Morgunblaðið - 24.10.2003, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 24.10.2003, Qupperneq 61
Steinn Ármann sigurreifur, enda fyndnasti maðurinn á svæðinu. TROÐFULLT var út úr dyrum í Leikhúskjallaranum á miðvikudag þegar Steinn Ármann kom, sá og sigraði á fyrsta úrslitakvöldi keppninnar um Uppistandarann. Grínistakeppnina hélt útvarps- stöðin FM957 í tilefni af opnun gamanstöðvarinnar Stöðvar 3 og eftir tvö undanúrslitakvöld stóðu eftir fimm grínistar sem kepptu til úrslita. Auk sigurvegara kvöldsins, Steins Ármanns Magnússonar, kepptu þeir Sveinn Waage, Haukur Sig., Böðvar Bergsson og Guð- mundur Atlason. Dómnefndin, skip- uð þeim Pétri „Ding Dong“ Sigfús- syni, Nikka frá Thule, Kára frá Símanum GSM og Þresti 3000, dag- skrárstjóra FM957, valdi Stein Ár- mann fyndnasta uppistandarann. Sveinn Waage lenti í öðru sæti og Guðmundur Atlason í því þriðja, en hann komst síðastur manna í úrslit- in. Kynnir kvöldsins var Love Guru. Uppistandarinn 2003 er fundinn „Síminn til þín, konan þín er að óska þér til hamingju.“ Inga Þórsdóttir réttir Steini Ármanni símann eftir að úrslitin höfðu verið tilkynnt. Steinn Ármann kom, var fyndinn og sigraði Morgunblaðið/Jón Svavarsson MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 2003 61 Í GÆR var ný forvarnamynd frum- sýnd í Fjölbrautaskólanum í Breið- holti í tengslum við Forvarnadag FB. Myndin kallast Fíkniefni, með eða móti? og var sýnd á tjaldi í hátíðarsal skólans. Um er að ræða tæplega fimmtíu mínútna langa mynd þar sem rætt er við alls tíu manns; fíkla, full- trúa fíkniefnalögreglunnar, skólafólk og fólk innan heilbrigðisstéttarinnar, þar með talda meðferðarfulltrúa. Þrír ungir menn standa að mynd- inni, þeir Sverrir Þór Gunnarsson, Ríkharður Grétar Kolbeinsson og Steindór Þórarinsson. Sverrir er spyrill, Ríkharður sá um tökur og klippingu en Steindór framleiðir. Þá á Ívar Kolbeinsson frumsamda tónlist í myndinni. Steindór segir að fleiri framhaldsskólar hafi óskað eftir að taka myndina til sýningar. „Þau mál eru í vinnslu núna,“ segir hann. „Upp- runalega var hún bara ætl- uð fyrir FB en meðan á vinnslu stóð fór þetta að spyrjast út. Við ætlum því að hafa samband við Félag framhaldsskólanema. Presturinn í Fellakirkju sá þetta líka og hefur sýnt því áhuga að nota myndina í æskulýðsstarfinu þar.“ Steindór segir að vinnan við myndina hafi tekið sjö vikur, ásamt heilnæmum skammti af blóði, svita og tárum. „Þetta var gert af hugsjón. Aðal- málið núna finnst mér að krakkarnir sem eru að dufla við fíkniefni eru orðnir svo ungir. Það eru líka svo margir komnir í þetta, bæði íþrótta- fólkið og fyrirmyndarnemendurnir.“ Steindór segir að lokum að viðtök- ur hafi verið mjög góðar en sumum hafi fundist hún of gróf. „En þannig er þetta líka. Þetta er grófur heimur.“ Forvarnamyndin „Fíkniefni, með eða móti?“ Frumkvæði að forvörnum Ungir aðstandendur forvarnamyndarinnar. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.55, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni.Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 6. Ísl. tal. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl. tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. Ísl. tal.  SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynjanna á tjaldinu um langa hríð.”  SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynjanna á tjaldinu um langa hríð.” EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 OG 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4.. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. B.i.10 ÁLFABAKKI Kl. 3.40, 5.50 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.10. B.i. 6. ÁLFABAKKI kl. 5.45, 8 og 10.15. Frábær teiknimynd byggð á sígildu þjóðsögu um Tristan og Ísold. r r t i i í il j ri t Í l . Beint átoppinn í USA Ævintýraleg spenna, grín og hasar Frumsýning Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni.Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10. ÍSLENSKT TAL Miðave rð 500 k r. KEFLAVÍK kl. 8 og 10.15. KEFLAVÍK kl. 5.45 og 8. ROGER EBERT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.