Morgunblaðið - 06.02.2004, Side 63

Morgunblaðið - 06.02.2004, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2004 63 MORÐVARGURINN - Monster, glæpatryllirinn um Aileen „Lee“ Wuornos (Charlize Theron), einn fyrsta kvenkyns fjöldamorðingjann í sögu Bandaríkjanna, er frum- sýnd í dag í Laugarásbíói. Myndin og Theron hafa hlað- ið á sig verðlaunum og hún tilnefnd til Óskarsverð- launanna og þykir sig- urstrangleg. Christina Ricci og Bruce Dern fara með stór hlutverk en leikstjóri og handritshöfundur er Patty Jenkins. Fríða og dýrið Það vakti mikla athygli þegar hin fríða og föngulega Theron tók að sér hlutverk ógnvaldsins Lee, en hún tók greinilega áhættu sem borg- aði sig. Theron er nánast óþekkjanleg í hlutverki morð- kvendisins og gleðikonunnar kynhverfu, sem hélt íbúum Flórídafylkis í greipum óttans mánuðum saman undir lok 9. áratugarins. Vettvangur hennar var við hraðbraut norðarlega í fylkinu, kúnnarnir ökumenn sem féllu fyrir stuttklæddri freistingunni á veg- kantinum. Hún var það síðasta sem tæpir sjö þeirra upplifðu um dagana því Lee tók að myrða viðskiptavin- ina eftir að hún hóf sambúð með flækingsstúlkunni Selby Wall (Christina Ricci). Fyrsta fórnar- lambið myrti hún í sjálfsvörn, síðar uppgötvaði hún gróðavonina í verknaðinum en myrti lengi vel aðeins þá sem komu ruddalega fram við hana. Theron er gjörsamlega óþekkj- anleg sem ógæfukonan Lee Wuorn- os. Til að falla enn betur í hlutverkið bætti hin íturvaxna leikkona á sig á öðrum tug kílóa, fór í tannaðgerð og förðunin gerir að verkum að hún lít- ur út fyrir að vera með húðsjúkdóm. Hin raunverulega Wuornos var tekin af lífi árið 2002, eftir 12 ára vist á dauðadeild. Hraðbrautin í Flórída var endastöð á ömurlegum ferli gleðikonu sem hlaut hrikalegt uppeldi, var misnotuð kynferðislega á barnsaldri og varð ólétt aðeins 13 ára gömul. Síðan lá leið hennar beint í eiturlyf og í vændi. Morðvargurinn frumsýndur Charlize Theron er Morðvargurinn Aileen „Lee“ Wuornos. saebjorn@mbl.is Morðvargurinn við vegkantinn www.laugarasbio.is Yfir 90.000 gestir Tilnefningar til óskarsverðlauna11 Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 14. MIÐAVERÐ KR. 500. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Charlize Theron: Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki. Tilnefnd til Óskarsverðlauna Sannsöguleg mynd sem byggð er á skugglegri ævi fyrsta kvenkyns fjöldamorðingja Bandaríkjanna. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta leikkona í aðalhlutverki Besti leikari í aukahlutverki 21 GRAMM www .regnboginn.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. 2 Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 14 ára. HJ Mbl. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Tilnefning til óskarsverðlauna1 TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE-VERÐLAUNA M.A. SEM BESTA MYNDIN OG BESTI AUKALEIKARI ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5.30. Sannkölluð kvikmyndaperla í anda Forrest Gump. Í leikstjórn Tim Burtons. ÓHT Rás2 Kvikmyndir.com „Glæsilegt ævintýri. Hreinn unaður frá upphafi til enda.“ Fréttablaðið SV Mbl. FRUMSÝNING Allir þurfa félagsskap „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com Vann 3 Golden Globe Besta gamanmynd Besta handrit Besti gamanleikari í aðalhlutverki Ein athyglisverðasta mynd ársins ann olden lobe esta ga an ynd esta handrit esti ga anleikari í aðalhlutverki Ein athyglisverðasta ynd ársins Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta mynd, besti leikstjóri, besta handrit og besti leikari í aðalhlutverki 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.