Morgunblaðið - 05.12.2003, Side 5

Morgunblaðið - 05.12.2003, Side 5
Áhugasamir vinsamlegast skrái sig í þjónustuveri bankans í síma 560-6000. Eldri borgurum stendur til boða að fá ókeypis akstur með leigubíl til og frá bankanum á þessum tíma í boði Landsbankans og BSR. Vinsamlegast takið fram við skráningu ef þið viljið fá ókeypis akstur. Dagskrá: Kl. 14.00: Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri, býður hópinn velkominn og kynnir dagskrána. Kl. 14.30 – 15.15: Lesið upp úr nýútkomnum bókum frá Eddu-Miðlun: • Gísli Pálsson les úr bók sinni, Frægð og firnindi, um Vilhjálm Stefánsson, landkönnuð. • Brynhildur Björnsdóttir les úr bók Sally Magnusson, Draumurinn um Ísland. • Finnbogi Hermannsson les úr bók sinni, Einræður Steinólfs í Ytri Fagradal. • Brynhildur Björnsdóttir les úr bók Brians Pilkington, Jólin okkar. Brian Pilkington teiknar og sýnir myndskreytingar úr bókinni. Kl. 15.15 – 16.00: Strengjakvartett úr Listaháskóla Íslands leikur. Kl. 14.10 – 16.00: Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur, sýnir og segir frá málverkum í eigu Landsbankans eftir Kjarval, Jón Stefánsson og Nínu Tryggvadóttur. Í SL EN SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 30 60 1 2/ 20 03 Aðventuhátíð fyrir eldri borgara í Landsbankanum Á morgun, laugardaginn 6. desember, býður Landsbankinn eldri borgurum í sannkallaða menningarveislu í aðalútibúi bankans við Austurstræti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.