Morgunblaðið - 04.11.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 04.11.2003, Blaðsíða 52
Þessar myndir verða sýndar á sænsku kvikmyndahátíðinni. unum að vita hver elskar hvern mest? BÆJARBÍÓ Vargtimmen/Tími úlfsins (1968) Drama/Íslenskur texti Leikstjóri: Ingmar Bergman. Listamaður í sköpunarþurrð býr á eyðilegri, veðurbarinni eyju og fær skelfilegar martraðir sem tengjast fortíð hans. Eina nóttina, á „tíma úlfsins“, segir hann konu sinni frá sársaukafyllstu minn- ingum sínum. Miðvikudagur kl. 20.00 Kvarteret korpen/Hér í hverfinu (1963) Drama/Ótextað Leikstjóri: Bo Widerberg. Með þessari mynd vakti leik- stjórinn Woderberg fyrst verulega BLANDA af nýjum og eldrihápunktum sænskrarkvikmyndagerðar verðurá boðstólum á Sænskri kvikmyndahátíð sem hófst formlega í gær og stendur fram á næsta sunnudag í Regnboganum í tengslum við Sænska menning- ardaga. Sænsk-íslenski samstarfs- sjóðurinn stendur fyrir bíóveislunni í samstarfi við Norðurljós, Kvik- myndamiðstöð Íslands og Kvik- myndasafn Íslands. Sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, Bertil Jobeus, setti kvikmyndahá- tíðina í Regnboganum í gær áður en opnunarmynd hátíðarinnar var frumsýnd en það er Gaurinn í ná- grannagröfinni eftir Kjell Sundvall. Alls verða níu myndir sýndar á Sænsku kvikmyndadögunum, sex nýjar og nýlegar og þrjár eldri. Nýju myndirnar verða sýndar í Regnboganum en hinar eldri í sýn- ingarsal Kvikmyndasafns Íslands í Bæjarbíói Hafnarfirði. **COLR** REGNBOGINN Grabben i graven bredvid/ Gaurinn í nágrannagröfinni (2002) Drama/Íslenskur texti Leikstjóri: Kjell Sundvall Verðlaun á Guldbagge-hátíðinni; besti leikarinn. Tilnefningar f. bestu leikkonuna, leikstjóra, mynd og handrit. Desire býr ein í stór- borginni. Hún er bókasafnsfræð- ingur og lifir fyrir vinnuna og heim- sókn til aldraðrar móður sinnar. En dag einn þegar hún heimsækir leiði eiginmanns síns heitins hittir hún Benny sem einnig býr einn og virð- ist sem þau eigi margt sameig- inlegt. Tsatsiki – Vänner för alltid/ Tsatsiki – vinir að eilífu (2001) Fjölskyldumynd/Íslenskur texti Leikstjóri: Eddie Thomas Petersen Veistu hvað er mikilvægast? Að eiga vini … Þessi mynd er sjálf- stætt framhald af hinni geysi- vinsælu mynd Tsatsiki – morsan og polisen og segir frá drengnum Tsatsiki, sem heitir ekki beinlínis venjulegu nafni, enda á hann ekki beinlínis venjulega fjölskyldu! Ondskan/Illskan (2003) Drama/Íslenskur texti Leikstjóri: Mikael Hafstrom Helstu leikarar: Andreas Wilson, Henrik Lundström, Gustaf Skars- gard o.fl. Erik er rekinn úr skólanum fyrir að slást og endar í einkaskóla þar sem eldri nemendur stjórna þeim yngri. Þar kynnist hann Pierre, herbergisfélaga sínum. Sagan snýst svo um Erik, sem vill bara fá að vera í friði og útskrifast, sem er al- veg sama um allar reglur … en slíkt viðhorf gæti reynst honum hættulegt. Þessi kvikmynd situr þessa dag- ana í efsta sæti yfir vinsælustu kvikmyndirnar í Svíþjóð. Elina – som om jag inte fanns/ Elína – eins og ég væri ekki til(2002) Drama/Íslenskur texti Leikstjóri: Klaus Harö Tilnefnd til Amanda-verð- launanna sem besti nýliði. Gler- björninn á Kvikmyndahátíðinni í Berlín f. bestu mynd. Hin 9 ára gamla Elina býr í Norður-Svíþjóð í kringum 1950. Fjölskylda hennar er í minni- hlutahóp finnskumælandi fólks, sem er fátækt og sænskt fólk lítur niður á. Elina berst gegn þessu en það gæti endað með ósköpum. Lejontämjaren/Sterkur sem ljón (2003) Fjölskyldumynd/Íslenskur texti Leikstjóri: Manne Lindwall Hinn 9 ára gamli Símon er eltur af hinum 11 ára gamla Alex. Símon býr einn með móður sinni Karin. Einn dag hittir hún Björn og verð- ur ástfangin. Símon verður hændur að Birni en kemst að því hægt og rólega að hann er faðir Alex. Sam- an munu þau búa sem ein fjöl- skylda og Símon er ekki sáttur við það. Alla älskar Alice/Allir elska Lísu (2002) Drama/Íslenskur texti Leikstjóri: Richard Hobert Tilnefnd f. besta leik í aðal- hlutverki, aukahlutverki, besta mynd og besta kvikmyndataka á Guldbagge-hátíðinni. Johan og Lotta eru gift og eiga tvö börn. Þegar Johan og vinnu- félagi hans, Anna, verða ástfangin, kveikir ástríða þeirra ekki bara í þeim heldur vekur hún upp reiði og hatur. Lísa, dóttir Johans, krefst þess með húmor, gáfum og hót- athygli og hún telst meðal höf- uðverka hans, en myndin lýsir lífi alþýðufólks í Svíþjóð á miðri síð- ustu öld af ljóðrænni kímni og mik- illi ástríðu. Fimmtudagur kl. 20.00 Smultronstället (1957) Að leiðarlokum Drama/Ótextað Leikstjóri: Ingmar Bergman. Isak Borg er roskinn eðlisfræði- prófessor sem orðinn er sér meðvit- aður um eigin dauðleika og líkar ekki allt of vel það sem hann sér þegar hann lítur um öxl. Á leið til Lundar, þar sem hann á að hljóta heiðursnafnbót, ásækja hann sýnir og draumar sem eiga rætur sínar í því sem hann óttast mest. Föstudagur kl. 20.00 Svipmyndir af því nýja og sígilda Sænsk kvikmyndahátíð stendur yfir í Regnboganum og Bæjarbíói til 9. nóvember skarpi@mbl.is Allir elska Lísu.Gaurinn í nágrannagröfinni. Að leiðarlokum. Illskan.Tsatsiki – vinir að eilífu.Tími úlfsins. Elína – eins og ég væri ekki til. Hér í hverfinu. Sterkur sem ljón. 52 ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4507-4300-0029-4578 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. KRINGLAN Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Empire Kvikmyndir.is SV MBL SG DV The Rundown er mikil rússíbanareið og hún nær þeim ævintýrablæ og húmor sem einkennir m.a. Indiana Jones myndirnar. H.K. DV. Ævintýraleg spenna, grín og hasar KVIKMYNDIR.IS ROGER EBERT Beint á toppinn í USA  SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynjanna á tjaldinu um langa hríð.” ATH!AUKASÝNINGKL. 9.05 „Ein besta gamanmynd ársins- fyrir fullorðna“ Sýnd kl. 5.50, 8, 9.05 og 10.15.Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Heimsfrumsýning 5. nóv. Jour de Fete sýnd kl. 8. Mon Oncle sýnd kl. 6. Playtime sýnd kl. 10. Helen Mirren og Julie Walters fara á kostum í nýrri og bráðskemmtilegri breskri gamanmynd í anda „Full Monty“. Mynd sem kemur skemmtilega á óvart enda ein stærsta mynd ársins í Bretlandi. Sýnd kl. 6. Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómant- ísk gamanmynd sem bragð er að. Sýnd kl. 10. 6 Edduverðlaunl Sýnd kl. 6 og 8. M.a. Besta mynd ársins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.