Morgunblaðið - 05.12.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.12.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 2003 9 HANNES Hlífar Stefánsson, stór- meistari í skák, gerði jafntefli við rússneska stórmeistarann Petr Kir- iakov í 8. umferð Santo Domingo Open, sem fram fór í fyrrinótt í Dómíníska lýðveldinu. Hannes hef- ur nú hlotið 6 vinninga og er í 3.– 14. sæti, hálfum vinningi á eftir efstu mönnum. Þá sigraði Haraldur Baldursson franska skákmanninn Ludovic Cocogne og er Haraldur nú í 84.–96. sæti með þrjá og hálfan vinning. Efstir á mótinu með 6,5 vinninga eru Vadim Milov og Alexander Moiseenko, en alls taka um 150 skákmenn þátt í þessu opna móti, m.a. um 50 stórmeistarar. Níunda og næstsíðasta umferð mótsins var tefld í nótt. Hannes Hlífar með jafntefli FASTANEFND Bernar-sáttmálans hefur komist að þeirri niðurstöðu varðandi kæru nokkurra fugla- og náttúruverndarfélaga vegna Kára- hnjúkavirkjunar að send verði nefnd til Íslands til að kanna málið frekar og að tekin verði afstaða til kærunnar á fundi fastanefndarinnar að ári liðnu. Meðal þeirra félaga sem stóðu að kærunni er Fuglavernd Íslands og var Einar Þorleifsson náttúrufræð- ingur fulltrúi Fuglaverndar á fund- inum. Hann sagðist sáttur við nið- urstöðuna enda hafi aðstæður verið þannig að ekki hafi verið hægt að ná fram öllu sem stefnt var að, m.a. að málið yrði opnað og tekið strax fyrir. Ástæðan fyrir því að fyrirtöku kærunnar var frestað er m.a. sú að tölum þeirra aðila sem stóðu að kærunni bar ekki saman við tölur sem fulltrúi Íslands í nefndinni, Jón Gunnar Ottósson, forstöðumaður Náttúrufræðistofnunar Íslands, kynnti á fundinum. Því var ákveðið að senda hingað til lands nefnd á næsta ári skipaða óháðum sérfræðingum sem taka munu saman skýrslu um málið og leggja fyrir fund fastanefndar Bernar-sáttmálans á næsta ári. Kæra fugla- og nátt- úruverndarsamtaka vegna virkjana Afgreiðslu frestað til næsta árs Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi • Sími 554 4433 Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16 Föt fyrir allar konur KARLMAÐUR á fertugsaldri slapp ómeiddur úr bílveltu við Steingríms- fjörð á miðvikudag. Ökumaðurinn, sem var á leið til Hólmavíkur, missti stjórn á bifreiðinni í mikilli hálku, með þeim afleiðingum að hún valt rétt norðan við bæinn Húsavík við Steingrímsfjörð. Það má teljast mildi að ökumaðurinn skyldi sleppa því bifreiðin mun vera gjörónýt. Slapp ómeiddur úr bílveltu Hólmavík. Morgunblaðið. Morgunblaðið/Kristín Einarsdóttir Þak bílsins lagðist saman í miðjunni og mildi þykir að ökumaðurinn hafi sloppið nær ómeiddur. ♦ ♦ ♦ Síð pils með tjulli Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Bankastræti 14, sími 552 1555 Vandaður fatnaður fyrir jól og áramót Alltaf gott verð Stakir sparijakkar Glæsilegar blússur og síð pils Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Dúnmjúkar sængur og koddar. Póstsendum Sængurverasett í úrvali á horni Skólavörðustígs og Klapparstígs, sími 551 4050 Hverfisgötu 6, sími 562 2862 Kvenfatnaður Verðum með kvenfatamarkað í Rauðagerði 25, Kælitæknihúsinu, til 20. desember nk. Verðdæmi: Gallabuxur frá kr. 1.500 Peysur frá kr. 1.000 Opnunartími frá kl. 12-19 alla daga nema sunnudaga. Fatamarkaðurinn, Rauðagerði 25 Jólagjöfina færðu hjá okkur Nóatúni 17•sími 562 4217 25% afsláttur af öllum fatnaði út vikuna Gullbrá Sendum í póstkröfu Klapparstíg 44, s. 562 3614 Nýtt útlit í stáli Froðuþeytari fyrir cappucino Verð 2.995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.