Morgunblaðið - 05.12.2003, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 05.12.2003, Blaðsíða 64
FÓLK Í FRÉTTUM 64 FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ KAFFI LIST Óvenjulegir djass- tónleikar þar sem þrír tónlistarmenn sem allir voru að gefa út nýja plötu slá saman í púkk; Ragnheiður Grön- dal, gítarleikarinn Ómar Guðjónsson og kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson. Með þeim spilar saxófón- leikarinn Óskar Guðjónsson og leyni- gestur kvöldsins verður þjóðþekktur trommuleikari og slagverksmaður. Efnisskráin verður blanda af lögum sem er að finna á plötum þeirra Ragnheiðar, Ómars og Tómasar og þess utan verður spunnið af fingrum fram og andartakið látið ráða ferð- inni. Tónleikarnir hefjast kl. 21 KAPITAL Harður heimur, harður taktur. Tónleikar með Einari Erni þar sem hann flytur tónlist af nýút- kominni plötu sinni Ghostdigital. Allt það besta í elektróník. Hipp-hopp, drum’n bass, teknó. Auk Einars Arn- ar koma fram Kritikal Mazz, Twisted Crew, Exos, Tómas THX, Bjöggi og Curver. Byrjar 23 og endar seint. Miðaverð 800 kr. Einn öl innfalinn. RÁÐHÚS REYKJAVÍKUR Stórsveit Reykjavíkur heldur í kvöld sérstaka jólatónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur. Meginverk tónleikanna verður svíta úr Hnotubrjóti Tsjaíkovskís sem Duke Ellington útsetti árið 1960. Er þetta í fyrsta skipti sem þessi útgáfa af verkinu verður flutt hérlendis. Þá verða einnig á efnisskránni djassút- setningar á vinsælum jólalögum. Ein- söngvari verður Kristjana Stef- ánsdóttir. Stjórnandi verður Vestur-Íslendingurinn Richard Gillis, sem er aðalstjórnandi The Winnipeg Jazz Orchestra. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Í DAG Minjasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn - Viðey www.arbaejarsafn.is - s. 577 1111 Jólasýning sunnudag Opið frá kl. 13-17. Kertasteypa Jólasöngvar Föndur Jólasveinar Laufabrauðsskurður o.fl. o.fl. Upplýsingar um afgreiðslutíma í síma 552 7545 og á heimasíðu www.borgarbokasafn.is UMFJÖLLUN UM NÝJAR BÆKUR Á www.bokmenntir.is Minjasafn Orkuveitu í Elliðaárdal Opið mán.-fös. 13-16 og sun. 15-17 ÍRAFOSSVIRKJUN AFMÆLISSÝNING Ljósmyndasafn Reykjavíkur www.ljosmyndasafnreykjavikur.is Langar þig í mynd af Reykjavík, t.d. frá árunum 1910, 1930 eða 1950? Verð frá 1.000 kr. Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar í síma 563 1790. Afgreiðsla og skrifstofa opin virka daga frá kl. 10-16. Opnunartími sýninga virka daga frá 12-19 og 13-17 um helgar. Aðgangur ókeypis. www.listasafnreykjavikur.is sími 590 1200 HAFNARHÚS, 10-17 Ólafur Magnússon, Dominique Perrault, Erró-stríð. Leiðsögn Péturs H. Ármannssonar um Dominique Perrault sunnudag kl. 15.00. KJARVALSSTAÐIR, 10-17 Kjarvalsstaðir 30 ára, Ferðafuða, Kjarval. Leiðsögn alla sunnudaga kl. 15.00. ÁSMUNDARSAFN, 13-16 Ásmundur Sveinsson - Nútímamaðurinn. Menningarmiðstöðin Gerðuberg, sími 575 7700, Gerðubergi 3-5, 111 Rvík. Þetta vilja börnin sjá! 22. nóv.-11. jan. Sýning á myndskreytingum úr nýútkomnum íslenskum barnabókum. Þar geta börn valið þá myndskreytingu sem þeim þykir best. Krakkar, munið að taka þátt í kosningunni! Steinvör Bjarnadóttir sýnir í Félagsstarfi. Fundir og ráðstefnur: Fjölbreytt og góð aðstaða fyrir fundi og ráðstefnur. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR www.rvk.is/borgarskjalasafn Sími 563 1770 Borgarskjalasafn - Miðstöð heimilda um Reykjavík og Reykvíkinga - Við lumum á fleiru en þig grunar! - Halli Reynis spilar alla helgina Hamraborg 11 – Kópavogi Aðgangur ókeypis Stóra svið Nýja svið og Litla svið LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 6/12 kl 14 - UPPSELT, Lau 6/12 kl 17 - UPPSELT, Su 7/12 kl 14 - UPPSELT, Lau 13/12 kl 14 - UPPSELT, Su 14/12 kl 14 - UPPSELT, Lau 27/12 kl 14, - UPPSELT, Su 28/12 kl 14, - UPPSELT, Lau 3/1 kl 14, UU Su 4/1 kl 14, Lau 10/1 kl 14, Su 11/1 kl 14, Su 18/1 kl 14, Lau 24/1 kl 14 Su 25/1 kl 14 - UPPSELT, Lau 31/1 kl 14 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Í kvöld kl 20, Fö 9/1 kl 20 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 GJAFAKORT Á LÍNU LANGSOKK KR 1.900 ****************************************************************GJAFAKORT FYRIR TVO Í BORGARLEIKHÚSIÐ KR 5.000 ****************************************************************GLEÐISTUND Í FORSALNUM Forsalurinn opnar klukkutíma fyrir kvöldsýningu SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Forsýning fö 26/12 kl 20 - kr. 1.500 FRUMSÝNING lau 27/12 kl 20 - UPPSELT Su 28/12 kl 20 KVETCH e. Steven Berkoff í samstarfi við á SENUNNI Su 7/12 kl 20 AUKASÝNING Fö 12/12 kl 20 AUKASÝNING Allra síðustu sýningar SAUNA UNDER MY SKIN Gestasýning Inclusive Dance Company - Noregi Su 14/12 kl 20 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Opið frá kl. 18 fimmtudags- sunnudagskvöld. Edda Björgvinsdóttir tekur á móti gestum og losar um hömlur á hádegi föstudaga kl. 11.45. Carmen Jólakvöldverður og gullmolar úr Carmen Fös. 12. des. Lau. 13. des. nokkur sæti Tenórinn Lau. 6. des. kl. 20.00. Örfá sæti Sun. 14. des. kl. 20.00. Laus sæti Lau. 27. des. kl. 20.00. Laus sæti Sellófon Gríman 2003: „Besta leiksýningin“ að mati áhorfenda Fim. 11. des. kl. 21.00. örfá sæti Þri. 30. des. kl. 21.00. Jólasýning LOKASÝNINGAR Á ÁRINU WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is Miðasala í síma 552 3000 Loftkastalinn Nýr einleikur eftir Þorvald Þorsteinsson Frumsýning 4. des. kl. 20 2. sýn. 11. des. kl. 20 3. sýn. 13. des. kl. 20 4. sýn 14. des. kl. 20 Sveinsstykki Arnars Jónssonar Office 1, Reykjavík, sími 550 4100 Oddvitinn, Akureyri, sími 867 4069 Ósóttar pantanir seldar daglega Í tónlistarhúsinu †mi Skógarhlí› 20 me› Helgu Brögu Næstu s‡ningar: BANNAÐ INNAN 16 Sala aðgöngumiða: fös. 5. des. laus sæti lau. 6. des. Akureyri sun. 7. des. Akureyri fös. 12. des. laus sæti lau. 13. des. laus sæti Vegna ótrúlegra vinsælda halda sýningar áfram í janúar! Leikhópurinn Á senunni nýtt barnaleikrit eftir Felix Bergsson Sun. 7. des. kl. 14. UPPSELT Sun. 7. des. kl. 18. Sun. 14. des. kl. 14. Sun. 21. des. kl. 14. Ráðalausir Menn Sýningar Lokasýning Fös. 5. des kl. 20. Miðasala í síma 866 0011 www.senan.is Miðasala í síma 691 3007 „Bráðfyndið og skemmtilegt“ MBL JÓLASÝNINGAR Í MÖGULEIKHÚSINU JÓLARÓSIR SNUÐRU OG TUÐRU eftir Iðunni Steinsdóttur Sun. 7.des kl. 14 laus sæti HVAR ER STEKKJARSTAUR? eftir Pétur Eggerz Fös. 5. des. kl. 10 og 14 uppselt Sun. 7. des. kl. 16 laus sæti Netfang: ml@islandia.is ww.islandia.is/ml LAU. 6/12 - KL. 21 UPPSELT LAU. 13/12 - KL. 18 UPPSELT LAU. 13/12 - KL. 22 LAUS SÆTI SUN. 14/12 - KL. 19 ÖRFÁ SÆTI LAUS ATH! SÝNINGAR HÆTTA UM ÁRAMÓTIN ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA Erling í Freyvangi í kvöld 5. des. kl. 20 laus sæti Sun. 28. des. kl. 20 laus sæti Allra síðustu sýningar í Freyvangi. Vörðufélagar Landsbanka Íslands fá 25% afslátt gegn framvísun debetkorts. Miðasölusími 462 1400 www.leikfelag.is BARÐI Jóhannsson, sem kemur fram undir hljómsveitarnafninu Bang Gang, hefur slegið í gegn á ítölsku MTV-stöðinni að undan- förnu en myndband hans var spilað meira en nokkurt annað á kvöld- tíma í síðustu viku, 21. til 27. nóv- ember. Náði Bang Gang að komast upp- fyrir hljómsveitir á borð við Kings of Leon, The Strokes, The White Stripes, Blur og The Thrills með laginu „Stop in the Name of Love“. Alls var lagið spilað 53 sinnum þessa vikuna. Morgunblaðið/Árni Torfason Barði kveikir í Ítölum Barði og Bang Gang hafa einnig notið vinsælda í Frakklandi. ROKKARINN Keith Richards er ósáttur við að félagi sinn, Mick Jagger úr Rolling Stones, taki við aðalstitli frá drottningunni og verði Sir Mick. Hann reynir ekki einu sinni að leyna fyr- irlitningu sinni og segir Jagger vera algjöran hræsn- ara. Honum finnst hann vera að svíkja málstað- inn og ganga í lið með kerfinu, sem þeir hafi alla tíð verið í uppreisn gegn. „Mér finnst þetta ekki senda réttu skilaboðin,“ sagði hinn 59 ára gamli Keith í viðtali við tónlistar- tímaritið Uncut eftir að hafa farið mörgum ókvæðisorðum um Jagger. FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.