Morgunblaðið - 01.11.2003, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 01.11.2003, Qupperneq 56
FÓLK 56 LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ TÆKNIBYLTING síðustu ára hefur auðveldað hljómsveitum til muna að gefa út og fyrir vikið skil- ar fjölmargt sér á plast sem ann- ars hefði vísast aldrei komið út; þær eru margar hljómsveitirnar sem ekkert liggur eftir nema snæld- ur ofan í kjallara. Þannig hefði lík- astil farið fyrir Hrafnaþingi hefði sveitin verið starf- andi fyrir áratug eða svo, enginn útgefandi hefði lagt í að gefa út eins villta rokkskífu. Sá tími er lið- inn sem betur fer, því Líkið er dautt er bráðgóð rokkplata og gott að þeir Hrafnaþingsmenn hafa drifið í að koma út diski. Hrafnaþing leikur eins konar ruslrokk eins og það var kallað á sínum tíma, klassískt þungarokk kryddað með smáharðkjarna, ögn af dauðarokki og ekki svo litlu pönki. Platan byrjar með látum, drynjandi bassaleikur ofan á frumskógatrommum og síðan skríður inn skældur rifinn gítar. Söngur í laginu, og á plötunni allri reyndar, er mjög góður og radd- beiting Frikka skemmtilega fjöl- breytt. Ekki má svo gleyma text- um, þeir eru margir magnaðir, til að mynda við upphafslagið, Minor- ity Sucks, og einnig við Lost og Vote Farse. Einna besta lag plötunnar er Call 2 the Witches þar sem Frikki fer á kostum í mjög pönkuðum söng og eins er bassaleikur í meira lagi magnaður, gítarleikur beittur og svo má telja – öll hljóðfæri eru á útopnuðu eins og út um alla plötu. Erfitt er að gera upp á milli manna fyrir frammistöðuna, en vel kann ég að meta bassaleikinn á skífunni, hrár og feitur hljómur og ofurbjagaður. Í Vote Farse er hann til að mynda svo bjagaður að í „breakinu“ hljómar hann eins og tölvugerð bjögun, vel magnaður og harður eins og í upphafi Lost. Trommuleikur er líka magnaður, heyr sem dæmi V.P.A. (MOTTA- FOKKA) og gítarleikur skemmti- legur víða eins og í War þar sem sveitin fer öll á kostum. Hrafnagaldur er mjög skemmti- leg sveit á sviði og ekki síður skemmtileg á plasti. Bendi rokk- áhugamönnum almennt á að næla sér í disk, það er ekki víst að önn- ur eins góð rokkskífa komi út á árinu. Tónlist Villt rokkskífa Hrafnaþing Líkið var dautt Hrafnaþing Líkið var dautt, átta laga kynningarskífa hljómsveitarinnar Hrafnaþings sem skip- uð er þeim Stebba, sem leikur á bassa, Adda, sem leikur á trommur, Steina, sem leikur á gítar, og Frikka, sem syngur. Hljómsveitin gefur sjálf út. Árni Matthíasson erling Lau 08.11. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 14.11 kl. 20 UPPSELT Lau 22.11. kl. 20 LAUS SÆTI Fös 28.11. kl. 20 LAUS SÆTI Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala í síma 552 3000 Miðasala opin 15-18 virka daga Ósóttar pantanir seldar daglega loftkastalinn@simnet.is Einnig sýnt í Freyvangi Stóra svið Nýja svið og Litla svið LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14 - UPPSELT, Su 2/11 kl 11 - UPPSELT Su 2/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 8/11 kl 14 - UPPSELT Su 9/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 15/11 kl 14 - UPPSELT Su 16/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 22/11 kl 14 - UPPSELT Su 23/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 29/11 kl 14 - UPPSELT Lau 29/11 kl 17 - UPPSELT, Su 30/11 kl 14 - UPPSELT Lau 6/12 kl 14 - UPPSELT, Lau 6/12 kl 17 - AUKASÝNING Su 7/12 kl 14 - UPPSELT, Lau 13/12 kl 14 Su 14/12 kl 14, Lau 27/12 kl 14, Su 28/12 kl 14 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 NÝJUNG - GLEÐISTUND Í FORSALNUM Forsalurinn opnar klukkutíma fyrir kvöldsýningu Girnileg smábrauð og léttar veitingar á tilboðsverði Njótið þess að gefa ykkur góðan tíma í leikhúsinu ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN SÝNIR: THE MATCH eftir Lonneke Van Leth -heimsfrums. SYMBIOSIS eftir Itzik Galili PARTY eftir Guðmund Helgason 5. sýn su 2/11 kl 20 - blá kort Fö 7/11 kl 20, Su 16/11 kl 20 Ath: Síðustu sýningar COMMONNONSENSE e. CommonNonsense byggt á myndlist Ilmar Stefánsdóttur Frumsýning fi 6/11 kl 20, Su 9/11 kl 20, Mi 12/11 kl 20, Fi 13/11 kl 20, Lau 15/11 kl 20 ATH. Takmarkaður sýnngafjöldi KVETCH e. Steven Berkoff í samstarfi við á SENUNNI Su 2/11 kl 20 - UPPSELT Fö 7/11 kl 20 - UPPSELT, Lau 8/11 kl 20 - UPPSELT Fö 14/11 kl 20, Su 16/11 kl 20 Ath: Aðeins örfáar sýningar 15:15 TÓNLEIKAR - Mussorgski Barnaherbergið - Söngvar og dansar um dauðann Í dag kl 15:15 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! HÆTTULEG KYNNI byggt á sögu Laclos í samstarfi við DANSLEIKHÚS MEÐ EKKA Í kvöld kl 20, Síðasta sýning PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Í kvöld kl 20, Su 9/11 kl 20, Lau 15/11 kl 20 Síðustu sýningar ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 8/11 kl 20, Fö 14/11 kl 20, Lau 22/11 kl 20, Fö 28/11 kl 20 Eyjólfur Kristjánsson & ÍSLANDS EINA VON leikur á dúndurdansleik í kvöld Leikhúsgestir 15% afsláttur, munið spennandi matseðil MIÐVIKUDAGINN 5/11 - KL. 19 UPPSELT FIMMTUDAGINN 6/11 - kl. 19 UPPSELT MIÐVIKUDAGUIRNN 12/11 - kl. 19 LAUS SÆTI ATH! SÝNINGUM FER FÆKKANDI - ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA Ástarbréf í Ketilshúsinu Sýn. 8. nóv kl. 20 Laus sæti Erling sýnt í Freyvangi Sýn. lau. 1. nóv kl. 16 UPPSELT Sýn. lau. 1. nóv kl. 20 UPPSELT sýn. lau. 15. nóv kl. 20 Laus sæti Vörðufélagar Landsbanka Íslands fá 25% afslátt gegn framvísun debetskorts. Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is Edda Björgvinsdóttir tekur á móti gestum og losar um hömlur á hádegi föstudaga kl. 11.45. Tenórinn Sun. 2. nóv. kl. 20.00. Lau. 8. nóv. kl. 20.00. Sun. 16. nóv. kl. 20.00. Lau. 22. nóv. kl. 20.00. Lau. 29. nóv. kl. 20.00. Lau. 2. des. kl. 20.00. Sellófon Gríman 2003: „Besta leiksýningin“ að mati áhorfenda 150 sýning Fös. 14. nóv. kl. 21.00. Örfá sæti Lau. 15. nóv. kl. 21.00. UPPSELT Mið. 19. nóv. kl. 21.00. Nokkur sæti Félagsheimilið Hvolur, Hvolsvelli. Lau. 01. nóv. kl. 21.00. UPPSELT Kiwanishúsið Vestmannaeyjum. Fös. 07. nóv. kl. 21.00. UPPSELT Lau. 08. nóv. kl. 21.00. Örfá sæti WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Stúdentaleikhúsið sýnir 1984 Ástarsaga Sun. 2. nóv. kl. 20 Síðasta sýning Miðasala í síma 881 0155 studentaleikhus@hotmail.com Sýn. fös. 31. okt. kl. 20 Sýn. sun. 2. nóv. kl. 14 Sýn. fös. 7. nóv. kl. 20 Miðapantanir í síma 566 7788 Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ eftir J.R.R. Tolkien
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.