Morgunblaðið - 31.12.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 31.12.2003, Blaðsíða 60
ORLOFSDAGAR George W. Bush Banda- ríkjaforseta virðast vekja mesta forvitni not- enda vefsíðunnar Yahoo, en þar hefur verið birtur listi yfir vinsælustu spurningar netverja á árinu. Spurningin og svarið við henni, sem notendur höfðu oftast sent áfram til vina og ættingja var: Hversu marga frídaga hefur Bush forseti tekið sér á árinu? Önnur vinsælasta spurningin var: Hvers vegna er fólk sólgið í súkkulaði? og sú þriðja var: Hvar á greindarvístöluskalanum liggja mörkin á milli gáfaðrar manneskju og snill- ings? Eftirfarandi spurningar voru í fjórða til tíunda sæti: Hversu lengi geymast sósur sem fylgja oft með skyndibitamat? Hvers vegna þykir niðrandi að beina löngutöng að öðrum? Hvern- ig er best að hreinsa flatan tölvuskjá? Hvað á vín að „anda“ lengi áður en það er borið fram? Hvers vegna er hrísgrjónum eða fuglafræi kastað á brúðhjón er þau koma út kirkju? Eru sojakerti raunverulega betri en vaxkerti? Það sem helst vakti Hversu marga frídaga hefur Bush forseti tekið sér á árinu? 60 MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Ljósmyndir á djamminu og dýr í teppum FIMM vinsælustu spurningarnar og svörin á Vísindavef Háskóla Íslands ár- ið 2003 voru þessar: Er löglegt að fólk taki ljósmyndir á veitinga- og skemmti- stöðum og setji þær svo á Netið? Hver er hornasumma einhyrnings? Hvað forðar geimferju frá loftsteinum á leið inn í gufuhvolf jarðar? Hver á fiskinn í gátu Einsteins? Hvaða dýr leynast í rúmum og teppum landsmanna? Á vefnum er að finna um 4.000 spurningar og svör en ofangreind dæmi eru þau sem oftast voru lesin á árinu. Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. Frábærir leikarar sem sýna eftirminnilegan stjörnuleik. Mynd sem enginn má missa af. EPÓ Kvikmyndir.com Roger Ebert The Rolling Stone “Grípandi og hrikaleg. Enn ein sönnun þess að Clint Eastwood er í hópi bestu leikstjóra samtímans.” S.V. Mbl. “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ SV. Mbl  AE. Dv  Skonrokk FM909 Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Jólapakkinn í ár Setti nýtt aðsóknamet í Bretlandi og sló út myndir eins og „Notting Hill“ og „Bridget Jones's Diary.“ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Boðssýning kl.4 Sýnd kl. 8. B.i. 16. Enskur texti  HJ.MBL Kvikmyndir.isGH. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5. Íslenskt tal. Vinsælasta myndin á Íslandi 3 vikur í röð! Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Tilnefnd til 5 Golden Globe verðlauna meðal annars besta mynd ársins Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. KEISARAKLÚBBURINN Frábær mynd með Óskarsverðlaunahafanum Kevin Kline en hann fer hreinlega á kostum í myndinni. MYNDIN HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRA DÓMA.  Kvikmyndir.com  Roger Ebert Sýnd kl. 5. Íslenskt tal. „Kraftaverk“ S.V. Mbl „Vá!!!!! Stórkostleg“ Kvikmyndir.is "Meistarastykki!" Roger Ebert „Allir ættu að sjá þessa“ A.E., DV Skonrokk FM909  SV. MBL  Kvikmyndir.comHJ. Mbl FRUMSÝNING Stórbrotin og mögnuð kvikmynd sem enginn Íslendingur má missa af. Gleðilegt nýtt ár Sýningatímar gilda fyrir 1. janúar. Nýársdag ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 8 OG 10.30. Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Jólapakkinn í ár AKUREYRI Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.10. B.i. 16 ára. GH. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  HJ.MBL „Drepfyndinn hryllingur!“ Þ.Þ. Fréttablaðið Kalli Kanína og félagar eru mættir í splunkunýju bráðfyndnu ævintýri. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! „Jólamyndin 2003“ „Snilld! Frábær!“ Peter Jackson, leikstjóri Lord of the Rings Vinsælasta myndin á Íslandi 3 vikur í röð! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Enskt. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. KEISARAKLÚBBURINN „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ KRINGLAN Sýnd kl. 6 og 9. Gleðilegt nýtt ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.