Morgunblaðið - 01.11.2003, Side 59

Morgunblaðið - 01.11.2003, Side 59
dónaskap sé að ræða: „Ég vil ekki gera grófa hluti heldur gera hluti með húmor sem samt eru siðsamir. Ég nota til dæmis ekki „f- orðið“ eins og ég heyri svo margar hljómsveitir gera. En fullnæging – halló! Þeir sem þá dettur bara í hug kynlíf eru með kynlíf á heilanum. Þarna er ég að syngja um að gefa gott nudd og fullnægja á þann hátt að viðkomandi líði mjög vel. Ég er ekki að tala um kynlíf heldur nota ég orðið eins og „satisfaction“ á ensku. Þeir sem eru með sóðalegan hugs- unarhátt, þeir skilja þetta á sóðaleg- an máta. En þeir sem eru með opinn huga munu sjá húmorinn í þessu.“ Leoncie segist mest vera að grín- ast í lögunum sínum, og er alls ekki að reyna að ganga fram af neinum: „Ég vil að fólk hlæi að lögunum mín- um. Það er tilgangurinn með þeim, að fá fólk til að brosa í stað þess að vera súr.“ Nú er fimmta plata Leoncie, Radio Rapist/Wrestler komin í verslanir og segist hún hæstánægð með afrakst- urinn. „Ég er að fara á nýja staði í tónlist- inni. Heitasta poppleyndarmál Ís- lands, Leoncie, er í þann mund að springa!“ Á plötunni eru þrettán lög og ræð- ur Leoncie sér ekki fyrir kæti þegar hún segir mér frá: „Radio Rapist er frábær diskur, al- gjör bomba og alveg ólíkur nokkru sem ég hef gert hingað til. Og fyrst þú minnist á djarfa texta og þess háttar, bíddu bara þangað til þú færð þessa í eyrun.“ Hún spilar nokkur lög fyrir mig og ég get ekki varist því að hlæja að skopskyni hennar. Henni Leoncie verður ekki fisjað saman. Glímukonan Leoncie Ég kveð Leoncie í dyragættinni, margs vísari um þessa óvenjulegu konu. Hún er fjarri því eins og fólk er flest, en virðist samt vera besta skinn. Hún veit hvað hún vill og vant- ar ekki staðfestuna. En hún vill um leið öllum vel þótt menningarmunur og misskilningur hafi valdið því að lög hennar og fas hafa farið öfugt ofan í suma. Leoncie heldur samt áfram að syngja og skemmta hvað sem líður öllum mótbyr. Áður en ég fer segir hún mér frá útgáfusamningum sem henni voru boðnir erlendis. Hún ætlar að taka sér tíma í að fara yfir þá en segist þó ekki ætla að fórna hjónabandinu eða eitthvað viðlíka, ætli einhver að fara fram á það við hana – sama hve mörg núll eru á launaávísuninni: „Ég ætla bara að gera það sem mér er til góðs og breyti ekki því hver ég er. Ég hef fyrir löngu skapað mér mína eigin ímynd sem hin kynþokka- fulla, glæsilega og kröftuga glímu- kona Leoncie – frá Íslandi.“ asgeiri@mbl.is Radio Rapist/Wrestler er fáan- leg í hljómplötuverslunum. www.leoncie-music.com Leoncie semur alla sína tónlist, leikur hana, útsetur og hljóðritar. Á nýju plötunni segist hún vera að gera allt aðra hluti en áður. Morgunblaðið/Svavar MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 2003 59 Nýr og betri Sýnd kl. 8 og 10 Skonrokk FM909 HJ MBL „Snilldarverk“ HK DV „Brjálæðisleg Kvikmynd“ www .regnboginn.is Hverfisgötu  551 9000 BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN! Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 11. B.i. 16.Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. B.i. 10 ára. „Frábær mynd“ Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.  ÞÞ FBL Ein magnaðasta heimildarmynd seinni ára! ÞÞ FBL  HK DV  SV MBL  HK. DV SKONROKK 90.9  Kvikmyndir.isi ir.i  SV MBL . Þú deyrð úr hlátri enn og aftur! Stærsta október opnun allra tíma í USA! FRUMSÝNING 4. myndin frá Quentin Tarantino TOPP MYNDIN Í USA! Stærsta grínmynd ársins!  Kvikmyndir.com Yfir 20.000 gestir Sýnd kl. 4 og 6. 3D gleraugu fylgja hverjum miða www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Sýnd kl. 4 og 6. Með ísl tali Sýnd kl. 2. Með ísl tali Miða verð kr. 50 0 Miða verð kr. 40 0 OPEN RANGE  Kvikmyndir.com Skonrokk FM909 HJ MBL „Snilldarverk“ HK DV „Brjálæðisleg Kvikmynd“ BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN!  DV  Kvikmyndir.com Stórkostlegur vestri frá Kevin Costner leikstjóra DANSAR VIÐ ÚLFA Stærsta grínmynd ársins! FRUMSÝNING Þú deyrð úr hlátri enn og aftur! Stærsta október opnun allra tíma í USA! 3D gleraugu fylgja hverjum miða YFIR 20 000 GESTIR „Frábær mynd“  ÞÞ FBL Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10.30. TOPP MYNDIN Í USA! Yfir 20.000 gestir Langur laugardagur Buxur: Verð 5.990 kr. Nú 4.990 kr. Peysur: Verð 4.990 kr. Nú 3.990 kr. Bolir: Verð 2.990 kr. Nú 1.490 kr. …og fleiri tilboð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.