Morgunblaðið - 01.11.2003, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 01.11.2003, Qupperneq 60
60 LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ KRINGLAN Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 4 og 6. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10. Með hinum hressa Seann William Scott úr „American Pie“ myndunum og harðjaxlinum The Rock úr „Mummy Returns“ og „The Scorpion King.“ Beint á toppin n í USA Ævintýraleg spenna, grín og hasar ROGER EBERT KVIKMYNDIR.IS The Rundown er mikil rússíbanareið og hún nær þeim ævintýrablæ og húmor sem einkennir m.a. Indiana Jones myndirnar. H.K. DV. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Empire Kvikmyndir.is SV MBL SG DV Sýnd kl. 10.  SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynjanna á tjaldinu um langa hríð.” ATH!AUKASÝNINGKL. 9.05 Sýnd kl. 4 og 6. Sýnd kl.8. „Ein besta gamanmynd ársins- fyrir fullorðna“ Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8, 9.05 og 10.15.Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15. SV MBL Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn í USA Stórmynd sem engin má missa af. Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. Heimsfrumsýning 5. nóv. HULOT´S HOLIDAY sýnd kl. 4. PLAYTIME sýnd kl. 5.50 og 10.30. JOUR DE FETE sýnd kl. 8.  "Skotheldur leikur og frábært handrit." HP KVIKMYNDIR.COM HK.DV SV MBL KVIKMYNDIR.IS 6 Edduverðlaunl M.a. Besta mynd ársins FRUMSÝNING Helen Mirren og Julie Walters fara á kostum í nýrri og bráðskemmtilegri breskri gamanmynd í anda „Full Monty“. Mynd sem kemur skemmtilega á óvart enda ein stærsta mynd ársins í Bretlandi. Quincy Jones, Lionel Richie og Michael Jackson. „Það má líta svo á að við séum að taka við kyndlinum,“ skýrir Timba- land. „Ég nota grunninn að þessu gamla vinsæla lagi og færi hann í nú- tímabúning, eins og vinsælustu lögin eru í dag.“ Timbaland staðfestir einnig að hafður verði sami háttur á og síðast, þ.e. kallað á framlag frá nokkrum af vinsælustu tónlistarmönnum sam- tímans svo úr verði söngur sem heimsbyggðin eigi eftir að syngja saman og að sjálfsögðu festa kaup á. safna peningum handa baráttunni gegn útbreiðslu alnæmis í þriðja heiminum. Samkvæmt tónlistarfagritinu Billboard mun hipp-hopphirðskáldið Timbaland stjórna upptökum á lag- HIPP-HOPPDROTTNINGIN Missy Elliott og prinsinn Justin Timberlake hafa tilkynnt að þau hafi í hyggju að semja saman nýja útgáfu af góðgerðarlaginu „We Are The World“ í því skyni að gefa það út og inu og stefnt er að því að það verði gefið út vorið 2004. Útgáfan nýja kemur til með að heita „The World is Ours“ og er gerð með fullu samþykki þeirra sem stóðu að fyrirmyndinni, þeirra Missy Elliott og Justin Timberlake í sæng saman Gera nýja útgáfu af „We Are The World“ Reuters Enn ætlar Justin Timberlake að feta í fótspor átrúnaðargoðsins Michaels Jacksons.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.