Morgunblaðið - 17.12.2003, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 17.12.2003, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2003 65 „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ Vinsælasta mynd ársins í USA. Vinsælasta teiknimynd frá upphafi í USA. Frá framleiðendum Toy Story og Monsters Inc.  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 4 OG 8 Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár HJ. Mbl GH. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is GH. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Jólapakkinn í ár Jólapakkinn í ár KRINGLAN Sýnd kl. 4.50 og 6.55. Ísl. tal. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl. tal ÁLFABAKKI Sýnd kl.3.50 og 5.55. Ísl. tal. Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8, 10.10. Enskt. tal. KEFLAVÍK Kl. 8 og 10.30. AKUREYRI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30.  HJ.MBL ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 16 ára. KEFLAVÍK Kl. 10.15. B.i. 16. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16.  HJ.MBL „Drepfyndinn hryllingur!“ Þ.Þ. Fréttablaðið sýningu og fannst þetta voða flott þá. Ég þarf að gera þetta á hverju kvöldi og þetta er ekkert skemmti- legt. Ég þori ekki einu sinni að fá mér að borða áður en ég fer upp á svið.“ … Cameron Diaz hefur sett kærasta sínum Justin Timberlake úrslita- Beyoncé Knowl- es er orðin hund- leið á að hanga á hvolfi í byrjunar- atriði tónleika sinna. Tónlistar- konan er látin síga niður á svið- ið áður en hún tekur lagið Baby Boy í upphafi hverra tónleika. Hún segist ekki þola atriðið sem hún þó viðurkennir að hafi verið sín hug- mynd. „Ég sá þetta í Broadway- kosti og segist ætla að yfirgefa hann láti hann ekki af ástleitni sinni við aðrar konur eftir að hún frétti að til hans hefði sést með dularfullri ljósku á næturklúbbi í London þar sem hann var með vinum sínum Enrique Iglesias og Val Kilmer. Cameron á að hafa orðið öskureið og sagt honum að hún sé um það bil að fá nóg, ef hann haldi sig ekki á mottunni sé sambandið búið. Hann hefur tvisvar áður reitt hana til reiði með þessum hætti, síðast með fata- fellu í Las Vegas … Nicole Kidman réð þrjá fyrrum sérsveitarmenn úr lögreglunni til að gæta öryggis síns á frumsýningu kvikmyndarinnar Kaldbaks í vik- unni vegna hótana sem hún hafði fengið frá æstum aðdáanda. Mað- urinn, sem er á miðjum aldri, hefur sent henni fjölda bréfa síð- ustu mánuði þar sem hann segist vera ástfanginn af leikkonunni. Hann kveðst hins vegar vera ösku- reiður yfir því að hún skuli ekki svara bréfum hans og reynir lög- reglan nú að hafa uppi á honum þar sem óttast er að hann kunni að vera hættulegur. Maðurinn býr í Evrópu og óttaðist leikkonan að hann myndi ef til vill koma til London á meðan hún væri þar … Hjónabandsráðgjafar hafa gagnrýnt Halle Berry fyrir að segja konum að yfirgefa maka sína sem beita þær líkamlegu eða andlegu ofbeldi. Leik- konan, sem missti heyrn á öðru eyra eftir að fyrrverandi kærasti hennar beitti hana ofbeldi, kemur fram í fræðslustuttmynd sem fjallar um heimilisofbeldi. Ráðgjafar telja hana skilgreina heimilisofbeldi of vítt og segja hana hvetja konur til að slíta samböndum sem ef til vill væri hægt að bjarga. Fleiri leikkonur koma fram í sams konar stuttmyndum, Nicole Kidman fjallar um drykkju- sýki, Sarah Jessica Parker um eit- urlyfjafíkn, Julianne Moore um lystarstol og Jennifer Lopez um lé- legt sjálfsmat … POPPkorn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.