Morgunblaðið - 24.12.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.12.2003, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R ATVINNA ÓSKAST Byggingarfélagið Grunnur Við hjá Grunni getum bætt við okkur verkefnum í uppsteypu. Upplýsingar í síma 847 3330. Umsjón me› rá›ningunni hefur Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir, sérfræ›ingur í starfsflróun (ibv@eimskip.is). Teki› er á móti umsóknum í gegnum heimasí›u Eimskips (www.eimskip.is) til og me› 31. desember 2003. Öllum umsóknum ver›ur svara› og fari› me› flær sem trúna›armál. S Ö L U S T J Ó R I Á A U S T U R L A N D I Leita› er a› öflugum einstaklingi til starfa á svæ›isskrifstofu Eimskips á Austurlandi. Fyrir réttan a›ila er í bo›i fjölbreytt, áhugavert og krefjandi starf me› margvíslegum tækifærum til faglegs og persónulegs flroska. Ábyrg›arsvi› • Heimsóknir og persónuleg sala • Flutningará›gjöf og fljónusta vi› núverandi og væntanlega vi›skiptavini Eimskips • Samninga- og tilbo›sger› • Umsjón me› vi›skiptavinahópi – skipulag, sk‡rsluger› og tölfræ›i • fiátttaka í daglegum verkefnum svæ›isskrifstofunnar Hæfniskröfur • Háskólamenntun e›a gó› starfsreynsla • fijónustuvilji, drifkraftur, frumkvæ›i, hugmyndaau›gi • Gó› mannleg samskipti • Söluhæfileikar • Greiningar- og skipulagshæfni • Geta til a› vinna undir álagi • Gó› ensku- og tölvukunnátta • Bílpróf A ug l. Þó rh ild ar 22 00 .1 99 Lausar stöður Grunnskólar Seltjarnarness Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R Mýrarhúsaskóli: Laus staða forstöðumanns skóladagvistar (Skólaskjóls - 75% starf). Umsækjandi þarf að hafa uppeldisfræðilega menntun t.d. leikskólakennaramenntun, þroska- þjálfamenntun eða aðra uppeldismenntun og reynslu sem nýtist til skipulagningar og vinnu með börnum í leik og starfi. Ennfremur eru lausar þrjár 40% stöður, eftir hádegið, í Skólaskjólinu. Skólaskjólið er fyrir nemendur í 1.-3. bekk, en innrituð börn eru um 90. Vegna forfalla er laus 100% staða skólaliða við skólann. Umsóknir berist til Regínu Höskuldsdóttur skólastjóra, sími: 5959-200, netfang: regina@seltjarnarnes.is. Valhúsaskóli: Stuðningsfulltrúi óskast í fullt starf vegna forfalla. Einnig spænskukennari til að kenna 6 stundir á viku. Umsóknir berist til Sigfúsar Grétarssonar skólastjóra, sími: 5959-250, netfang: sigfus@seltjarnarnes.is. Umsóknarfrestur er til 7. janúar 2004. Stuðningsfulltrúar í skóladagvist eldri nemenda, á vorönn. Hlutastörf eftir hádegi. Þroskaþjálfi, full staða í bekkjarstarfi. Tímabundið starf vegna forfalla. Störf í Öskjuhlíðarskóla Nánari upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í síma skólans 568 9740, milli kl. 13 og 17, virka daga yfir hátíðirnar. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttar- félög. Umsóknarfrestur er til 9. janúar 2004. Umsóknir sendist Öskjuhlíðarskóla, Suðurhlíð 9, 105 Reykjavík. Öskjuhlíðarskóli er sérskóli fyrir þroskaheft og fjölfötluð börn. Sögukennarar Kennara vantar í sögu á vorönn í heila stöðu. Upplýsingar veita Margrét í síma 557 5079 og Sölvi í síma 861 6715. Brýnt er að ráða kennara hið fyrsta, enda er nú verið að búa til stundaskrá fyrir vorönn. Skólameistari. Next Innovation leitar að Axapta ráðgjafa/forritara Vegna aukinna verkefna þá leitum við að ráð- gjafa/forritara með mikla reynslu í Axapta. Um er að ræða ákveðinn samning, sem Next Innovation hefur gert við einn viðskiptavina okkar. Þessi samningur gerir ráð fyrir að við- komandi starfi að ýmsum verkefnum um öll Bandaríkin í um tvö ár. Starfsmaður getur valið hvort að hann búi hérlendis eða flytji til Bandaríkjanna. Í öllum tilfellum má gera ráð fyrir miklum ferðalögum. Umsóknir skulu sendast inn rafrænt á netfangið: jobs@us.nextinnovation.com á íslensku eða ensku. Allar fyrirspurnir skulu sendar á sama netfang. Gleðileg jól!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.