Morgunblaðið - 18.04.2004, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 18.04.2004, Qupperneq 50
FRÉTTIR 50 SUNNUDAGUR 18. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Í Hlíðunum er nýstandsett 2ja til 3ja herb. íbúð í skammtíma- leigu. Íbúðin er fullbúin hús- gögnum, tækjum og rúmfötum. Dags eða vikuleiga. 4608 SKIPTU VIÐ FAGMENN – ÞAÐ BORGAR SIG! DAGS TIL MÁNAÐARLEIGA 2ja til 3ja herbergja íbúð með öllum húsgögnum, tækjum og rúmfötum. Dags til vikuleiga. 5522 ÞINGHOLTIN - SKAMMTÍMALEIGA Heimilisfang: SAFAMÝRI Stærð eignar: 295 fm Byggingarár: 1963 Brunabótamat: 33,2 millj. Verð 32 millj. Parhús í grónu hverfi sem skiptist í tvær rúm- góðar hæðir, vinnurými í kjallara og bílskúr. Inn- réttingar eru mikið til upprunalegar. Sérlega rúmgóð stofa með stórum gluggum. Fimm herb. Eldhús með tekk-innréttingu. Gólfefni eru teppi og plastparket. Í kjallara er stórt vinnu- rými. Rúmgóður bílskúr. Húsið var málað að ut- an í sumar. Gróinn garður. Miklir möguleikar. Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali RE/MAX Suðurlandsbraut. SAFAMÝRI - 108 RVÍK Hrafnhildur Bridde - s. 899 1806 Netfang: hrafnhildur@remax.is Fasteignasala: RE/MAX Suðurlandsbraut Heimilisfang: SIGLUVOGUR Stærð eignar: 68,4 fm Byggingarár: 1954 Brunabótamat: 7,2 millj. Verð: 11,9 millj. Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali RE/MAX Suðurlandsbraut. Falleg og skemmtilega hönnuð íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi í grónu hverfi. Rúmgóð stofa með stórum gluggum. Herbergi með fataskáp. Eldhús með snyrtilegri innréttingu. Plastparket og dúkur á gólfi. Sérafnotaréttur af hluta lóðar. Húsið var málað að utan í sumar. 2JA HERB. - SIGLUVOGUR Hrafnhildur Bridde - sími 899 1806 Netfang: hrafnhildur@remax.is Fasteignasala: RE/MAX Suðurlandsbraut HÓLSHRAUN 2 - HF. - HEIL HÚSEIGN Glæsileg húseign. Nýkomin í einkas. glæsileg húseign á tveimur hæðum, samtals 510 fm. Um er að ræða húsnæði Nýja tölvu- og viðskiptaskól- ans í Hafnarf.. 1. hæð, jarðhæð, 287 fm fullinn- réttað skrifstofu- og lagerpláss með innkdyrum. Efri hæð 216 fm fullinnréttuð skrifstofuhæð. Vel staðsett eign örstutt frá Fjarðarkaup og bæjar- hrauninu. Góð aðkoma og næg bílast. Rúmg. sér- lóð. Selst í einu eða tvennu lagi. Verð tilboð. DRANGAHRAUN - HF. - STÓR LÓÐ Rúmgóð lóð. Nýkomið í einkasölu sérl. gott ca 800 fm atvhúsnæði á óvenju stórri sérlóð. Hús- næðið skiptist í vinnslusali, skrifstofur o.fl. Loft- hæð ca 7 metrar, innkeyrsludyr 4 metrar. Góð staðsetning í grónu hverfi. Einstakt tækifæri til að eignast framtíðareign. Selst í einu eða tvennu lagi. Hagstætt verð og kjör. Stór lóð. Byggingar- réttur. Nánari upplýsingar á skrifstofu. HVALEYRARBRAUT - HF. Nýkomið 460 fm nýlegt atvinnuhúsnæði á jarð- hæð á góðum stað örstutt frá smábátahöfninni og fiskmarkaðinum. Innkeyrsludyr. Hagstætt verð og kjör. Verð 19,8 millj. 82968 ATVINNUHÚSNÆÐI - MELABRAUT - HF. Vandað fjölnota hús (atvhúsn.) á tveimur hæð- um, samtals ca 1500 fm. Innkeyrsludyr. Selst í einu eða tvennu lagi. Fullbúin eign. Ath. að öll fiskvinnslutæki geta fylgt með. Hagst. verð og kjör. Eigandi bankastofnun. Verð 65 millj. 55429 TRÖNUHRAUN - HF. Nýkomið gott og bjart ca 230 fm atvinnuhús- næði/verslun á þessum vinsæla stað. Innkeyrsludyr. Ath. að hægt að skipta húsnæðinu í tvö bil. Laust strax. Verð 14,5 millj. LÆKJARGATA - HF. VERSLUNARHÚSNÆÐI Nýkomið í einkasölu sérlega gott 115,4 fm verslunar/þjónustubil í nýlegu húsi. Lagerdyr. Stæði í bílahúsi fylgir. Frábær staðsetning við Lækinn. Laust. Hagstætt verð 7,8 millj. STAPAHRAUN - HF. Nýkomið gott 125 fm atvinnuhúsnæði auk 50 fm millilofts. Innk- dyr. Góð staðsetning. Góð aðkoma. 102811 SUÐURHRAUN - GBÆ - TIL LEIGU Nýkomið sérlega gott 227 fm nýlegt átvinnuhúsnæði á þessum vinsæla stað. Innkeyrsludyr. Afhending strax. Upplýsingar gef- ur Helgi Jón á skrifstofu. GJÓTUHRAUN - HF. Nýkomið í einkasölu nýlegt 134 fm atvinnuhúsnæði, auk 50 fm millilofts. Frábær staðsetning. Hagst. lán. Verð 12 millj. GRANDATRÖÐ - HF. Sérlega gott nýtt atvinnuhúsnæði, samtals 201- 402 fm. Góð lofthæð og innkeyrsludyr. Hagst. lán. Afh. fokhelt strax. Verð tilboð. SKEIÐARÁS - GBÆ Nýkomið gott nýlegt 820 fm atvinnuhúsn. sem skiptist í 2-3 bil. Eigandi bankastofnun. Laust strax. Möguleiki á 2-3 bilum. Hagstætt verð og kjör. (85%) lánað. Verð pr. fm 50.000 kr. 67381 GJÓTUHRAUN - TIL LEIGU/ SÖLU Glæsil. vandað 180 - 300 fm atv.húsnæði/verslun á sérlóð, til sölu eða leigu. Að auki er gert ráð fyrir millilofti m. góðum gluggum. Góð lofthæð og innk.dyr. Möguleiki á 80% láni. Til afhendingar strax. BÆJARHRAUN - HF. Sérl. gott ca 35 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð (lyfta) í góðu húsi við Bæjarhraun. Verð 2,8 millj. 89863 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Allar nánari upplýsingar veitir Bárður Tryggvason á skrifstofunni eða í síma 896 5221. Til sölu góð hárgreiðslustofa á Reykjavíkursvæðinu. Stofan er í um 70 fm björtu og mjög góðu leiguhúsnæði og er leigan sanngjörn. Glæsilegt útsýni. Góðar innréttingar. Öll tæki fylgja. Sanngjarnt verð. HÁRGREIÐSLUSTOFA TIL SÖLU Opið hús í dag kl. 14-16 Þjónustuíbúð við Lindargötu 57, 5 hæð - kl. 14-16 Frábær íbúð fyrir eldri borgara með aðgangi að mötuneyti og félagsstarfsemi í húsinu. Verð 12,9 milljónir. Bjarni Pétursson, s. 895 3875. OPIÐ hús verður í Garðyrkjuskól- anum á Reykjum á sumardaginn fyrsta. Í ár eru það starfsmenn skól- ans sem standa fyrir þessum degi. Almenningi er boðið að heimsækja skólann kl. 10–18. Í skólahúsinu verður kynning á námi og starfi við skólann, sérfræðingar skólans svara spurningum um ræktunarmál. Hátíðardagskrá hefst í garðskál- anum kl. 14 en þar mun Guðni Ágústsson afhenda Garðyrkjuverð- launin 2004 og forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, umhverfisverð- laun Hveragerðisbæjar. Söngsveit Hveragerðis syngur við athöfnina. Boðið verður upp á afþreyingu fyrir börnin, handverksfólk verður við vinnu sína og veitingar verða í mötuneyti skólans. Heilsustofnun kynnt Opið hús verður í Dvalarheimilinu Ási og á Heilsustofnun NLFÍ þar sem ný herbergjaálma verður form- lega tekin í notkun að viðstöddum Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráð- herra. Nýtt baðhús Heilsustofnunar verður til sýnis og starfsemin kynnt kl. 13–17. Íslenskir aðalverktakar munu kynna fyrirhugaða „þjónustu- húsabyggð“ á lóð stofnunarinnar. Upplýsingamiðstöð Suðurlands býður upp á skoðunarferðir um hverasvæðið, dagskrá verður í Lista- safni Árnesinga, kór Fjölbrauta- skóla Suðurlands verður með tón- leika í Hveragerðiskirkju, vetnis- vagn frá Stætó bs. verður á ferðinni í Hveragerði og fleira verður á dag- skrá. Sumri fagnað í Hveragerði Eldur á miðhæð Eldur sem upp kom í húsi við Laufásveg í Reykjavík að kvöldi sl. fimmtudags var í íbúð á miðhæð en ekki í risi eins og greint var frá í frétt blaðsins á föstudag. Beðist er vel- virðingar á þessu ranghermi. LEIÐRÉTT BJARNI Ólafsson, einn þeirra sem standa að undirskriftasöfnuninni á skynsemi.net, til stuðnings frum- varpi Björns Bjarnasonar dóms- málaráðherra til breytinga á útlend- ingalögum nr. 96/2002, vill að gefnu tilefni taka fram að söfnunin er að öllu leyti einstaklingsframtak og þ.a.l. ekki í tengslum við nein félaga- samtök á nokkurn hátt. Tekið er fram í tilkynningunni að einstaklingar sem standa að undir- skriftasöfnun á skynsemi.net komi úr öllum áttum. Áberandi sé fólk úr ungliðahreyfingum stjórnmálaflokk- anna, þ.á m. ungliðahreyfingum sem lýst hafa yfir andstöðu við umrætt frumvarp. „Við viljum að lokum nefna það að þó við teljum frumvarpið á heildina litið gott og tímabært skref í rétta átt þá er það að sjálfsögðu ekki full- komið frekar en annað. Þannig má nefna að við teljum t.d. ákveðin atriði í breytingatillögum Atla Gíslasonar, varaþingmanns VG, eiga fyllilega rétt á sér,“ segir í tilkynningunni. Undirskriftasöfn- unin er einstak- lingsframtak SUMARDAGINN fyrsta, 22. apríl nk., verður „opið hús“ í eftirfarandi leikskólum í Sveitarfélaginu Árborg frá kl. 11–14: Á Eyrarbakka í leikskólanum Brimver, Túngötu 39. Á Selfossi í leikskólunum, Ásheimum, Austur- vegi 36, Árbæ, Fossvegi 1 og Glað- heimum, Tryggvagötu 36. Leikskólinn Álfheimar verður ekki opinn þar sem starfsfólk leik- skólans er í námsferð í Danmörku. Á Stokkseyri er opið í leikskólan- um Æskukot, Blómsturvöllum 5. Sýningar verða á starfi vetrarins og húsakynnum hvers skóla. Opið hús í leik- skólum í Árborg SMS tónar og tákn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.