Morgunblaðið - 31.12.2003, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 31.12.2003, Blaðsíða 58
58 MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ BRESKA tónlistartímaritið NME er með sérstakan vinsældalista á sjón- varpsstöðinni MTV2 þar sem almenn- ingur getur ráðið því hvaða mynd- bönd eru tekin til sýninga. Hægt er að velja um 32 myndbönd fyrir næsta þátt og er myndband rokksveitarinn- ar Mínus við lagið „Angel in Disguise“ þar á meðal. Ekki er félagsskapurinn amalegur en myndbönd með Ryan Adams, Metallica, Blink 182, Incubus, Air og The Darkness eru þar á meðal. Það voru einmitt þeir síðastnefndu sem áttu vinsælasta myndbandið síð- ast, jólalagið „Christmas Time (Don’t Let The Bells End)“. Það verður spennandi að sjá hvort englar í dul- argervi muni ná að læða sér inn í MTV2 á næstunni… Myndband með Mínus í NME-atkvæðagreiðslu Morgunblaðið/Árni Torfason Englar í dulargervi www.mtv2europe.com/mtv2eu- rope.com/nmeChart.jhtml HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 13.30 Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með íslensku tali. Sýnd kl. 8 og 11. B.i. 14. Pow er- sýni ng kl. 11 og12 ámið nætt i Sýnd kl. 2, 3, 4, 6, 7, 8, 10 og powersýningar kl. 11 og 12 á miðnætti  Kvikmyndir.com „Ein besta jólamynd sem sést hefur...“ Hjörleifur Pálsson, Kvikmyndir.comkl. 4, 8 og 12 á miðnætti SÝNINGATÍMAR GILDA FYRIR 1. JANÚAR.  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ Yfir 40.000 gestir á 5 dögum! Gleðilegt nýtt ár „Besta mynd ársins.“ SV MBL Sýnd kl. 2. Með ísl. tali. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.  Kvikmyndir.com Will Ferrell SÝNINGATÍMAR GILDA FYRIR 1. JANÚAR.  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ Yfir 40.000 gestir á 5 dögum! „Besta mynd ársins.“ SV MBL KRINGLUNNI SMÁRALIND 40-70% afsláttur ÚTSALAN HEFST 3. JANÚAR LEIKKONAN Kate Winslet hefur eignast sitt annað barn. Hún átti son 22. desember í New York, að viðstöddum föðurnum Sam Mend- es. Þau Winslet, sem er 28 ára, og Mendes, 38 ára, gengu í hjónaband í maí á þessu ári en Winslet á fyrir þriggja ára dóttur sem hún eign- aðist með fyrri eiginmanni sínum … Lokaþáttur gamanþáttanna bresku Skrifstofan (The Office) fékk met- áhorf þegar hann var sýndur í Bretlandi á öðrum degi jóla. Um er að ræða allra síðustu Skrifstofu- þættina sem gerðir verða ef marka má yfirlýsingar höfundarins og að- alleikarans Rick Gervais … Breski grínistinn og sjónvarps- stjarnan Bob Monkhouse er látinn 75 ára að aldri. Banamein hans var krabba- mein … Simon og Garfunkel hafa látið af hendi rakna 1 milljón dala til fá- tækra barna í Bandaríkjunum. Dú- ettinn kom saman á árinu í fyrsta sinn í 20 ár og fór í tónleikaferð um Bandaríkin við miklar vinsældir. FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.