Morgunblaðið - 24.12.2003, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R
ATVINNA ÓSKAST
Byggingarfélagið
Grunnur
Við hjá Grunni getum bætt við okkur
verkefnum í uppsteypu.
Upplýsingar í síma 847 3330.
Umsjón me› rá›ningunni hefur Ingunn Björk
Vilhjálmsdóttir, sérfræ›ingur í starfsflróun (ibv@eimskip.is).
Teki› er á móti umsóknum í gegnum heimasí›u Eimskips
(www.eimskip.is) til og me› 31. desember 2003.
Öllum umsóknum ver›ur svara› og fari› me›
flær sem trúna›armál.
S Ö L U S T J Ó R I Á A U S T U R L A N D I
Leita› er a› öflugum einstaklingi til starfa á svæ›isskrifstofu Eimskips á
Austurlandi. Fyrir réttan a›ila er í bo›i fjölbreytt, áhugavert og krefjandi
starf me› margvíslegum tækifærum til faglegs og persónulegs flroska.
Ábyrg›arsvi›
• Heimsóknir og persónuleg sala
• Flutningará›gjöf og fljónusta vi›
núverandi og væntanlega
vi›skiptavini Eimskips
• Samninga- og tilbo›sger›
• Umsjón me› vi›skiptavinahópi
– skipulag, sk‡rsluger› og tölfræ›i
• fiátttaka í daglegum verkefnum
svæ›isskrifstofunnar
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun e›a gó› starfsreynsla
• fijónustuvilji, drifkraftur, frumkvæ›i,
hugmyndaau›gi
• Gó› mannleg samskipti
• Söluhæfileikar
• Greiningar- og skipulagshæfni
• Geta til a› vinna undir álagi
• Gó› ensku- og tölvukunnátta
• Bílpróf
A
ug
l.
Þó
rh
ild
ar
22
00
.1
99
Lausar stöður
Grunnskólar Seltjarnarness
Skólaskrifstofa
S E L T J A R N A R N E S B Æ R
Mýrarhúsaskóli: Laus staða forstöðumanns
skóladagvistar (Skólaskjóls - 75% starf).
Umsækjandi þarf að hafa uppeldisfræðilega
menntun t.d. leikskólakennaramenntun, þroska-
þjálfamenntun eða aðra uppeldismenntun og reynslu
sem nýtist til skipulagningar og vinnu með börnum
í leik og starfi.
Ennfremur eru lausar þrjár 40% stöður, eftir hádegið,
í Skólaskjólinu.
Skólaskjólið er fyrir nemendur í 1.-3. bekk, en
innrituð börn eru um 90.
Vegna forfalla er laus 100% staða skólaliða við
skólann.
Umsóknir berist til Regínu Höskuldsdóttur skólastjóra,
sími: 5959-200, netfang: regina@seltjarnarnes.is.
Valhúsaskóli: Stuðningsfulltrúi óskast í fullt starf
vegna forfalla. Einnig spænskukennari til að kenna
6 stundir á viku.
Umsóknir berist til Sigfúsar Grétarssonar skólastjóra,
sími: 5959-250, netfang: sigfus@seltjarnarnes.is.
Umsóknarfrestur er til 7. janúar 2004.
Stuðningsfulltrúar í skóladagvist eldri nemenda, á
vorönn. Hlutastörf eftir hádegi.
Þroskaþjálfi, full staða í bekkjarstarfi. Tímabundið
starf vegna forfalla.
Störf í Öskjuhlíðarskóla
Nánari upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í síma
skólans 568 9740, milli kl. 13 og 17, virka daga yfir hátíðirnar. Laun
skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttar-
félög. Umsóknarfrestur er til 9. janúar 2004. Umsóknir sendist
Öskjuhlíðarskóla, Suðurhlíð 9, 105 Reykjavík.
Öskjuhlíðarskóli er sérskóli fyrir þroskaheft og fjölfötluð börn.
Sögukennarar
Kennara vantar í sögu á vorönn í heila stöðu.
Upplýsingar veita Margrét í síma 557 5079
og Sölvi í síma 861 6715.
Brýnt er að ráða kennara hið fyrsta, enda er
nú verið að búa til stundaskrá fyrir vorönn.
Skólameistari.
Next Innovation leitar að Axapta
ráðgjafa/forritara
Vegna aukinna verkefna þá leitum við að ráð-
gjafa/forritara með mikla reynslu í Axapta.
Um er að ræða ákveðinn samning, sem Next
Innovation hefur gert við einn viðskiptavina
okkar. Þessi samningur gerir ráð fyrir að við-
komandi starfi að ýmsum verkefnum um öll
Bandaríkin í um tvö ár. Starfsmaður getur
valið hvort að hann búi hérlendis eða flytji til
Bandaríkjanna. Í öllum tilfellum má gera ráð
fyrir miklum ferðalögum.
Umsóknir skulu sendast inn rafrænt á
netfangið: jobs@us.nextinnovation.com
á íslensku eða ensku.
Allar fyrirspurnir skulu sendar á sama netfang.
Gleðileg jól!