Morgunblaðið - 05.12.2003, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 05.12.2003, Qupperneq 66
66 FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.30 3D gleraugu fylgja hverjum miða Kl. 4, 6 og 8. B.i. 10. Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali. Sýnd kl. 4. Medallían er annað öflugasta vopn í heimi. Hann er það öflugasta! Frábær mynd stútfull af gríni og spennu! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 10.Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B.i. 14. Will Ferrell  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 kl. 5, 8 og 10.50. B.i. 14 ára Stranglega bönnuð innan 16 ára! Sýnd kl. 10. B.i. 16. Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei verið betri. Missið ekki af þessari! EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Matrix No! Master Yes! Rolling Stone Roger Ebert Chicago Sun-Times Boston Herald Washington Post Los Angeles Daily News Master-ful! New York Post  HJ MBL  "Flott og vönduð stórmynd" ÞÞ FBL  Skonrokk FM909 Sýnd kl. 6. Með íslensku tali. Sýnd kl. 8. Kl. 8 og 10.30. B.i. 14.  Kvikmyndir.com Stranglega bönnuð innan 16 ára! Kl. 10. B.i. 16. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna Frábær grínmynd um strák sem skilinn er eftir heilt sumar hjá tveim snarklikkuð- um frændum sínum. Stórleikararnir Michael Caine, Robert Duvall og Osment úr Sixth Sense fara á kostum. Sýnd kl. 6. Með íslensku tali. Will Ferrell Tilboð 500 kr. Matrix No! Master Yes! Rolling Stone Roger Ebert Chicago Sun-Times Boston Herald Washington Post Los Angeles Daily News Master-ful! New York Post  HJ MBL  "Flott og vönduð stórmynd" ÞÞ FBL Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei verið betri. Missið ekki af þessari! GWYNETH Paltrow og Chris Martin eiga von á barni saman. Samkvæmt tilkynningu frá blaða- fulltrúa leikkonunnar á hún von á sér snemma næsta sumar. Ár er síðan leikkonan Paltrow, sem er 31 árs, og Martin, sem er 26 ára söngvari hljómsveitarinnar Coldplay, fóru að draga sig sam- an. Þau hafa verið treg til að ræða sambandið í fjölmiðlum. Ekkert er enn vitað um hvort eða hvenær parið gengur í hjóna- band. Í nýlegum spjallþætti Park- insons á BBC One var Paltrow spurð út í giftingarhugleiðingar. Aðspurð hvort hún ætlaði að ganga í hjónaband svaraði hún: „Ég veit ekki. Ég vona það.“ Þeg- ar gengið var á hana og hún spurð hvort sá heppni yrði Martin sagði hún: „Það er ekki rétt að spyrja mig, spyrjið hann.“ Þrátt fyrir þetta sagði hún í viðtali við dag- blaðið USA Today að hún væri tilbúin til að hreiðra um sig með „manni og börnum“. Paltrow hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni Ástfang- inn Shakespeare árið 1999. Hún leikur ljóðskáldið Sylvíu Plath í nýju kvikmyndinni Sylvia. Gwyneth Paltrow og Chris Martin AP Martin og Paltrow hafa bæði gefið í skyn að gifting sé í vændum. Eiga von á barni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.