Morgunblaðið - 05.12.2003, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 05.12.2003, Blaðsíða 65
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 2003 65 Pálmi Gunnarsson með nýja hljómsveit í kvöld Leikhúsgestir munið 15% afslátt - Spennandi matseðill! Grensásvegi 7 Það eru alltaf jól á Bohem Opið 21.00-01.00 virka daga og 21.00-05.30 um helgar TILNEFNINGAR til Íslensku tón- listarverðlaunanna voru kynntar í Borgarleikhúsinu í gær. Tónlist- armenn og hagsmunaaðilar fjöl- menntu í leikhúsið og hlýddu á er Jónas R. Jónasson las upp tilnefning- arnar. Í flokki popptónlistar fékk rokk- sveitin Mínus flestar tilnefningar eða fjórar. Auk þess er söngvari sveitarinnar, Krummi, tilnefndur besti söngvarinn. Hljómsveitin Brain Police fékk þá þrjár tilnefningar og sömuleiðis færeyska söngkonan Ei- vör Pálsdóttir og Ragnheiður Grön- dal. Sálin hans Jóns míns fékk þá tvær tilnefningar auk þess sem Stef- án Hilmarsson er tilnefndur sem besti söngvarinn. Þá er má geta þess að feðgar eru tilnefndir sem bestu söngvararnir, en Krummi í Mínus er sonur Björgvins Halldórssonar sem er tilnefndur í þeim flokki en auk þess fær plata hans, Duet, tilnefn- ingu sem besta plata ársins. Þá vekur athygli að Egill Ólafsson á hlut í tveimur skífum sem til- nefndar eru í flokknum „Ýmis tón- list“. Í sígildri tónlist er Kammersveit Reykjavíkur með þrjár tilnefningar og fjórar plötur af þeim fimm sem tilnefndar eru sem besta sígilda plat- an eru gefnar út af Smekkleysu. Í djassflokknum er Hilmar Jensson með flestar tilnefningar, þrjár. Verðlaunin verða síðan afhent 14. janúar kl. 20 í Borgarleikhúsinu. Mínus með flestar tilnefningar Morgunblaðið/Árni Torfason Morgunblaðið/Árni Torfason POPP: HLJÓMPLATA ÁRSINS  Mínus – Halldór Laxness  Sálin hans Jóns míns – Vatnið  200.000 naglbítar – Hjartagull  Maus – Musick  Björgvin Halldórsson – Duet  Eivör Pálsdóttir – Krákan  Brain Police – Brain Police POPP: LAG ÁRSINS  Ragnheiður Gröndal – „Ást“  Quarashi – „Mess it up“  200.000 naglbítar – „Láttu mig vera“  Kimono – „Japanese Policeman“  Mínus – „The Long Face“ POPP: FLYTJANDI ÁRSINS  Mínus  Eivör Pálsdóttir  Sálin hans Jóns míns  Birgitta  Brain Police  Stuðmenn POPP: SÖNGKONA ÁRSINS  Ragnheiður Gröndal  Eivör Pálsdóttir  Ragnhildur Gísladóttir  Birgitta Haukdal  Margrét Eir POPP: SÖNGVARI ÁRSINS  Stefán Hilmarsson  Krummi (Mínus)  Jón Jósep Snæbjörnsson  Björgvin Halldórsson  Jens Ólafsson (Brain Police) POPP: NÝLIÐI ÁRSINS  Ragnheiður Gröndal  Mugison  Brain Police  Skytturnar  Kimono POPP: MYNDBAND ÁRSINS  Sigur Rós – „Ónefnt nr. 1“ (Floria Sigismondi)  Maus – „My Favourite Ex- cuse“ (Ragnar Hansson)  Bang Gang – „Stop In The Name Of Love“ (Ragnar Bragason)  Land og synir – „Von mín er sú“ (Friðrik og Guðjón)  Mínus – „Flophouse Night- mares“ (Börkur Sigþórsson) ÝMIS TÓNLIST: HLJÓMPLATA ÁRSINS  Egill Ólafsson – Brot ... Músík úr leikhúsinu  Guðrún Gunnarsdóttir – Óður til Ellýjar  Geirfuglarnir – Lína Lang- sokkur (úr leikriti)  Steindór Andersen – Rímur  Le Grand Tangó og Egill Ólafs- son – Le Grand Tangó og Egill Ólafsson SÍGILD OG NÚTÍMATÓNLIST: HLJÓMPLATA ÁRSINS  Kammersveit Reykjavíkur – Brandenborgarkonsertar Jó- hanns Sebastíans Bachs  Mary Nessinger, Garðar Thor Cortes, Mótettukór og Kamm- ersveit Hallgrímskirkju – Passía eftir Hafliða Hall- grímsson.  Kammersveit Reykjavíkur – Sjöstrengjaljóð eftir Jón Ás- geirsson  Hljómeyki – Virgo Gloriosa  Sönghópurinn Gríma – Þýðan eg fögnuð finn SÍGILD OG NÚTÍMATÓNLIST TÓNVERK ÁRSINS:  „Guðbrandsmessa“ eftir Hildi- gunni Rúnarsdóttur.  „Sinfónía“ eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson.  „Sinfóníetta“ eftir Jónas Tóm- asson.  „Konsert fyrir klarínettu og blásarasveit“ eftir Tryggva M. Baldvinsson.  „Píanótríó“ eftir Þórð Magnús- son. SÍGILD OG NÚTÍMATÓNLIST: FLYTJANDI ÁRSINS  Caput  Sinfóníuhljómsveit Íslands & konsertmeistararnir Guðný Guð- mundsdóttir og Sigrún Eðvaldsdóttir.  Elín Ósk Óskarsdóttir sópran- söngkona  Kammersveit Reykjavíkur  Rumon Gamba, hljómsveitar- stjóri DJASS: HLJÓMPLATA ÁRSINS  Svare/Thoroddsen – Jazz airs  B3 – Fals  Hilmar Jensson – Ditty bley  Ómar Guðjónsson – Varma land  Tómas R. Einarsson – Havana DJASS: FLYTJANDI ÁRSINS  Björn Thoroddsen  B3  Hilmar Jensson  Jóel Pálsson og Sigurður Flosason  Stórsveit Reykjavíkur DJASS: LAG ÁRSINS  Agnar Már Agnarsson – „Leeloo“  Ásgeir Ásgeirsson – „Og hvað svo“  Hilmar Jensson – „Grinning“  Ómar Guðjónsson – „Skúri“  Tómas R. Einarsson – „Bros“ Tilnefningar til Íslensku tónlistar- verðlaunanna 2003 Moggabúðin Íþróttataska, aðeins 2.400 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.