Morgunblaðið - 05.12.2003, Page 39

Morgunblaðið - 05.12.2003, Page 39
PENINGAMARKAÐUR/ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 2003 39 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.057,11 1,19 FTSE 100 ................................................................ 4.378,20 -0,31 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.874,78 -0,02 CAC 40 í París ........................................................ 3.496,55 -0,15 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 244,91 -0,73 OMX í Stokkhólmi .................................................. 626,28 0,60 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.930,82 0,58 Nasdaq ................................................................... 1.968,80 0,44 S&P 500 ................................................................. 1.069,72 0,47 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.429,99 1,00 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 12.342,65 -0,15 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 8,55 0,12 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 151,75 2,02 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 97,50 0,00 Ýsa 113 66 74 1,699 126,235 Þorskur 241 150 201 7,202 1,445,932 Samtals 175 9,417 1,651,174 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Þorskur 223 142 189 500 94,400 Samtals 189 500 94,400 FMS HORNAFIRÐI Langlúra 105 105 105 145 15,225 Skötuselur 275 275 275 304 83,600 Samtals 220 449 98,825 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Ufsi 45 45 45 200 9,000 Þorskur 287 168 259 3,570 924,010 Samtals 247 3,770 933,010 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 35 35 35 106 3,710 Hlýri 97 97 97 9 873 Keila 30 30 30 5 150 Lúða 552 384 460 11 5,064 Skarkoli 220 216 217 176 38,120 Skötuselur 263 263 263 25 6,575 Steinb./Harðfiskur 2,457 2,457 2,457 10 24,570 Steinbítur 89 89 89 64 5,696 Tindaskata 7 7 7 545 3,815 Ufsi 5 5 5 3 15 Und.Ýsa 55 38 49 758 37,266 Und.Þorskur 94 89 91 306 27,884 Ýsa 250 62 153 7,170 1,096,659 Þorskur 207 150 164 4,433 726,607 Þykkvalúra 400 400 400 6 2,400 Samtals 145 13,627 1,979,404 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 78 59 75 1,339 100,642 Gellur 598 598 598 17 10,166 Gullkarfi 59 49 56 21 1,169 Hlýri 135 130 133 238 31,545 Keila 45 45 45 52 2,340 Langa 75 75 75 1,403 105,225 Lúða 614 392 508 103 52,310 Lýsa 32 32 32 111 3,552 Sandkoli 70 40 70 442 30,820 Skarkoli 227 180 216 2,300 497,328 Skrápflúra 65 47 62 505 31,115 Skötuselur 275 270 271 124 33,600 Steinbítur 125 121 123 2,143 262,629 Ufsi 46 44 46 416 19,108 Und.Ýsa 58 52 57 1,830 104,650 Und.Þorskur 109 70 78 1,660 128,751 Ýsa 242 52 135 10,426 1,409,144 Þorskur 236 110 167 52,678 8,812,665 Samtals 154 75,808 11,636,759 Hlýri 133 130 133 2,274 302,064 Hvítaskata 8 8 8 159 1,272 Langa 80 80 80 537 42,960 Lúða 576 475 508 136 69,045 Steinbítur 113 98 107 184 19,622 Ufsi 47 47 47 348 16,356 Samtals 112 4,847 542,078 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Gullkarfi 59 59 59 3 177 Hlýri 115 93 107 105 11,283 Steinbítur 104 104 104 6 624 Ýsa 100 100 100 27 2,700 Samtals 105 141 14,784 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 620 620 620 3 1,860 Gullkarfi 5 5 5 22 110 Hlýri 127 92 121 148 17,851 Keila 50 31 49 227 11,141 Langa 60 26 59 114 6,704 Lúða 584 399 437 57 24,894 Skarkoli 215 177 197 775 152,299 Skötuselur 221 221 221 3 663 Steinbítur 100 73 76 54 4,122 Tindaskata 17 17 17 23 391 Ufsi 17 17 17 6 102 Und.Ýsa 55 31 50 379 18,925 Und.Þorskur 92 88 90 63 5,668 Ýsa 246 53 190 3,961 753,172 Þorskur 252 150 179 503 90,056 Þykkvalúra 396 396 396 7 2,772 Samtals 172 6,345 1,090,730 FMS GRINDAVÍK Blálanga 79 60 71 484 34,474 Gullkarfi 69 48 69 1,429 98,328 Hlýri 135 124 135 1,087 146,206 Hvítaskata 10 10 10 46 460 Keila 52 52 52 1,730 89,959 Langa 85 78 82 3,435 281,781 Lúða 515 405 434 127 55,065 Lýsa 62 62 62 705 43,710 Skarkoli 207 207 207 11 2,277 Steinbítur 106 106 106 49 5,194 Und.Ýsa 52 52 52 56 2,912 Und.Þorskur 112 108 110 893 97,808 Ýsa 255 177 215 7,155 1,538,375 Þorskur 141 141 141 18 2,538 Þykkvalúra 320 320 320 13 4,160 Samtals 139 17,238 2,403,247 FMS HAFNARFIRÐI Skarkoli 215 215 215 293 62,995 Und.Ýsa 57 24 53 115 6,060 Und.Þorskur 94 69 92 108 9,952 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 79 59 75 2,134 159,685 Gellur 620 598 601 20 12,026 Grálúða 171 171 171 484 82,764 Gullkarfi 76 5 68 2,564 174,189 Hlýri 135 92 132 4,659 615,104 Hvítaskata 10 8 8 205 1,732 Keila 52 30 51 2,286 117,462 Langa 85 26 79 5,621 444,590 Langlúra 105 105 105 145 15,225 Lúða 614 384 477 446 212,834 Lýsa 62 32 58 816 47,262 Sandkoli 70 40 70 442 30,820 Skarkoli 227 177 212 4,024 853,209 Skrápflúra 65 40 53 1,100 57,910 Skötuselur 275 221 273 456 124,438 Steinb./Harðfiskur 2,457 2,457 2,457 10 24,570 Steinbítur 125 73 119 2,500 297,887 Tindaskata 17 7 7 568 4,206 Ufsi 47 5 45 995 44,933 Und.Ýsa 58 24 54 3,138 169,813 Und.Þorskur 112 69 89 3,030 270,063 Ýsa 255 52 163 32,118 5,248,931 Þorskur 287 106 174 71,035 12,381,785 Þykkvalúra 400 320 359 26 9,332 Samtals 154 138,822 21,400,770 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 214 206 214 457 97,622 Skrápflúra 50 50 50 100 5,000 Ýsa 79 79 79 85 6,715 Þorskur 134 131 132 989 130,336 Samtals 147 1,631 239,673 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 171 171 171 484 82,764 Hlýri 134 134 134 648 86,832 Skrápflúra 47 40 44 495 21,795 Ýsa 181 180 180 1,037 187,177 Þorskur 194 154 172 518 89,097 Samtals 147 3,182 467,665 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Gullkarfi 53 53 53 85 4,505 Hlýri 123 123 123 150 18,450 Keila 51 51 51 272 13,872 Langa 60 60 60 132 7,920 Lúða 538 538 538 12 6,456 Skarkoli 214 214 214 12 2,568 Ufsi 16 16 16 22 352 Ýsa 235 136 231 558 128,754 Þorskur 106 106 106 624 66,144 Samtals 133 1,867 249,021 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Blálanga 79 79 79 311 24,569 Gullkarfi 76 47 74 898 66,190 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 4.12. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) F$ G$'  ,H / I    JH  1 (23(4562323762/ 892 ?@- -@CC;E@AAA :A<A :AAA @C<A @CAA @><A @>AA @;<A @;AA @=<A @=AA @<<A @<AA @B<A <;I7K9 F$ ,H / I    JH  G$'  <:K97 (5:-5:7;2 (< :& &=347) $' > "* & ". ?=KAA ?<KAA ?BKAA ??KAA ?:KAA ?@KAA ?AKAA :CKAA :>KAA :;KAA :=KAA :<KAA :BKAA :?KAA ::KAA :@KAA !#   +1- #   '   BORIST hefur eftirfarndi tilkynn- ing frá framkvæmdastjórn Lands- sambands eldri borgara: „Framkvæmdastjórn Landssam- bands eldri borgara hefur kynnt sér fréttatilkynningu nr. 17 frá heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneyt- inu, dags. 25. mars 2003. Í fréttatilkynningunni greinir frá samkomulagi því sem gert hafi ver- ið fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og Öryrkjabandalagsins og ríkisstjórn- in hafi samþykkt þá um morguninn. Í samkomulaginu hafi verið kveðið á um allt að tvöföldun á upphæð grunnlífeyris yngstu örorkulífeyris- þega. Sú hækkun fari síðan stig- lækkandi gagnvart þeim sem eldri eru þegar þeir verða öryrkjar, fram til 67 ára aldurs, og verði þá horfin. Einnig er greint frá því að kveðið sé á um í samkomulaginu að breyta skuli lögum til samræmis við það, og að sú lagabreyting skuli taka gildi 1. janúar 2004. Framkvæmdastjórn Landssam- bands eldri borgara sér því ekki annað en að það væri andstætt öll- um siðvenjum í samskiptum að haga framkvæmdinni með öðrum hætti án fulls samkomulags beggja aðila. Framkvæmdastjórnin samþykkti því á fundi sínum 4. desember sl. að skora á ríkisstjórnina að hvika hvergi frá framkvæmd á uppruna- legu samkomulagi sem er svo mik- ilvægt fyrir öryrkja.“ Landssamband eldri borgara Ekki verði hvikað frá samkomulagi LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112Fréttir á SMS MAGNÚS Þorsteinsson, aðaleigandi Air Atlanta hf. og einn þriggja eig- enda eignarhaldsfélagsins Samson ehf., hefur verið kjörinn stjórnarfor- maður Íslandsflugs hf. Aðrir stjórn- armenn eru Gunnar Þorvaldsson, starfsmaður og einn stofnenda Ís- landsflugs, og Eugene Peppard, að- stoðarmaður Gunnars Björgvinsson- ar, kaupsýslumanns í Lichtenstein. Varamenn í stjórn eru Ómar Bene- diktsson, framkvæmdastjóri Íslands- flugs, og Gísli Baldur Garðarsson, hæstaréttarlögmaður og stjórnarfor- maður Olíuverzlunar Íslands hf. Blue Sky Transport, sem er í eigu Magnúsar Þorsteinssonar og Ómars Benediktssonar, er eigandi 45% hlutafjár í Íslandsflugi. Gunnar Björgvinsson á um 20% í Íslandsflugi og aðrir helstu eigendur eru Olíu- verzlun Íslands, Birkir Baldvinsson, fjárfestir í Lúxemborg, Gunnar Þor- valdsson og Skúli Þorvaldsson, eig- andi Hótel Holts. Spurður að því hvort fyrirhuguð sé frekari samvinna eða sameining Ís- landsflugs og Air Atlanta segir Ómar Benediktsson, framkvæmdastjóri Ís- landsflugs, að svo sé ekki. Þetta séu sjálfstæð félög, hvort þeirra muni halda sínu striki og engar vangavelt- ur hafi verið um sameiningu þeirra. Þau muni hins vegar hafa samvinnu þegar það þyki hagstætt og hann segist ekki líta á þau sem keppinauta, enda hafi þau ólíkar flugvélategund- ir. Í fréttatilkynningu frá Íslandsflugi segir að félagið sé alþjóðlegt flug- félag og að í flugflota þess séu 14 vél- ar. Sex þeirra séu Airbus 300-breið- þotur, sex Boeing 737 og tvær Dornier-vélar. Félagið leigi þotur sínar til verkefna á alþjóðlegum flug- leiðum í frakt- og farþegaflugi, auk þess sem það sinni innanlandsflugi á Íslandi með Dornier-vélum sínum. Í tilkynningunni segir að meðal helstu viðskiptavina félagsins séu Air France, Ryanair, Channel Express, DHL og TNT. Hjá félaginu starfi á Íslandi nærri 120 manns þar af um 40 flugmenn. Nýr stjórnarfor- maður Íslandsflugs

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.