Morgunblaðið - 24.12.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.12.2003, Blaðsíða 31
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 2003 31 Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Heimsferðir og Félag húseigenda á Spáni hafa nú undirritað samning um sæti til Alicante sumarið 2004 fyrir aðila að Félagi húseigenda á Spáni. Beint flug alla miðvikudaga í sumar tryggja þér þægilega ferð í glæsilegum nýjum þotum og þægilegasta ferðatíma í sólina í sumar. Sala er nú hafin og geta aðilar að Félagi húseigenda á Spáni snúið sér til Heimsferða og bókað sæti nú þegar. Munið Mastercard ferðaávísunina Verð kr. 16.970 Flug aðra leiðina, 25. apríl, með sköttum, húseigendaafslætti og með VR ávísun að verðmæti kr. 5.000. M.v. vefbókun á www.heimsferdir.is Bókunargjald á skrifstofu eða síma er kr. 1.500 á mann. Verð kr. 20.990 Fargjald, með húseigendaafslætti, fyrir fullorðinn með sköttum, að frádreginni VR ávísun að verðmæti kr. 5.000. Gildir frá 19. maí. M.v. vefbókun á www.heimsferdir.is Bókunargjald á skrifstofu eða síma er kr. 1.500 á mann. Verð kr. 25.990 Fargjald, með húseigendaafslætti, fyrir fullorðinn með sköttum, án VR ávísunar. Gildir frá 19. mái. M.v. vefbókun á www.heimsferdir.is Bókunargjald á skrifstofu eða síma er kr. 1.500 á mann. Dagsetningar í sumar · 7. apr. 04 - Páskaferð* · 21. apr. 04 - Aðeins heimflug · 25. apr. 04 · 19. maí 04 · 26. maí 04 · 2. jún. 04 · 9. jún. 04 · 16. jún. 04 · 23. jún. 04 · 30. jún. 04 · 7. júl. 04 · 14. júl. 04 · 21. júl. 04 · 28. júl. 04 · 4. ágú. 04 · 11. ágú. 04 · 18. ágú. 04 · 25. ágú. 04 · 1. sept.04 · 8. sept.04 · 15. sept.04 · 22. sept.04 · 29. sept.04 · 6. okt. 04 · 13. okt. 04 · 20. okt. 04 - Aðeins heimflug 30% verðlækkun til Alicante í sumar Fyrstu 500 sætin Salan er hafin Bókaðu sæti og tryggðu þér afslátt Félags húseigenda á Spáni Afsláttur færist á bókanir við uppgjör ferða Sæti verður að staðfesta við bókun Flugsæti til Alicante frá kr. 16.970 sumarið 2004 * Fargjald í páskaferðina er hærra. (+' 0  /+$  /;$            /3  < ' / :$ !   " /1 2 *  /=>,2$ # $% $ /& ?$ /-  &'  ($)/?$ @  /=>,2$ * + ,- - .)/ /? -   /-+ 01/A  "2  / 2     )  1- )2/*  -     -  ' *   /=>,2$ 314-/ B   C /=>,2$   56 /(      /=>,2$ 7 + 7(6   /(% 0   /=>,2$ A   $                  /3  < ' / :$ &'  ($)/?$ @  /=>,2$ 01/A  "2  / 2    8 9:  /C* E/*     ! 1/   / 2    ;-)//@ '  3 0# / 2     / 1 (<%/  %   ! /- F  8 =6> 0=) 4/  !  /=>,2$  6   +?/= ( ( 0  /&+ ,  :/-#" /<'                        )  1- )2/*  -     -  ' *   /=>,2$   56 /(      /=>,2$  @   $' /= " ( E /*  /  A/46  ) 1 ) BBB/C >  %/=>,2$ 3 1 C D 7    /A !   /=>,2$ 0/" @   / 2    0    /1   1 2  /3 #$   6 /  / 2    , 6)  %/< F3/ 2    0 % = -1/=GH  I  /=>,2$               * + ,- - .)/ /? -   /-+ E  =   - F D /<  =+   $ /=>$   4  /)/"/-  -  /< #$  1 %  /C 3F #/<'  E   4= $ /J -  '  < F  *  /&  ' 9=/1   /D  : % ' 6  = /($1/@%$ @ +/=>,2$ 46/= >  /3 * $. '  )  G !(/1 # @ '  /* ,2$ 3/ ) ! "/(   @ '< A   = /* ,2$  !"#$%&'(%%)*++&+ ++  ,                !   " /1 2 *  /=>,2$ # $% $ /& ?$ /-  314-/ B   C /=>,2$ 7 + 7(6   /(% 0   /=>,2$ 8 =/K  /=>,2$ 0  D 0   />2 = /3 F $. '  6/   /3 F $. '   " 1 G)/A>2  / :$  )  /> H  9 !(- 1 0 /- B/@  >2 / 2    8   :!1 + = ! )/0 I/-+   -./          56  1/=# , "+ / 2    6 (6)> ??I 1 /3 -)   /* 3 /   11 (6)/-  ( < 3'   /* ,2$ J =/ /@% ' A / 2    7(6)=1  /-  ' >2 /=>,2$ 9 (!)/A F=+   /    .   < (6)1  (- 56 //&  ' 56   G -/A A @ ' /A A @ ' H  (6) ! = 1  /?$  -  /-  @   < (6)1 =    //+  ,2$                      -  &.    $  2 + F 6 '   L '$%   F'<'6 &.  F ,$ &.F :  $   "  F)    '6 . F)         $  > :* F,'"$  6"$  6 * 6B '  6*   6M $ ' 63 % A  +' 6*    =  0  :  6M $ ' 6  63 % 6B6 3   3 % 6> :* 6 /$:   ) 63 % 6> :A%  6 @ 2   63 % 6-  6B '   A  +' 6- N6,   6; 6-  $ ' 6 ?$ $ ' 6C       3 % * F,' 2     6D   6  -' ,6*  , / F * 6 + ' 6  F)6"+  ' 6"   6 $ F)6- 2    $ $ ' 6A%  6 "    - 2  6@ $$ 6-  $  6 A '   6"   6-  $  6- 2   -+  6 B6  "  6> 6 , "   6> :A%  63   )  $ $ ' 6-  6$ $ ' Söfnin verða opin um jól og áramót sem hér segir: Listasafn Íslands Sýningarsalir eru lokaðir 22.–26. desember. Opið laugardag og sunnu- dag, 27., 28. og 30. desember. Safnbúðin er opin til kl. 23 á Þor- láksmessu. Skrifstofa, forvarsla og bókasafn eru lokuð til 29. desember. Í safninu stendur yfir sýningin Raunsæi og veruleiki – Íslensk myndlist 1960–1980. Listasafn Reykjavíkur Hafnarhús: Lokað 24., 25., og 26. des. Á gamlársdag er opið milli kl. 10–14. Lokað nýársdag. Kjarvalsstaðir: Lokað 23., 24., 25., 26. og 31. des. og 1. jan. Ásmundarsafn: Lokað 23., 24., 25., 26. og 31. des. og 1. jan. Þjóðmenningarhúsið Þjóðmenningarhúsið er opið á að- fangadag kl. 11-14. Þetta er nýjung í starfseminni og hugsað til að mæta þörfum erlendra gesta. Lokað er á jóladag og annan í jólum en opið milli jóla og nýárs og kl. 11-14 á gaml- ársdag. Yfirstandandi sýningarins eru: Handritin - sýning stofnunar Árna Magnússonar Afmælissýning Þjóð- minjasafnsins - Þjóðminjasafnið - svona var það Hvað er heimsmin- jaská UNESCO? Skáld mánaðarins er Jóhannes úr Kötlum, þeirri sýn- ingu lýkur 28. desember. Opnunartími safnanna ♦ ♦ ♦ Heilagra meyja sögur er í flokkn- um Íslensk trúarrit sem Bókmennta- fræðistofnun Há- skóla Íslands gef- ur út. Kirsten Wolf bjó til prentunar og ritaði inngang. Ritstjórar eru Bergljót S. Kristjánsdóttir, Guðrún Ing- ólfsdóttir og Sverrir Tómasson. Heilagra meyja sögur geymir sögur erlendra kvendýrlinga sem þýddar voru og endursamdar hér á landi eftir latneskum sögum allt fram undir 1500. Engin þessara sagna hefur áð- ur komið út á Íslandi og þetta er í fyrsta skipti sem þær koma út með nútíma rithætti. Í inngangi er m.a. gerð grein fyrir helgisagnaritun, stöðu kvendýrlinga innan kaþólsku kirkj- unnar, vegsömun heilagra meyja og gerð meyjasagna hér á landi. Útgefandi er Bókmennta- fræðistofnun Háskóla Íslands og Há- skólaútgáfan. Bókin er 258 bls. Verð: 5.490 kr. Kvennasögur Heimspekimessa – Ritgerðir handa Mikael M. Karlssyni sextugum. Rit- stjórar eru heimspekingarnir Kristján Kristjánsson og Logi Gunnarsson. Í bókinni eru greinar um fjölbreytt heim- spekileg efni eftir sextán höfunda. Bókin geymir ágóðann af tveggja daga heimspekiráðstefnu sem haldin var dagana 28. og 29. mars 2003. Þar fluttu 14 íslenskir heimspekingar (þar af þrír starfandi erlendis) og tveir er- lendir erindi. Ráðstefnan kallaðist „Mikjálsmessa“ og var haldin í tilefni af sextugsafmæli Mikaels M. Karls- sonar, prófessors í heimspeki við Há- skóla Íslands og nýráðins deild- arforseta félagsvísinda- og lagadeildar Háskólans á Akureyri. Mikael M. Karlsson er einn af feðr- um akademískrar heimspeki á Ís- landi. Hann er virtur heimspekingur á alþjóðavettvangi og hefur ritað um mörg ólík sérsvið heimspeki en hefur auk þess verið óþreytandi velgjörð- armaður íslenskrar heimspeki og heimspekinga. Ritgerðirnar í þessari bók, sem margar skírskota beint eða óbeint til skrifa Mikaels, gefa góða mynd af ís- lenskri heimspeki samtímans eins og gerist best. Útgefandi: Háskólaútgáfan. Bókin er 298 bls., kilja. Verð: 3.490 kr. Heimspeki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.