Morgunblaðið - 17.12.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 17.12.2003, Blaðsíða 50
FRÉTTIR 50 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ TUTTUGU og fjórir starfsmenn sparisjóðanna luku námi nýverið frá Fræðslumiðstöð sparisjóðanna í samstarfi við Stjórnendaskóla Há- skólans í Reykjavík. Stjórnendaskóli Háskólans í Reykjavík og Fræðslumiðstöð spari- sjóðanna hafa þróað sérstakt nám á háskólastigi fyrir starfsmenn spari- sjóðanna sem kallað er Sparnám. Sparnámið er viðskiptanám og er sérsniðið fyrir þarfir sparisjóðanna og er megináherslan á fjármál, markaðsfræði og stjórnun. Námið tekur yfir tvær annir og er samtals 150 klst. Nýverið útskrifuðust 24 ein- staklingar úr Sparnáminu og voru útskriftarnemendurnir starfsfólk úr sparisjóðum, alls staðar að af land- inu. Boðið hefur verið upp á Spar- námið árlega síðan 1999 og hafa alls um 100 starfsmenn úr sparisjóðafjöl- skyldunni útskrifast úr náminu. Útskriftarnemar ásamt Gísla Jafetssyni, fræðslu- og markaðsstjóra spari- sjóðanna, og Guðfinnu Bjarnadóttur, rektor Háskólans í Reykjavík. 24 luku Sparnámi SÍMINN sendir ekki út jólakort til viðskiptavina sinna í ár. Jólakorta- sjóður Símans rennur í staðinn til styrktar landssöfnunar um Sjónar- hól, þjónustumiðstöðvar fyrir börn með sérþarfir. Árlega sendir Síminn í kringum 16.000 jólakort til fyrirtækja og stofnana en mun sleppa því í ár af fyrrgreindri ástæðu. Síminn gaf auk þess allan kostnað við lagnir og undirbúning fyrir söfnunina auk símaþjónustu á meðan á söfnuninni stóð. Einnig felldi Síminn niður að fullu gjöld af innheimtu þeirra 11 milljóna sem söfnuðust. Alls er um að ræða framlag upp á 3,3 milljónir króna. Eva Magnúsdóttir, kynningarfulltrúi Símans, afhenti Rögnu K. Marinós- dóttur, stjórnarmanni Sjónarhóls, 11 milljónir sem viðskiptavinir Símans söfnuðu fyrir Sjónarhól. Jólakortasjóður Símans til Sjónarhóls AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.