Morgunblaðið - 06.02.2004, Síða 66
ÚTVARP/SJÓNVARP
66 FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 97,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Arna Grétarsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind.
(Aftur á sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson.
(Aftur á sunnudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Kompan undir stiganum. Umsjón:
Anna Pálína Árnadóttir.
(Aftur annað kvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Safnarinn eftir John
Fowles. Sigurður A. Magnússon þýddi. Dofri
Hermannsson les. (5)
14.30 Miðdegistónar. Jaroslav Svécený og
Maria Synková leika verk fyrir fiðlu og píanó
eftir Bedrich Smetana og Zdenék Fibich.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
(Aftur í kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Marteinn
Breki Helgason og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
(Frá því fyrr í dag).
20.30 Kvöldtónar. Konsert fyirr gítar og
hljómsveit nr. 1 í D-dúr ópus 99 eftir Mario
Castelnuovo-Tedesco. Sones en la Giralda
eftir Joaquin Rodrigo. Pepe Romero leikur
með hljómsveitinni St. Martin in the Fields
undir stjórn Sir Neville Marriners
21.00 Seiðandi söngrödd. Söngkonan Hall-
björg Bjarnadóttir. Umsjón: Jónatan Garð-
arsson.
(Frá því á sunnudag).
21.55 Orð kvöldsins. Þorbjörg Daníelsdóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Harmóníkutónar. Umsjón: Ólafur Þór
Kristjánsson. (Frá því í gær).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
16.35 At e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Pekkóla (22:26)
18.30 Nigella (Nigella Bi-
tes II) e. (2:10)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin - Æv-
intýri á Krít (The Moon-
Spinners) Ævintýramynd
frá 1964 um unga stúlku
sem fer með frænku sinni í
frí til Krítar. Leikstjóri er
James Neilson og aðal-
hlutverk leika Hayley
Mills, Eli Wallach, Peter
McEnery o.fl.
22.10 Af fingrum fram Jón
Ólafsson ræðir við Bjart-
mar Guðlaugsson.
22.55 Bette frænka (Cous-
in Bette) Bíómynd frá
1998 um einmana sauma-
konu sem einsetur sér að
hefna sín á því fólki sem
henni finnst hún eiga grátt
að gjalda. Leikstjóri er
Des McAnuff og meðal
leikenda eru Jessica
Lange, Elisabeth Shue,
Bob Hoskins og Hugh
Laurie.
00.40 Fellibylurinn (The
Hurricane) Bandarísk bíó-
mynd frá 1999. Þetta er
sagan um Ruben "Fellibyl"
Carter, hnefaleikakappa
sem var ranglega fangels-
aður fyrir morð, og fólkið
sem hjálpaði honum að
sýna fram á að hann væri
saklaus. Kvikmynda-
skoðun telur myndina ekki
hæfa fólki yngra en 14 ára.
Leikstjóri er Norman
Jewison og meðal leikenda
eru Denzel Washington,
Vicellous Reon Shannon,
Deborah Unger, John
Hannah o.fl. e.
03.00 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi (þolfimi)
12.40 Bedazzled (Heill-
aður) Aðalhlutverk:
Brendan Fraser, Eliza-
beth Hurley o.fl. 2000.
14.10 60 Minutes II
15.00 Amazing Race 3
(Kapphlaupið mikla) (9:13)
(e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Neighbours (Ná-
grannar)
17.45 Dark Angel
(Myrkraengill) (11:21) (e)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 Friends (Vinir 10)
(1:18)
20.30 Two and a Half Men
(Tveir og hálfur maður)
(3:23)
20.55 American Idol 3
21.45 Svínasúpan
22.10 American Idol 3
22.55 Held Up (Negldur)
Aðalhlutverk: Jamie Foxx,
Nia Long og Barry Cor-
bin. 1999. Bönnuð börn-
um.
00.25 High Heels and Low
Lifes (Háir hælar og skít-
hælar) Aðalhlutverk: Min-
nie Driver, Mary McCor-
mack o.fl. 2001.
01.50 Bedazzled (Heill-
aður) Aðalhlutverk:
Brendan Fraser, Eliza-
beth Hurley o.fl. 2000.
03.20 Cookies Fortune
(Auðævi Cookie) Aðal-
hlutverk: Glenn Close,
Julianne Moore, Liv Tyler
og Chris O’Donnell. 1999.
Bönnuð börnum.
05.15 Tónlistarmyndbönd
18.00 Olíssport
18.30 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
19.30 Gillette-sportpakk-
inn
20.00 Alltaf í boltanum
20.30 Motorworld
21.00 Supercross (Edison
International Field)
22.00 Volcano (Eldfjallið)
Stórslysamynd sem gerist
í Los Angeles. Yfirmaður
Almannavarna þar á bæ
kemst að því sér til mik-
illar skelfingar að undir
borginni kraumar mikill
hraunmassi sem er við það
að brjótast fram og eldgos
er yfirvofandi. Aðal-
hlutverk: Tommy Lee Jon-
es, Anne Heche o.fl. 1997.
Bönnuð börnum.
23.40 Deep Rising
(Ófreskjur úr undirdjúp-
inu) Úr botnlausum djúp-
um í Suður-Kínahafi koma
ógnvekjandi verur upp á
yfirborðið og ráðast á far-
þega um borð í skemmti-
ferðaskipi. Aðalhlutverk:
Treat Williams, Famke
Janssen o.fl. 1998. Strang-
lega bönnuð börnum.
01.25 Dagskrárlok
BOB Dylan samdi lag um
hann á plötu sinni Desire
árið 1975 og kallaði það
„The Hurricane“. Og ár-
ið 1999 kom mynd með
sama nafni sem Sjón-
varpið sýnir í kvöld. Lífs-
hlaup Rubin „Hurricane“
Carter hnefaleikakappa
er ævintýralegt en
kannski mestmegnis
sorglegt.
Carter var settur í
fangelsi árið 1967 fyrir
morð á þremur mönnum
en árið 1985 losnaði
hann hins vegar úr fang-
elsinu þar sem hann
hafði verið ranglega sak-
felldur. Hann hafði alltaf
haldið fram sakleysi
sínu. Þessi mynd, sem
leikstýrt er af Norman
Jewison, skartar stór-
leikaranum Denzel
Washington í aðal-
hlutverkinu og myndin
segir frá baráttu sann-
leikselskandi aðila fyrir
lausn Carters en myndin
byggist m.a. á sjálfs-
ævisögu Carters sem út
kom á meðan hann var
enn í fangelsi.
... Felli-
bylnum
Fellibylurinn er á dag-
skrá Sjónvarpsins kl.
00.40.
EKKI missa af …
07.00 Blönduð dagskrá
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku Bein
útsending frá CBN frétta-
stofunni
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Billy Graham
24.00 Nætursjónvarp
Blönduð innlend og erlend
dagskrá
Stöð 2 21.45 Nýir grínþættir í leikstjórn Óskars Jón-
assonar. Í Svínasúpunni eru grínatriði af ýmsu tagi en
þessu grínliði er fátt heilagt. Með aðalhlutverk fara Sverrir
Þ. Sverrisson og Auðunn Blöndal Kristjánsson.
06.00 MVP: Most Valuable
Primate
08.00 61
10.05 Tom Sawyer
12.00 Girl of Your Dreams
14.00 MVP: Most Valuable
Primate
16.00 61
20.00 Girl of Your Dreams
22.00 Johnny 2.0
24.00 Ordinary Decent
Criminal
02.00 Lara Croft: Tomb
Raider
04.00 Johnny 2.0
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind.
(Endurtekið frá fimmtudegi).02.10 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn-
andi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþrótta-
spjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2,. Fréttir og margt fleira
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og
smá mál dagsins. 18.24 Auglýsingar. 18.26
Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarps-
fréttir og Kastljósið. 20.00 Sýrður rjómi. Umsjón:
Árni Þór Jónsson. 22.10 Næturvaktin með
Guðna Má Henningssyni.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir frá fréttastofu
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag
20.00-01.00 Föstudagskvöld með Rúnari
Róbertssyni
Fréttir :7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
14, 15, 16, 17 og 19.
Edda í
kompunni
Rás 1 13.05 Kompan undir stig-
anum nefnist föstudagsþáttur Önnu
Pálínu Árnadóttur. Hún laumar sér í
kompuna með hlustendum og hverf-
ur aftur í tímann.
Rifjaðar eru upp gamlar minningar
af atburðum, aðstæðum og fólki.
Gestur þáttarins í dag er söngkonan
og leikkonan Edda Þórarinsdóttir.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
18.00 Sjáðu
21.00 Popworld 2004
21.55 Súpersport (e)
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur eru ske mmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar í
bland við grín og glens.
Falin myndavél, ógeðs-
drykkur, götuspjall ofl. ofl.
Á hverju kvöldi gerist eitt-
hvað nýtt, sem þú mátt
ekki missa af ef þú vilt
taka þátt í umræðunni.
23.10 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld (The Impl-
ant)
19.25 Friends 5 (Vinir)
(18:23)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Alf (Alf)
20.30 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
20.50 Home Improvement
4 (Handlaginn heim-
ilisfaðir)
21.15 The Reba McEntire
Project (Reba)
21.40 Three sisters (Þrjár
systur)
22.05 My Hero (Hetjan
mín)
22.30 David Letterman
23.05 Seinfeld (The Impl-
ant)
23.30 Friends 5 (Vinir)
(18:23)
23.50 Perfect Strangers
00.15 Alf (Alf)
00.35 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
00.55 Home Improvement
4
01.20 The Reba McEntire
Project (Reba)
01.45 Three sisters
02.10 My Hero
02.35 David Letterman
17.30 Dr. Phil (e)
18.30 Popppunktur (e)
19.30 Still Standing (e)
20.00 Family Guy Teikni-
myndasería um Griffin
fjölskylduna sem á því láni
að fagna að hundurinn á
heimilinu sér um að halda
velsæminu innan eðlilegra
marka...
20.30 Will & Grace - NÝTT!
Bandarískir gamanþættir
um skötuhjúin Will og
Grace og vini þeirra Jack
og Karen. Karen verður
öskuill útí Jack þegar hann
lætur tæla sig í vina-
samband við nýju konuna í
lífi Stans, fyrrverandi eig-
inmanns Karenar. Will og
Grace reyna að lífga upp á
vinskapnum með þvi að
bjóða vinum í spila-
kvöld.Minnie Driver fer
með gestahlutverk í þess-
um þætti.
21.00 The Mask Teikni-
mynd um ævintýri Stanley
Ipkiss og ósýnilegu grím-
unnar.
22.45 Interview with a
Vampire Dramatísk
spennumynd eftir sögu
Anne Rice. Vampíra segir
frá lífi sínu allt sem spann-
ar aftur til 17. aldar.Í aðal-
hlutverkum eru Tom
Cruise, Brad Pitt og Kirs-
ten Dunst.
00.45 Will & Grace (e)
01.10 Everybody loves
Raymond (e)
01.35 The King of Queens
Bandarískir gamanþættir
um sendibílstjórann Doug
Heffernan, Carrie eig-
inkonu hans og Arthur,
hinn stórfurðulega tengda-
föður hans. Stanslaust
rifrildi Carrie og Arthur
fer að hrjá heimilislífið.
Doug og Carrie ákveða að
senda Arthur til sálfræð-
ings. (e)
Stöð 3
ÞEGAR tilkynnt var um
samruna Skjás eins og
Skjás tveggja á dögunum
var látið í veðri vaka að
kvikmyndir yrðu sýndar á
hinum nýja Skjá. Sú er nú
orðin raunin og í kvöld
sýnir Skjár einn hina mjög
svo athyglisverðu Talað
við blóðsugu eða Interview
with the Vampire. Mynd
þessi, sem er frá 1994,
byggist á skáldsögu Anne
Rice þar sem blóðsuga rek-
ur fjölskrúðuga ævi sína.
Blóðsugugoðsögnin er tek-
in ferskum og nýstárlegum
tökum, hér eru ekki ein-
tóm bitsár og meðfylgjandi
blóðslettur heldur er aug-
um beint að sálarkreppu
vampíranna, þar sem þær
neyðast til að drekka lífs-
vökva mannanna, eigi þær
að halda áfram að lifa ... að
eilífu.
Í burðarrullum eru þeir
félagar Tom Cruise, Brad
Pitt og Antonio Banderas
en einnig á Kirsten Dunst
hlutverk í myndinni, og
var hún kornung þegar
hún kom út, ekki nema tólf
ára.
Vampíra tappar af
Talað við blóðsugu er á
dagskrá Skjás eins
klukkan 22.45.
Tom Cruise, sem Lestat
de Lioncourt, leggur til
atlögu.