Morgunblaðið - 29.10.2003, Page 47

Morgunblaðið - 29.10.2003, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 2003 47 Nýr og betri Sýnd kl. 6, 8 og 10  Kvikmyndir.com Skonrokk FM909 HJ MBL „Snilldarverk“ HK DV „Brjálæðisleg Kvikmynd“ www .regnboginn.is Hverfisgötu  551 9000 BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN! Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. B.i. 16. „Frábær mynd“ Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 12. Stórkostlegur vestri frá Kevin Costner leikstjóra DANSAR VIÐ ÚLFA Sýnd kl. 6, 8 og 10.  ÞÞ FBL Yfir 15000 gestir TOPP MYNDINÁ ÍSLANDI! Ein magnaðasta heimildarmynd seinni ára! ÞÞ FBL  HK DV  SV MBL  HK. DV SKONROKK 90.9  Kvikmyndir.isi i .i  SV MBL . OPEN RANGE www.laugarasbio.is 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i Sýnd kl. 6. Bara sýnd um helgarSýnd kl. 8. Sýnd kl. 6. Með ísl tali Miða verð kr. 50 0  Kvikmyndir.com Skonrokk FM909 HJ MBL „Snilldarverk“ HK DV „Brjálæðisleg Kvikmynd“ Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16 ára. „Frábær mynd“ BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 12. Stórkostlegur vestri frá Kevin Costner leikstjóra DANSAR VIÐ ÚLFA OPEN RANGE  ÞÞ FBL Yfir 15000 gestir TOPP MYNDINÁ ÍSLANDI! BLÓÐBAÐIÐ hans Tarantino, Bana Billa (Kill Bill), fyrri hluti af tveimur, hélt toppsætinu á listanum yfir vin- sælustu myndir helgarinnar hérlend- is. Rúmlega 14.000 manns eru búnir að sjá mann og annan höggvinn í herðar niður af Umu Thurman í hlut- verki Brúðarinnar. Jón Gunnar Geir- dal hjá Norðurljósum bendir á að að- sóknin minnki aðeins um 16% frá frumsýningarhelginni, sem sé góður árangur. „Það var uppselt á margar sýningar um helgina en umtal og dómar haldast í hendur. Þetta er ein besta mynd ársins og stefnir í að verða með þeim stærstu að auki,“ segir hann en seinni hluti Bana Billa verður frumsýndur hérlendis í mars 2004. Önnur vinsæl mynd er í öðru sæti og stendur í stað, Óbærileg grimmd (Intolerable Cruelty) þeirra Coen- bræðra en um 10.000 manns hafa lagt leið sína á hana. „Ég er bara ofsakát- ur með hvernig Óbærileg grimmd er að halda sér. Hún stefnir í að verða aðsóknarmesta mynd Coen-bræðra hér á Íslandi. En auðvitað eru það líka George Clooney og Catherine Zeta Jones sem trekkja að,“ segir Christof Wehmeier hjá Sambíóunum en þetta fallega par er í aðalhlutverki í þessari rómantísku gamanmynd í gamla stílnum. Í þriðja sæti kemur síðan mynd sem er ný á lista, Hættuförin (The Rundown) en það er hasarmynd með unglingastjörnunni Seann William Scott. „Ég er líka sáttur með Hættu- förina því unglingar virðast fíla myndina vel enda er hún uppfull af gríni og hasar og svo hefur henni líka verið líkt við Indiana Jones-myndirn- ar,“ segir Christof. Njósnakrakkarnir eru síðan í fjórða sætinu. „Þrívíddaræðið heldur áfram en rúmlega 20.000 manns eru búnir að sjá þriðja hluta Njósna- krakkanna og engin lát á vinsæld- um,“ segir Jón Gunnar. Þrjár aðrar myndir eru nýjar á lista. Barnamyndin Tristan og Ísold er í sjöunda sæti, vestrinn hans Kev- ins Kostners, Á víðavangi (Open Range) er í níunda sæti og ný íslensk heimildarmynd, Mótmælandi Ís- lands, er í 13. sæti en hún fjallar um Helga Hóseasson. „Mótmælandi Ís- lands fór vel af stað,“ segir Guðmund- ur Breiðfjörð hjá Norðurljósum en hann segir skemmtilega kynningu hafa vakið athygli. „Í kynningarher- ferð myndarinnar á föstudag héldu nemendur í Kvikmyndaskóla Íslands á mótmælaspjöldum Helga víðs veg- ar um borgina, meðal annars á fjöl- förnum gatnamótum til að vekja at- hygli á myndinni,“ segir hann en hátt í 400 manns hafa séð myndina.                                         ! " #$ %           &   '          ) (* +,(               ! "#$   %& '( ( )  % % *%+ $ , ,   -  +(!.  &     / 0  12 %   3  $   /    3    0                    -( #( , .( /( 0( , 1( , -.( --( 2( , -/( ##( -1( -0( -$( 3( 4(  # # - / . # - .1 - 4 0 / - 1 / -- / -# . 0                    !  5678 9 8 !5678 :67 ;  67 < +8 = 8 ; 8 >57 67  67 < +8 = 8 ;  5678 9 8 !5678 :67 ;  5678 !5678 :67 ; 8 = +  68 ?+@A   5678 !5678 :67 ;  67 < +8 = 8 = +  68 ; >57 67 !5678 9   67 < +8 = 8 = +  68 ;  67 = 8 ; 8 '    67 < +8 = +  6 9   5678 >B 68 ;  9   67 < +8 ?+@A  !5678 9   67 < +8 >57 678 : A7  67 < +8 = +  6  5678  57 Vinsælustu myndir helgarinnar á Íslandi Blóðbað á toppnum Uma Thurman í hlutverki Brúð- arinnar á sitthvað vantalað við þetta fereyki, sem Daryl Hannah, Michael Madsen, Vivica A. Fox og Lucy Liu leika. SÖNGVARINN Rod Stewart hefur látið skotin flakka hægri og vinstri á starfsbræður sína og félaga úr söngbransanum. Í nýlegu viðtali við breska tímaritið Radio Times, talar hann um „ömurlegan“ Sir Elton John og Sting sem „Herra al- vörugefinn“. Einnig segist hann sár yfir því hvernig fjölmiðlar hafi ráðist á sig vegna ástarsambanda við yngri konur á meðan Sir Paul McCartney fái algjöran frið. Stewart segist viss um að það hafi eitthvað að gera með ridd- aratignina. Hann segist ekki skilja hvers vegna drottningin er ekki líka búin að heiðra hann: „Ég hef lagt mitt af mörkum til góðgerð- armála.“ Í viðtalinu var Stewart að kynna nýjan söngleik Tonight’s the Night, sem byggist á lögum sem hann hef- ur sungið í gegnum tíðina, sem frumsýndur var á West End í gær. Einnig á hann tvær plötur á topp 20 þessa dagana í Bretlandi. Í viðtalinu notar Stewart gælu- nafn Sir Eltons, Sharon, þegar hann lýsir honum sem „ömurlegum gaur fyrir að bjóða sér aldrei í veislurnar“ sínar. „Kannski er það út af hárinu. Mitt er fínt og alvöru og lítur vel út en ekki hennar. Nei ég tek þetta aftur. Hann lítur vel út, en mætti missa nokkur kíló.“ Hinn 58 ára gamli Stewart er um þessar mundir í sambandi með fyr- irsætunni Penny Lancaster sem er 26 ára. Hann segist í viðtalinu agndofa yfir því að hafa aldrei fengið Grammy-verðlaun. „Tilhneigingin er að veita Bretum ekki þessi verð- laun, nema þá Sting … Herra al- vörugefnum, sem hjálpar indján- unum.“ Rod Stewart skýtur á starfsbræður sína Sir Elton ömurlegur og Sting alvörugefinn Rod Stewart og spúsa: Beiskur kvennabósi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.