Morgunblaðið - 06.02.2004, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2004 49
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Sölumaður fasteigna
Óskum eftir að ráða sölumann á trausta
fasteignasölu í Reykjavík. Þarf að vera reyklaus,
hafa bíl til umráða og geta hafið störf sem fyrst.
Vinsamlega sendið umsóknir til augldeildar Mbl.,
merktar: „Fasteignir — 14884“.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
KENNSLA
Að sækja um styrk
Örstutt námskeið
um styrkumsóknir
Norden i fokus stendur fyrir stuttu og hnit-
miðuðu námskeiði um styrkumsóknir
þriðjudaginn 10. febrúar kl. 18-22.
Námskeiðið er einkum ætlað meðlimum félaga
og samtaka á menningarsviðinu.
Á námskeiðinu verður farið yfir helstu grund-
vallaratriðin við undirbúning og gerð umsókna
og er ætlað byrjendum.
Leiðbeinandi: Guðrún Dís Jónatansdóttir, upp-
lýsinga- og verkefnafulltrúi Norræna hússins
og umsjónarmaður verkefnisins Norden i fokus.
Námskeiðsgjald kr. 7.500.
Innifalið: Léttur kvöldverður, kaffi og námsgögn.
Síðasti skráningardagur 9. febrúar.
Sími 551 7030 nh@nordice.is www.nordice.is
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð
sem hér segir:
Helluland, 6/12 hl., Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Ólafs Jóns-
sonar, gerðarbeiðandi er STEF/SFH, verður háð á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 11. febrúar 2004 kl. 10.00.
Bylgja SK-6, skrnr. 1819, þingl. eign Hofskeljar ehf., en talin eign
Skarðseyrar ehf., gerðarbeiðendur eru Kaupþing Búnaðarbanki
hf. og sýslumaðurinn á Sauðárkróki, verður háð á skrifstofu sýslu-
manns, Suðurgötu 1, fimmtudaginn 12. febrúar 2004 kl. 13.00.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
5. febrúar 2004.
Nauðungarsala
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Suðurgötu
1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 12. febrúar 2004, kl. 14.00,
á neðangreindum eignum:
Baldurshagi, Hofsósi, þingl. eign Sólvíkur ehf. Gerðarbeiðendur
eru Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sveitarfélagið Skagafjörður.
Borgarflöt 1A, Sauðárkróki, ásamt vélum, tækjum og búnaði, þingl.
eign Lóns eignarhaldsfélags ehf. Gerðarbeiðandi er Byggðastofnun.
Háleggsstaðir, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign. Jóels Friðriks-
sonar. Gerðarbeiðendur eru Lánasjóður landbúnaðarins, Húsasmiðj-
an hf., Ingvar Helgason hf. og Pardus ehf.
Heiði, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Agnars Búa Agnarssonar.
Gerðarbeiðandi er Lánasjóður landbúnaðarins.
Lambeyri, Sveitarfélaginu Skagafirði, ásamt mannvirkjum og
búsgögnum, þingl. eign Lambeyrar ehf. Gerðarbeiðandi er Spari-
sjóður Reykjavíkur og nágrennis.
Ljótsstaðir, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Jarðasjóðs ríkisins.
Gerðarbeiðandi er Lánasjóður landbúnaðarins.
Lóð úr landi Ljótsstaða, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign
Trausta B. Fjólmundssonar. Gerðarbeiðandi er Lánasjóður landbú-
naðarins.
Stekkjarholt, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Guðjóns Kristj-
ánssonar. Gerðarbeiðandi er sýslumaðurinn á Sauðárkróki
Lóð úr landi Ytri-Ingveldarstaða, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl.
eign Sveins Þ. Úlfarssonar. Gerðarbeiðandi er Lánasjóður landbúnað-
arins.
Sætún 2, Hofsósi, þingl. eign Stefáns Gunnarssonar. Gerðarbeiðend-
ur eru Landsbanki Íslands hf. og Íbúðalánasjóður.
Vatnsleysa, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Jóns S. Friðriks-
sonar og Björns Fr. Jónssonar. Gerðarbeiðandi er Lánasjóður land-
búnaðarins.
Þormóðsholt, land, Akrahreppi, þingl. eign Sævars Þrastar Tómas-
sonar. Gerðarbeiðendur eru Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn
á Sauðárkróki.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
5. febrúar 2004.
TILKYNNINGAR
Deiliskipulag
Auglýsing um tillögu að nýju deiliskipu-
lagi fyrir „Hleinar að Langeyrarmölum
- Eyrartjörn" í Hafnarfirði.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi
sínum þann 27. janúar 2004 að auglýsa til
kynningar tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir
„Hleinar að Langeyrarmölum" í Hafnarfirði
í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar-
laga nr. 73/1997 m.s.br.
Tillagan felst í því að gerður er byggingarreitur
fyrir 49 íbúðir ætlaðar eldri borgurum á Lang-
eyrarmölum. Byggingarreiturinn heimilar hús
sem er bílakjallari, 3 hæðir og íbúðir í risi.
Tillagan verður til sýnis í Þjónustuveri Hafnar-
fjarðarbæjar Strandgötu 6, 1. hæð, frá 6. febrú-
ar 2004 til 5. mars 2004. Nánari upplýsingar
eru veittar hjá Önnu Margréti Tómasdóttur
á Umhverfis- og tæknisviði Hafnarfjarðar.
Þeim, sem telja sig hagsmuna eiga að gæta,
er gefinn kostur á að gera athugasemdir við
tillöguna og skal þeim skilað skriflega til
Umhverfis- og tæknisviðs í Hafnarfirði, Strand-
götu 8-10, eigi síðar en 22. mars 2004.
Þeir, sem ekki gera athugasemd við tillöguna,
teljast samþykkir henni.
Umhverfis- og tæknisvið
Hafnarfjarðar
G ið di B j jóð H f fj ð U h fi t k i ið St
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Brekkugata 10, 01-0101, Akureyri (214-5428), þingl. eig. Gunnar
Árni Jónsson, gerðarbeiðendur Landssími Íslands hf. og Trygginga-
miðstöðin hf., miðvikudaginn 11. febrúar 2004 kl. 10:00.
Dagverðareyri, íb. 01-0101, Hörgárbyggð, þingl. eig. Seselía María
Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Sportís ehf., þriðjudaginn 10. febrúar
2004 kl. 13:45.
Hólabraut 15, íb. 01-0101, Akureyri, þingl. eig. Kristbjörg Steinþórs-
dóttir, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn
11. febrúar 2004 kl. 11:30.
Hrafnagilsstræti 9, Akureyri, þingl. eig. Jóhanna Kristín Birgisdóttir,
gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, miðviku-
daginn 11. febrúar 2004 kl. 14:00.
Miðbraut 2a, 01-0101, Hrísey, þingl. eig. Dagbjört Elín Pálsdóttir
og Jóhann Jónsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Landsbanki
Íslands hf., þriðjudaginn 10. febrúar 2004 kl. 12:00.
Ytra-Holt, Hringsholt 01-0104, eignarhl., Dalvíkurbyggð (215-4582),
þingl. eig. Halldór Ingi Ásgeirsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn
á Akureyri, miðvikudaginn 11. febrúar 2004 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
5. febrúar 2004.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hl. Vatnsendahlíðar 139, Skorradalshreppi, þingl. eig. Axel Jóhann
Axelsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Siglufjarðar, miðvikudaginn
11. febrúar 2004 kl. 11:00.
Mið-Árás, Borgarbyggð, þingl. eig. Hallur Björnsson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, miðvikudaginn 11. febrúar 2004 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
5. febrúar 2004.
Stefán Skarphéðinsson.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Álfaborgir 21, 0201, Reykjavík , þingl. eig. Sigríður Guðbjörg Ingva-
dóttir, gerðarbeiðandi Fellaskóli, þriðjudaginn 10. febrúar 2004
kl. 15:30.
Eldshöfði 15, 0101, Reykjavík , þingl. eig. Sigurður Helgi Óskarsson,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Tollstjóraemb-
ættið, þriðjudaginn 10. febrúar 2004 kl. 13:30.
Fífurimi 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Súsanna Ósk Sims, gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 10. febrú-
ar 2004 kl. 14:00.
Jörfagrund 5, 0101, Kjalarnesi, Reykjavík, þingl. eig. Hrefna N.
Guðnadóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Spar-
isjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, þriðjudaginn 10. febrúar
2004
kl. 11:00.
Klukkurimi 93, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Laufey Símonardóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður vélstjóra og Trygg-
ingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 10. febrúar 2004 kl. 14:30.
Laufengi 23, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Anna Þóra Birgisdóttir, gerð-
arbeiðendur Engjaskóli, Íbúðalánasjóður, Og fjarskipti hf., TÁB ehf.
og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 10. febrúar 2004 kl. 15:00.
Melagerði 1 og 2, Kjalarnesi, Reykjavík, þingl. eig. Holdastofn ehf.,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Tollstjóraemb-
ættið, þriðjudaginn 10. febrúar 2004 kl. 10:00.
Melavellir, 10 ha lóð úr landi Ártúns, Kjalarneshreppi, þingl. eig.
Ólafur Jón Guðjónsson og Erlingur Sigurgeirsson, gerðarbeiðendur
Reykjafell hf., Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 10. febrúar 2004 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
5. febrúar 2004.
ÚU T B O Ð
Rammasamningsútboð nr. 13423
— Byggingavörur
Ríkiskaup, fyrir hönd áskrifenda að rammasamn-
ingakerfi Ríkiskaupa á hverjum tíma, standa
fyrir þessu útboði vegna kaupa á bygginga-
vörum og vörum til viðhalds og daglegrar
umsjónar húseigna. Heimilt er að bjóða í ein-
staka hluta (flokka) útboðsins.
Sú vara, sem verið er að leita eftir tilboðum
í, er í eftirfarandi vöruflokkum:
1. Byggingatimbur, plötur, þakklæðningar
og saumur.
2. Gluggar og hurðir.
3. Innréttingar og innréttingaefni.
4. Stormjárn, lamir, skrár, og læsingar.
5. Festingar (rústfrítt, galvaniserað og stál).
6. Gólfefni og aðrar flísar.
7. Málningarvörur.
8. Sement, múrverksvara og þéttiefni.
9. Raflagna-, tölvulagna-, lágspennulagnaefni
og loftnetsefni, og ljósabúnaður.
10. Vélar- og verkfæri.
11. Hreinlætistæki fyrir salerni, baðherbergi
og þvottahús.
12. Pípulagnaefni og fittings.
13. Garðáhöld.
14. Áhaldaleiga.
Útboðsgögn eru til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá
Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þann 5. mars
2004 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
TILBOÐ / ÚTBOÐ