198 243 99 kr. st. McCain superquick franskar .................. 359 398 359 kr. kg Madam Bla kaffi, 500 g ....................... 199 Nýtt 398 kr. kg Brazzi appelsínusafi ............................. 99 139 99 kr. ltr Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Afsláttur af nýslátruðu í tveimur verslunum SVEITAMARKAÐURINN á Mos- skógum í Mosfellsdal verður haldinn í síðasta sinn nú á laugardaginn. Fyrsti markað- urinn var hald- inn um miðjan júlí og hefur opnunartíminn verið færður fram til klukk- an ellefu. Með- al þess sem verið hefur á boðstólum frá upphafi er klettasalat, rucola. Jón Jóhannesson garðyrkju- bóndi er á leið til Frakklands þar sem hann býr að vetrarlagi og hefur verið beðinn um að flytja með sér ís- lenskt klettasalat í leiðinni. Rucola fyrir franska veislu „Þetta er enginn meiriháttar út- flutningur heldur einungis hráefni fyrir eina veislu,“ segir Jón aðspurð- ur. Forsagan er sú að franskir gestir á Mosskógum hrifust mjög af bragð- inu á íslensku klettasalati og báðu hann því um að flytja dálítið með sér til Frakklands. En þótt magnið sé lítið þykir beiðnin til marks um mikil bragðgæði. Jón segir klettasalat nú ræktað allt árið hér á landi, en telur salatið sem ræktað er í landi Mosskóga afar bragðsterkt, þar sem það sér ræktað utandyra og einungis hluta úr ári. Margir viðskiptavina eru farnir að rækta klettasalat sjálfir í garðinum heima, sem Jón segir öllum kleift. „Að undanförnu hefur eikarlauf og lollo rosso notið mestra vinsælda, sem og hnúðkál,“ segir hann að- spurður. Á markaðnum er auk græn- metis boðið upp á murtu og sprikl- andi ferska bleikju úr Þingvalla- vatni, rósir beint frá bónda, ólífuolíur og sinnep frá Frakklandi, pasta frá Ítalíu og sitthvað fleira. Síðasti sveita- markaður sumarsins HAGKAUP standa fyrir svokölluðum fríhafnardögum um helgina, þar sem verð á snyrtivörum verður lækkað sem nemur virðisaukaskatts- prósentu. Fríhafnardagar standa yfir 11.–14. september og verða í Hag- kaupum í Smáralind, Kringlunni, Skeifunni, Spöng og á Akureyri. „Hagkaup bjóða snyrtivörur frá öllum helstu snyrtivörumerkjum, svo sem Clarins, Marbert, Shiseido, Clinique, Kanebo, Estée Lauder, Nina Ricci, Urban Decay og Dior og vilja með Fríhafnardögum enn og aftur vekja athygli á viðamiklum „smásölurekstri ríkisins“. Smásöluverslun ríkisins veltir um 18 milljörðum króna árlega í áfengisverslunum sínum, Fríhöfninni og lyfjaverslunum,“ segir í tilkynningu frá Hagkaupum. Snyrtivörur á fríhafn- arverði um helgina KOMINN er út bæklingur um brjóstagjöf frá Ýmusi ehf. Bæklingurinn er skrifaður af brjóstagjafar- ráðgjafa og hefur verið þýddur á fjöl- mörg tungu- mál. Mun hann liggja frammi ókeypis í Móðurást, Þumalínu og lyfja- verslunum um land allt. Einn- ig verður honum dreift til allra heilsugæslustöðva og sjúkrahúsa. Bæklingurinn nefnist Brjóstagjöf, ánægju- legur tími fyrir þig og barnið þitt, er litprentaður og 42 síð- ur. Umfjöllunarefnið er meðal annars ástæður brjóstagjafar, brjóstagjöfin sjálf, brjóstin, stellingar við gjöf, vandamál, sérstakar aðstæður og hvern- ig venja á af brjósti. Útgefandi er tímaritið wir eltern í Þýskalandi og þýddi Guðrún Jónasdóttir brjósta- gjafarráðgjafi hjá Móðurást textann, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ýmusi. Nýr bæk- lingur um brjóstagjöf VERSLUNIN Dúddabúð var opn- uð síðastliðinn sunnudag á Þing- eyri. Kemur hún í stað Sandafells sem hætti fyrir einu ári. Eign- arhaldsfélag er Verslun Dúdda Sigmunds og að því standa Ragnar Þórðarson og fjölskylda ásamt Jó- hannesi Ingimarssyni, sem kennd- ur hefur verið við Norðurborg. Lára Pétursdóttir er einn eigenda og mun sjá um daglegan rekstur verslunarinnar ásamt Ragnari, tengdaföður sínum. Segir hún Dýrfirðinga að vonum ánægða með þjónustuna. „Hér hefur ekki verið verslun af þessu tagi í eitt ár og okkur því verið tekið frábærlega vel,“ segir hún. Tekið var á móti viðskiptavinum með kaffi og kökum sjálfan opn- unardaginn og í Dúddabúð er á boðstólum nýtt brauðmeti, sem sótt er daglega til Ísafjarðar. „Hér hefur ekki verið hægt að kaupa nýtt bakkelsi í mörg ár og undirtektir viðskiptavina því mjög góðar. Við erum líka með brauð- skurðarvél svo fólki líður eins og það sé að koma í bakarí. Það er greinilega ekki sjálfsagður hlutur alls staðar að fá nýtt brauð á hverj- um degi,“ segir Lára ennfremur. Sækir sjálfur vöru Ætlunin er að hafa flesta mat- og hreinlætisvöru á boðstólum í Dúddabúð, auk lítillar bygginga- vörudeildar sem rekin verður í samvinnu við Húsasmiðjuna. Lára segir að reynt verði að halda álagningu verslunarinnar í hófi og muni Ragnar því sækja vörur til Reykjavíkur með reglulegu milli- bili, á eigin flutningabíl, til þess að halda niðri kostnaði. Segir hún aðspurð að Dúddabúð dragi nafn sitt af föður Ragnars, sem hét Þórður Sigmundsson og rak einnig verslun á Þingeyri á sínum tíma, þó ekki í sama hús- næði. Dúddabúð verður opin frá klukkan 9.30 til klukkan 18 virka daga og frá 10–14 á laugardögum og segir Lára til athugunar að opna myndbandaleigu með tíð og tíma í versluninni. Dýrfirðingar fá matvörubúð á ný Horft yfir smábátahöfnina á Þingeyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.