Morgunblaðið - 31.12.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 31.12.2003, Blaðsíða 35
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 2003 35 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.114,34 0,56 FTSE 100 ................................................................ 4.470,40 0,29 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.965,16 0,31 CAC 40 í París ........................................................ 3.529,18 0,24 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 244,35 -0,16 OMX í Stokkhólmi .................................................. 636,29 -0,36 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 10.425,04 -0,24 Nasdaq ................................................................... 2.009,88 0,17 S&P 500 ................................................................. 1.109,64 0,01 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.676,64 1,68 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 12.526,74 0,50 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 8,23 3,52 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 160,25 -0,16 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 93,50 0,00 Keila 33 32 32 1,140 37,020 Langa 69 55 69 607 41,785 Lúða 467 467 467 52 24,284 Skarkoli 240 240 240 100 24,000 Skötuselur 289 289 289 700 202,297 Steinbítur 188 188 188 600 112,800 Ufsi 35 35 35 300 10,500 Und.Ýsa 22 18 21 775 16,350 Und.Þorskur 91 79 89 720 64,080 Ýsa 182 54 119 15,929 1,899,021 Þorskur 258 130 180 13,414 2,415,259 Samtals 141 35,337 4,993,395 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 15 15 15 2 30 Hlýri 89 89 89 10 890 Lúða 450 450 450 3 1,350 Steinbítur 236 195 217 19 4,115 Und.Ýsa 27 26 26 331 8,706 Und.Þorskur 81 70 78 2,219 174,093 Ýsa 170 63 123 3,255 400,803 Þorskur 233 110 149 6,053 902,295 Samtals 125 11,892 1,492,282 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Gullkarfi 149 29 101 500 50,500 Keila 22 20 21 300 6,200 Langa 67 66 67 500 33,300 Lax 256 191 238 33 7,812 Lúða 710 462 498 66 32,857 Rauðmagi 120 120 120 10 1,200 Skarkoli 269 269 269 1,000 268,997 Steinbítur 208 105 167 798 133,292 Ufsi 37 36 37 126 4,636 Und.Ýsa 36 23 26 602 15,572 Und.Þorskur 77 65 75 3,034 226,062 Ýsa 170 61 133 17,052 2,275,739 Þorskhrogn 39 5 30 245 7,414 Þorskur 250 112 152 89,825 13,632,882 Þykkvalúra 279 279 279 100 27,900 Samtals 146 114,191 16,724,363 Hvítaskata 5 5 5 32 160 Keila 45 45 45 3,720 167,400 Langa 98 87 91 2,497 226,443 Lúða 641 449 497 184 91,462 Lýsa 20 20 20 41 820 Skötuselur 309 291 300 12 3,600 Steinbítur 148 148 148 27 3,996 Ufsi 44 42 42 4,282 181,472 Samtals 86 14,864 1,281,751 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Hlýri 305 305 305 41 12,505 Keila 41 41 41 179 7,339 Lúða 467 467 467 24 11,208 Steinbítur 163 163 163 21 3,423 Und.Ýsa 25 25 25 16 400 Und.Þorskur 78 78 78 336 26,208 Ýsa 106 78 101 2,131 215,449 Þorskur 267 240 250 2,393 597,186 Samtals 170 5,141 873,718 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Skata 98 98 98 11 1,078 Ufsi 40 36 40 6,766 268,560 Samtals 40 6,777 269,638 FMS GRINDAVÍK Gellur 615 615 615 25 15,375 Keila 35 35 35 200 7,000 Langa 65 65 65 300 19,500 Lýsa 54 54 54 300 16,200 Ýsa 171 62 131 2,000 262,250 Þorskur 129 129 129 250 32,250 Samtals 115 3,075 352,575 FMS HAFNARFIRÐI Þykkvalúra 186 186 186 20 3,720 Samtals 186 20 3,720 FMS HORNAFIRÐI Gellur 567 567 567 13 7,371 Steinbítur 208 208 208 21 4,368 Þorskhrogn 24 24 24 47 1,128 Samtals 159 81 12,867 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 146 146 146 1,000 146,000 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 115 88 92 477 44,109 Gellur 615 567 599 38 22,746 Grálúða 26 26 26 10 260 Gullkarfi 149 15 131 4,604 602,266 Hlýri 307 89 273 1,285 350,970 Hvítaskata 5 5 5 32 160 Keila 45 20 41 5,603 227,071 Langa 98 47 82 3,928 322,156 Lax 256 191 238 33 7,812 Lúða 710 388 489 333 162,713 Lýsa 54 17 49 351 17,190 Rauðmagi 120 120 120 10 1,200 Skarkoli 269 50 256 1,200 307,647 Skata 98 98 98 11 1,078 Skrápflúra 50 50 50 250 12,500 Skötuselur 309 289 289 712 205,897 Steinbítur 236 85 176 1,496 262,844 Ufsi 44 20 40 11,516 466,008 Und.Ýsa 36 18 24 2,136 52,152 Und.Þorskur 91 59 78 6,334 491,918 Ýsa 182 54 121 45,218 5,481,646 Þorskhrogn 39 5 29 292 8,542 Þorskur 267 110 157 112,255 17,630,352 Þykkvalúra 279 186 264 120 31,620 Samtals 135 198,243 26,710,857 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 243 50 147 100 14,650 Skrápflúra 50 50 50 250 12,500 Samtals 78 350 27,150 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 26 26 26 10 260 Gullkarfi 97 97 97 123 11,931 Hlýri 283 267 278 599 166,429 Ufsi 20 20 20 42 840 Ýsa 76 76 76 2,261 171,836 Samtals 116 3,035 351,296 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Blálanga 115 88 92 477 44,109 Gullkarfi 141 127 132 2,957 391,143 Hlýri 307 251 270 635 171,146 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 19.5. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)            8(&-&9,+- :-"+(;!               ! !   "              &,),)"<(&'() = :(=>-9"  0/   #$ % & '( )%* !+ + "+ + + + + +  + + !+ + "+ + + +       , --. (''- LANDSPÍTALI - HÁSKÓLA- SJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11– 15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýs- ingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full- um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjaf- ar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og aðstandendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross- .is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR BANDARÍSKA verðbréfaeftirlitið (SEC) segir fjármálahneykslið innan ítalska fyrirtækisins Parmalat eitt það stærsta í sögunni. Sonur og frænka Calisto Tanzis, stofnanda ítalska matvælafyrirtæk- isins Parmalat, voru yfirheyrð af yf- irvöldum í Mílanó í gær eftir að Tanzi játaði að hafa vitað að marga milljarða evra vantaði í reikninga fé- lagsins. Hinn 65 ára gamli stofnandi og fyrrum forstjóri og stjórnarformað- ur Parmalat sagði við yfirheyrslur að hann hefði beint 500 milljónum evra, jafngildi 45 milljarða króna, úr sjóð- um Parmalat og inn í önnur félög í eigu fjölskyldunnar. Frænka Tanzis, Paola Visconti og sonur hans Stefano Tanzi, voru yf- irheyrð í gær. Þau eiga bæði sæti í stjórn Parmalat. Bandaríska verðbréfaeftirlitið hefur ákveðið að stefna Parmalat fyrir að blekkja fjárfesta og kallar málið „ein stærstu og forhertustu fjármálasvik sögunnar.“ Fjármálahneykslið innan Parm- alat hefur vakið upp spurningar um skilvirkni ítalskra reglugerða og ár- vekni endurskoðenda þar í landi. Meðal hinna tuttugu sem liggja undir grun í þessu stærsta fjármála- hneyksli Evrópu, er stjórnarformað- ur Grant Thornton endurskoðunar- fyrirtækisins. Áður hafði fyrirtækið lýst því yfir að engir yfirmenn hjá fyrirtækinu lægju undir grun og að fyrirtækið væri fórnarlamb en ekki þátttakandi í fjármálahneyksli. Enginn hefur verið ákærður Skuldir Parmalat námu um 6 milljörðum evra, um 540 milljörðum króna, í septemberlok. Vegna hneykslismálsins er talið að skuld- irnar geti ríflega tvöfaldast. Rannsókn málsins er í höndum dómstóla í Mílanó og Parma, heima- borg Tanzis. Í frétt Reuters er haft eftir lögmanni Tanzis að áhersla verði lögð á að komast að því til hvaða félaga peningarnir sem teknir voru úr sjóðum Parmalat fóru, hversu háar upphæðirnar voru og hvað var gert við féð. Ein stærstu fjár- málasvik sögunnar Ættingjar stofn- anda Parmalat yfirheyrðir Stofnandi Parmalat, Calisto Tanzi, hefur játað stórfelldan fjárdrátt. MIKLAR fjárfestingar eru fyrirsjá- anlegar í upplýsingatækni hjá sveit- arfélögum í Danmörku að því er segir í vefútgáfu Jyllands-Posten nýlega. Blaðið hefur eftir Palle Mikkelsen, sem er í forsvari fyrir sérstaka þróun- arnefnd dönsku ríkisstjórnarinnar, að áætlanir stjórnvalda um sameiningu sveitarfélaga í landinu muni hafa í för með sér umtalsverðar fjárfestingar í upplýsingatækninni. Jakob Lyngsø, talsmaður upplýs- ingatæknigeirans í Danmörku, segir í samtali við Jyllands-Posten að fyr- irsjáanleg fjárfesting sveitarfélaga í upplýsingatækni geti verið af svipaðri stærðargráðu og Stórabeltisbrúin, eða um 50 milljarðar danskra króna, sem svarar til um 600 milljarða ís- lenskra króna. Hann tekur þó skýrt fram að þetta séu ágiskarnir þar sem þetta hafi ekki verið rannsakað gaum- gæfilega. Mikilvægt sé að nálgast málið á faglegan hátt en láta ekki til- viljun ráða. Þá sé hætta á að stjórn- málamenn taki óskynsamlegar ákvarðanir þegar hin raunverulga staða kemur í ljós. Kristen Jensen, fjármálasérfræð- ingur Venstre, segir í samtali við Jyl- lands-Posten að verkefnið framundan sé mjög stórt því 271 sveitarfélag eigi að taka til skoðunar með sameiningu í huga. Grundvallaratriði sé að kostn- aðurinn við það fari ekki úr böndun- um. Upplýsingatæknin í Danmörku Miklar fjárfestingar fyrirsjáanlegarVÆNTINGAVÍSITALA Galluplækkaði í desember um 16,7 stig og mælist nú 104,2 stig. Um er að ræða tæplega 14% lækkun vísitölunnar milli mánaða. Samkvæmt Gallup vega minni tiltrú á efnahagslífið og minni væntingar til ástandsins eftir sex mánuði þyngst í lækkun vísitöl- unnar. Væntingavísitala Gallup er nú í lægsta gildi sínu á þessu ári. All- ar undirvísitölur lækkuðu á milli mánaða, að því er fram kemur í Morgunkorni Íslandsbanka. Væntinga- vísitalan lækkar ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Ís- lands hækkaði um 56,4% á þessu ári, sem er mesta hækkun hennar á einu ári frá upphafi. Lokagildi ársins var 2.114,3 og hækkaði vísitalan um 0,56% í gær, á síðasta viðskiptadegi ársins. Vísitala lyfjagreina hækkaði mest vísitalna, eða um 174,4%, sem stafar aðallega af mikilli hækkun Pharmaco sem hækkaði um 183,5% á árinu. Vísi- tala fjármála og trygginga hækkaði næstmest, eða um 53,6%. Eina vísital- an sem lækkaði á árinu var vísitala sjávarútvegs, sem er 6,8% lægri í lok árs en við upphaf þess. Methækkun í Kauphöllinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.