Morgunblaðið - 24.12.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.12.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 2003 51 óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. „VIÐ erum að leggja eitthvað af mörkunum og láta fé renna til baka til samfélagsins sem við störfum í,“ sagði Skúli Skúlason starfs- mannastjóri Samkaupa í kaffi- samsæti á Húsavík fyrir skömmu. Þar afhenti hann forsvarsmönnum Garðshorns, endurhæfingar- og útivistargarðs, ávísun upp á 500 þúsund krónur. Skúli sagði jafn- framt að það væri sönn ánægja fyr- ir Samkaup að styðja við verkefnið og óskaði því velfarnaðar. Ásgeir Böðvarsson læknir, verndari fjáröflunar vegna fram- kvæmda við garðinn, veitti gjöfinni viðtöku í kaffisamsæti á Húsavík. Hann þakkaði stuðninginn, sagði hann ómetanlegan og endurspegla um leið jákvæð viðhorf til þeirrar starfsemi sem fyrirhuguð er í Garðshorni. Garðshorn er sem fyrr segir end- urhæfingar- og útivistargarður við Heilbrigðisstofnun Þingeyinga og Dvalarheimilið Hvamm og var opn- aður formlega við fjölmenna athöfn á haustdögum. Samkaup styrkja Garðshorn Morgunblaðið/Hafþór Ásgeir Böðvarsson tekur við gjöfinni úr hendi Skúla Skúlasonar. Aðrir á myndinni eru f.v. Ingimar Hjálmarsson, Kristín Arinbjarnardóttir, Sigríð- ur Jónsdóttir, Guðrún Magnúsdóttir, Hrafnhildur Stella Sigurðardóttir, verslunarstjóri Strax, Gísli Gíslason, rekstrarstjóri Samkaupa, og Gísli Gíslason, verslunarstjóri Úrvals. Húsavík. Morgunblaðið. Álúrvinnslur ekki álver Í frétt um kaup Columbia Vent- ures Corporation, eiganda Norður- áls og stærsta hlutahafa Og Voda- fone, á bandaríska fjarskipta- fyrirtækinu CTC Communications sem birtist í Morgunblaðinu í gær kom fram að Columbia Ventures ræki álver í Bandaríkjunum og Mexíkó. Hið rétta er að Columbia Ventures rekur álúrvinnslur í Bandaríkjunum og Mexíkó. Beðist er velvirðingar á þessum mistök- um. LEIÐRÉTT AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.