Morgunblaðið - 24.12.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.12.2003, Blaðsíða 33
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 2003 33 járnbrautarteinar, sem styttu vegalengdirnar til stórra muna, voru lagðir vítt og breitt um meginlandið. Fyrrum höfðu lista- menn mikið til orðið að treysta á farartæki postulanna, til að mynda voru þeir iðulega nokkra mánuði, jafnvel ár, á leiðinni frá Kaup- mannahöfn til Rómar, komu að vísu víða við á sögufrægum slóð- um, skoðuðu sig um og máluðu. En með tilkomu járnbrautanna gjör- breyttist þetta, nú risu upp lista- mannanýlendur víða um Evrópu og varð Pont-Aven ein sú nafnkennd- asta, verk þaðan á virtum listasöfn- um í öllum heimsálfunum. Þessi Paradís málaranna var þannig að- eins (!) fjórtán lestartíma frá Parísarborg, sem þótti undur og stórmerki fyrir liðlega 120 árum. Meiri tímalengd en nú tekur að fljúga frá Frankfurt til Tókýó, Los Angeles eða Santiago í Chile, og þykir mikið. Að þessu vikið til að menn greini tímahvörfin, umskiptin sem orðið hafa í mannheimi á rúmri öld, ekki aðeins hvað varðar vegalengdir heldur daglegt líf og hugarfar. Fjarlægðir, draumar og ævintýri að hverfa á blóðvelli hrað- ans sem hefur umturnað mannlíf- inu líkt og ósýnilegur skýstrókur. – Svo komið, er aðeins ein mylla uppi í Pont-Aven, aðallega ferða- löngum til augnayndis, en minn- ingin um ævintýramanninn Paul Gauguin fersk og lifandi. Því til vitnis er gríðarlegt aðstreymi á sýningu verka hans í Stóru höll- inni, Grand Palais í París, ber nafnið Gauguin – vinnustofa hita- beltisins, Gauguin, l’atelier des tropique og stendur til 19. janúar 2004. Akt, 1880 114 x 79 sm, olía á léreft. Glyptotekið Í Kaupmannahöfn. bragi@internet.is Sjálfsmynd með gula Krist í Trémalo kapellunni við Pont-Avon, 1890, olía á léreft 37 x 45 sm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.