Morgunblaðið - 01.11.2003, Page 3

Morgunblaðið - 01.11.2003, Page 3
Með stórum og smáum styrkjum til menningar-, íþrótta- og líknarmála um allt land leggur Sparisjóðurinn góðum verkefnum lið. Styrkir Sparisjóðsins til félagslífs eru margir og fjölbreyttir, enda er okkur fátt mannlegt óviðkomandi. Nefna má Veðurklúbbinn á Dalvík, V-dagssamtökin, Barnaspítala Hringsins, Stóru upplestrarkeppnina, Junior Achievement, Góðgerðarfélagið Stoð og styrk, reiðhjólahjálma fyrir grunnskólabörn víða um land, slökkviliðið á Þórshöfn, Mæðrastyrksnefnd Kópavogs og þannig mætti lengi telja. Það er innbyggt í stefnu Sparisjóðsins að vera bakhjarl farsæls mannlífs í byggðum landsins og því leggjum við okkar af mörkum – með ánægju. Félagar í Veðurklúbbnum á Dalvík að störfum www.spar.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.